Alþýðublaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 5
31. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ S
Fundur lánd-
helgisnefndar.
Miðvikudaginn 22. janúar s. 1.
komu hingað 4 alþingismenn. Það
voru þeir Jón Armann Héðinsson,
Jón Skaftason, Lúðvík Jósefsson og
Guðlaugur Gíslason.
Erindi þeirra félaga var að halda
hér fund um landhelgismalið og
kanna hugi manna um það atriði,
hvort leyfa skuli togbátum veiðar
intian landhelginnar, jafnvel upp
að 4 mílum.
Fundurinn var í Hótel Mælifelli.
Fundarstjóri var Marteinn Friðriks-
son framkvstj. Um sextíu manns
voru mættir. Vóru þeir úr Norður-
Jandskjördæmi vestra og auk þess
lir Strandasýslu.
Fundarboðendur töluðu allir og
tóku fram, að þeir myndu ekki
reyna til að hafa áhrif á skoðanir
manna í þessu máli, lreldur aðeins
kynnast viðho'rfum heimamanna.
25 ræður vöru fluttar á fundin-
um.
Mikill meirihluti þeirra sem töl-
uðu, voru eind’regið á móti því að
leyfa tog- og dragnótaveiðár i land-
lielgi.
Töldú rnenn, að þessi veiðarfæri
væru skaðleg, végna þess, áð þau
dræpu úngviðið, og eyddu fiski-
slofninum. ,,
Ferðafélag
íslands
(heldur kvöldvöku í Sjgtúni
þriðjudaginn 4. febrúar. Iiús-
ið opniað kl. 20.00.
Efni:
1. Gunnar B. Guðmundsson,
skólastjóri, segir frá Veiði
vatnasvæðmu og sýnir lit
myndir þaðan.
2. Myndagetraun, verðlatm
veitt.
3. Ný íslaindskvikmynd tekin
af Certrafilm í Stokkhólmi
fyrir SAAB-fyrtrtækið.
4. Dans til kl. 1.00.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymunds
sonar og ísafoldar. Verð kr.
100.00.
ÓTTAR YNGVASONj
I héróSsdómslögmoSur
[ MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
: BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296]
*' •
!j|.
' ■V,;-
■ ' ;' ■ V:
Skroki, Skágaf., Húnnv.. . Aðrir st'.
3. b. 9 8 3 4
2. b. II 11 5
l.b. 4 10 6
24 29 14 4
ATHUGIÐ
Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka.
Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss- Fjar
lægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær.
GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON-
Sími 36857.
mi
r~!V
mllmi
s
Var deilt hart á fiskifræðingana
fyrir deyfð og sinnuleysi í þessum
málum. Einnig á alþingi fyrir að
taka ekki í taumana og friða ákveð-
in hrvgningasVæði og láta verja þau
með oddi óg egg. Mætti gæzluskip
ekki víkja frá þessum svæðum um
hrygningatímann. Sama gildir um
uppeldisstöðvarnar. Þar þarf líka
gæ/Iu og b.ann við því, að tog- og
dragna-tur fari yfir svæðin.
Þá var og bent á, að full ,þörf
væri að rannsaka, hve mikið tjón
íslenzkur hjargfugl gerir árlega á
fiskistofninum. Ættu íslenzk stjórn-
arvöld að láta kanna það sem fyrst.
Déilt var hart á lélega landhelgls-
gæzlu og hlífð við landhelgisbrjóta.
Báru menn ugg í brjósti um, að
algcrt fiskileysi verði eftir nokkur
ár á miðunum við ísland, ef þess-
ari rányrkju verður haldið áfram.
Tveir fundarmenn lýstu fiskileys-
inu á Stein vrímsfirði og Skagafirði,
þar sem svo er komið, að erfitt er
að fát í soðið, þó að róið sé mcð
færi.
Fyrir nokkrum árurn voru eigend-
ur dekkbáta á Sauðárkróki og Hofs-
ósi þess mjög fýsandi, að drngnóta-
veiði yrði leyfð á Skagafirði. Þeir
öfluðu vel fyrsta árið, en afli hefir
farið síminnkandi og ! sumar voru
nðeins tveir hátar á þessum véiðum,
annar með þriggja manna áhöfn og
á hinurn var oft einn maður.
Sumir álíta, að dragnætur sé jafn-
Vel skaðlegri en hotnvarpan, vegna
þes*;, að verið er á svo grunnu vatni.
Það kom fram á fundinum, að
nauðsynlegt er nð hugsa um. fram-
tíðina, rányrkjan verður að hvérfa
og verndun og friðun hrygninga-
stöðvanna og uppeldisstöðvanna er
lífsnauðsyn.
Iðnskólinn á Sauðár-
króki.
Iðnskólinn hóf starfsenii sína 6.
jnnúar s. I. Fúru þá fram inntöku-
próf í fyrsta bekk.
Skólinn er til húsa í gagnfræða-
skóláhúsinu nýja. Hann starfar í
þrem bekkjum, 1., 2. og 3.
Sex kennarar starfa við skúlann,
auk skólastjórans Jóhanns Guðjóns-
sonar.
Nemendur eru alls 71.
■ • !
Alls. I iðnnámi. F.kki í iðnnámi
24 15 9
27 4 2.3
20 1 19
inga, er nú stöðvað vegna vcrkfalis-
ins. Togskipið Sigurður Bjarnason frá
Akureyri ætlar að leggja Upp fisk hjá
Fiskiðjunni.
Neðra frystihúsið sem Skjöldur h.f.
hefir á leigu, vtll kaupa fisk af fiski-
skipurn.
Eru því vonir urn, að bæði frysti-
'húsin hefji rekstur, þegar verUfallinu
lýkur og aðrar ástæður leyfa.
Hér eru nú margir atvinnulausir.
24. þ. m. voru 143 atvihnuláusir, 75
karlar og (ÍS konur.
S.l. sumar, þegar bæði ‘ frystihúsin
störfuðu, unnu þar c.N 150' rnánns.
Má af þessu sjá, að atvinnuleysiS
myndi að mestu hverfa, ef bæði frysti-
húsin gætu hafið starfsemi og hefðu
núg hráefni.
M. B.
71
20
51
Fiórir nemendur eru frá þessum
stöðuni:
1 frá Egilsstaðákauptúni S.-Múlas.,
1 úr Borgarfirði og 2 úr Strandasýshi.
Þeir 20 nemendur, sem eru i iðn-
námi, skiptast þannig:
Á Sauðárkróki 13, úr Skagafirði 3
og.úr Húnavatnssýslu 4.
Útgerð og atvinna.
Drangey, fiskiskip okkar Skagfirð-
Sveitarstjömamaál
i
Ómissandi rit fyrir alla áhugamenn
um þjóðfélagsmál. Áskriftarsími er
10350. Verð árgangs kr. 250.
SK HÖ Sex hefti á ári ásamt fylgi
ritum.
Ég undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að
Sveitarstjórnarmálum
Nafn
Heimili
Sendist í pósthólf 1079