Alþýðublaðið - 31.01.1969, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 31. janúar 1969
Helzta starfsfólk Le'tarstöffvar B:F.v. Ólafur Jensson, BJarni Biamason, forroaður Krabbameinsfélags
íslands, frú Alma Þórarinsson og Guðmundur Jó 'aannesson.
LEITAÐ AD KRABBAMM
Leitarstöð B hjá Krabba-
meinsfélagi íslands rannsak-
ar jkonur með tilliti til byrj-
andi krabbameins í leghálsi
og legi og hafa nú verið rann
sakaðar í fyrsta sinn yfir 20
]>ús. konur á aldrinum 25—60
ára. En vegna tilmæla Péturs
H. Jakobssonar, yfirlæknis
Fæðingardeildar Landsspít-
alans og Guðmundar Jóhann
essonar, aðstoðarlæknis hans,
hefur verið ákveðið að hækka
efri alduirstakmörkin upp í
70 ár, því að krabbamein í
legi og leghálsi mun vera
tíðara hjá þessum aldurs-
flokki, hér á landi, en hing-
að til hefur verið talið.
Krabbamein í eggjastokkum,
sem er mun skæðara en
krabbamein í legi, mun beld
ur ekki óalgengt hjá 60—70
ára gömlum konum. Því er
ástæða til að hvetja konur á
þessum aldri til að bregðast
vel við og sinna því að mæta
til rannsóknar, þegar þær
verða boðaðar.
Enn fremur er lögð rík á-
herzla á, að þær 5000 konur,
sém boðaðar hafa verið til
kratobameinsrannsóknar í
fvrsta sjnn, en ekki sinnt því,
láti verða af því sem allra
fyrst. Rannsóknin tekur
stutta stund og er gersani-
lega sársauka- og óþæginda-
laus, og því engin ástæða fyr
ir konurnar til að óttast
hana. En í þessum hópi, sem
enn hefur ekki komið til rann
sóknar, þrátt fyrir ítrekaðar
boðianir, má búast við að
finnist 7—8 krabbamein, sé
miðað við krabbamejnstiðni
hjá þeim hópi, sem þegar hef
ur verið rannsakaður.
Krabbamein í legi og leg-
hálsi er sú tegund kraoba-
meins í innri líffærum næst
munnkrabba, sem auðveldast
er að fiama og því eru þessar
fjöldarannsóknir mjög þýðing
armiklar, og ekkl síður fvrir
það, að sjúkdómulrinn er fylii
lega læknanlegur á byrjunar
st'gi, en oft er sjúklingur ger
samlega einkennalaus, þar til
sjúkdómurinn er kominn á
lokastig.
Hjá Leitarstöð B h'afa eins
og áður grein lr verið rannsak
aðar yfir 20 þús. konur á ald
ursskeiðinu 25—60 ára og
er það 57% af öllum konum
á la.ndinu á þessum aldurs-
skeiðum, en þetta er hærri
hundraðstala en hjá öðrum
þjóðum heims enn sem kom
ið er.
Við fyrstu skoðun hafa á
þeim þremur árum, sem lið-
in eru frá því, að Leitarstöð
B hóf starfsemina, fund-
izt 36 íverandi krabbame.n,
en 130 á byrjunarstgi.
UMFERÐAS
Um 145 [>ús. manns létu lífið í
umfcrðarslysum árið 1966 og 2.700-
000 manns (Bandaríkin ekki með
talin) særðust í 27 löndum, sam-
kvæmt yfirliti sem Alþjóðaheil-
hrigðismálastofnunin þefur nýlega
birt.
Ýfirlitið nær yfir tímabilið 1950
—1966 og gefur Ijósa hugmynd
um þá þróun sem liefur átt sér
stað. A þessurn 15 árum hefur slysa-
talan í einstökum löndum tvöfald-
azt, þrefaldazr og jafnvel fjórfald-
azt. Að jafnaði er þriðjungur þeirra
sem láta Iffið í umferðarslysum fót-
gangandi fólk, en f nokkrum lönd-
um er hlutfallstala þeirra mun
liærrf, einkartlega í Póllandi (44,1
prósent), Portúgal (42,5 prósent)
og Singapore (40,1 prósent). Fót-
gaivgancli fólk er tiltölulega örugg-
ast í Hollandi (23,1 prósent þeirra
láta þar lífið í umferðarslysum),
Nýja Sjálandi (20,8 prósent), Lux-
emborg (20,7 prósent) og Banda-
ríkjunum (16,9 prósent).
Manfiskæðustu umferðarslysin
eiga sér stað í Póllandi: fyrir hver
100 umferðarslys láta 11 manns líf-
■ ið en 93 slasast. Onnur lönd ofar-
lega á lista eru Irland nicð 9 látna
og 130 slasaða á liver 100 slys. —
Finnland er með 9 látna og 129
slasaða, Svíþjóð með 7 látna og
130 slasaða, Ástralía og Spánn með
6 látna og 139 slasaða. Frakkland
með 6 Iátna og 137 slasaða, Ung-
vófjalahd með 6 látna og 126 slaá-
aða, Noregur með 6 látna og 117
slasaða og Sviss með 5 látna og
125 slasaða. Islands er ekki getið í
Jþessu. yfirliti.
Hættulegustu slysamánuðir árs-
ins eru sumarmánuðir, einkum júlí
og ágúst, en fæst verða umfcrðar-
slysin í janúar og febrúar. Verstu
slvsadagar vikunnar eru laugardag-
ar og sunnádagar, en fæst verða
slysin á þriðjudögum, núðviku-
dögum og fimmtudögum.
Umferðarslys eru tíðust á tíma-
bílinu 4 til 7 eftir Jiádegi, nema í
Eiðefu ára í lífs-
tiðarf angelsi
Hér á eftir fer sagan um Mary Flora Bell, 11 ára. sém fyrir skömmu
var dæmd í lífstíðarfangelsi í Englandi- Greinin er þýdd úr Aktuelt,
Mary Flora Bell var dærnd í Ufs-
tíðarfangelsi fyrir að liafa drepið
tvo smádrengi. Það virtist næstum
óhugsandi, að litla, prúða stúlkan
í réttarsalnum væri morðingi.
Fyrir sálfræðingum er Mary
gáta. Á bak við skel sína vill Mary
halda áfram að vera Mary. Hún
hefur verið innilokuð frá fæðingu.
Fyrst í Newcastle-upon-Tyne, sem
er gamall svartur námabær og her
enn svip af átjándu öldinni. bar
óx Mary úr grasi í úthverfinu
Scotswood. Það svæði minnir
einna helzt á ghettó; þar búa at-
vinnulausir og útskúfaðir, sem hafa
gefizt upp í lifsbaráttunni og draga
fram lífið á ríkisstyrk. I miðju
þessu hverfi átti Mary heima. Þar
virðist jafnvel enn ömurlegra en í
því helvíti, sem Dickens lýsir og
svartir múrveggir .umgixða það.
Faðir Mary vinnur ekki. Hann
hefur verið til meðferðar vegna
geðbilunar. F.kki býr hann heima
hjá sér, heldur hjá ástkonu sinni,
nokkrum húslengdum frá konu
sinni og börnum.
Móðir Mary er einnig andlega
sjúk og þjáist af liræðsluköstum.
Oðru hvoru vinnur hún og þá langt
frá heimili sínu. Og þegar hún er
heima á annað borð, býr hún með
bróður eiginmanns síns.
Þetta er heimur Mary Bell. Hann
veitir ekki mikil tækifæri til lífs-
svigrúms. En Mary notaði tímann
til að byggja sér eigið konungs-
ríki, sem varð seinna að helvíti.
I umhverfi Scotswood eru auð
svæði. — Gömul hús, að falli kom-
in, sem eigendurnir hafa yfirgefið.
Mary dvaldi oft í einu þessara húsa,
scm krakkarnir í nágrenninu kalla
„Tin Lizzie.” Þar var hún á degi
hverjum, eftir að skóla var lokið.
Oft var hún þar allan daginn í
stað þess að fara í skólann. Þangað
Póllandi, þar sem hámarkið er
um þrjúleytið og í Júgóslavíu þar
sem það er um tvöleytið — með
öðrum orðum í öiluni tilvikum að
loknum vinnudegi. Þessar aðstæð-
ur útheimta vitanlega varúðarráð-
stafanir til að draga úr slysahætt-
unni, til dæmis þá að hafa mis-
munandi hættutíma í verksmiðjum,
verzlunum og skrifstofum.
Um leið ög hin hörmulega aukn-
ing hefur átt sér stað, er huggun að
veita því eftirtekt, að í nokkrum
löndum hefur dauðsföllum á hver
100 umferðarslys fækkað lítið éitt,
sem gcfur til kynna að einhver ár-
angur hafi náðst í viðleitninni við
að auka umferðaröryggið. En hlut-
fallstala slasaðra heldur áfram að
hækka alls staðar, og hlutfallstala
látinna hækkar víðast livar.
Þó að flestar skýrslurnar sem
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin
safnaði um umferðarslys séu komn-
ar frá lögregluyfirvöldum hlutað-
Framhald á 9. síðu-
fór hún til að dreyma sig burt frá
hörðum veruleikanum.
Stunduin hafði hún vinkonu
sína með sér, en hana hefur hún
dæmt til að eiga hlutdeild í ein-
manaleik sínum. Þessi stúlka er
Norma, 13 ára. Hún á heima rétt
hjá Mary. Hún er illa gefin og lít-
ur mikið upp til Mary, sem er tal-
in greind. Það var í „Tin Lizzie,”
að Mary kyrkti Martin Brown litla
fyrir framan augurr á Normu.
Félögum Mary líkaði vel við
hana. — „Ríkjandi persóna,” segja
sálfræðingarnir um hana. Eða kann-
ski bara lítil stúlka, sem er áfjáð
í að skipa fyrir, eins og svo marg-
ar aðrar litlar stúlkur.
Ákærandinn Rudolph Lyons sér
ekkert mannlegt t litlu stúlkunni.
Hann lítur á hana sem hreinrækt-
aða norn. Fyrir honum er glæpur
ekki sjúkdómur, heldur dauðasynd
og fvrir hann verður að refsa. En
það líta ekki allir þessum augum á
málið, sumum finnst slik illska
hjá 11 ára gömlu stúlkubarni vera
sjúkdómur. En sú spurning vaknar,
Jivort illska Mary hafi aldrei kom-
ið fram fvrr en hún myrti.
— 1 örvæntingarfullum tilraun-
urn til að verja sig, halda margir
frá Scotswood því fram, að þeir
hafi bannað börnum sínum að
Ieika sér með Mary. Mr. Roycroft,
vfirmaður skólans, sem Mary gekk
í, sagði oft við réttarhöldin: „Við
vissum það vel, en Sannleik-
urinn er sá, að enginn vissi neitt.
Mary skrópaði í skólanum, en við
því var ekkert gert. Fullorðna fólk-
ið lét hina ellefu ára gömlu stúlku
sigla sinn sjó. Og síðan reynir það
að afsaka það, sem það gerði —
eða öllu heldur gerði ekki.
Þetta byrjaði allt á því að kvrkja
fugl. Norma steig fyrsta skrefið —
og það mest fyrir forvitni sakir.
Hún vikli vita, hvernig er farið að
því að kyrkja. Þessi forvitni er ein-
kennandi fyrir stúlkurnar tvær. —
Fyrir Mary er dauðinn ekki hræði-
leg óhamingja. Hún vildi sjá dauð-
ann — eins og hún sá lífið.
Það var Norma, sem eggjaði
Mary til að drepa. Dág nokkurn
lét hún út úr sér þessa örlagaríku
.setningu, sem Mary fannst vera
ögrun við sig: „Okei, þú hefur
kyrkt fugl. En þú getur ekki kyrkt
.manncskju.” Mary svaráði ekki, en
nokkruin dögum síðar fór hón
með þriggja ára gamlan dreng, Mar-
tin, með sér út að „Tin Lizzie.”
Þar sýndi hún Norrnu, hvernig far-
ið v.æri að því að kyrkja: með því
að þrýsta á hálsinn .........o.s.frv.
Marv ásakaði Normu um að hafa
framið morðið á Brian, fjögurra
■ ára. F.n í ákafa sínum urðu hinni
ellefu ára gömlu stúlku á mistök.
Á þýðingarmiklum stöðum í frá-
sögninni sagði .hún „Ég” í staðinn
fyrir „Norma.” .