Alþýðublaðið - 31.01.1969, Síða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 31. janúar 1969
# ÆÆr*
ritstj. ÖRN EIÐSSON II Þl R^Pl n n R
Miklar framkvæmdir
á vegum KR á döfinni
Stjórn féiagsins endurkjörin
KNATTSPYRNUFÉLAG Reykja
víku'r hélt aðalfund sinn í KR-heim-
jlinu fimmtudaginn 12. desember
s.l. Sátu fundinn 88 fulltrúar frá 9
deildum félagsins, auk aðalstjórnar
félagsins, hússtjórnar og endurskoð-
enda. Fundarstjóri var Björgvin
Schram, en fundarritari Þórður Sig-
Uðrsson.
Handbolta-
mynd að
! Hlíðarenda
í kvöld kl. 8 gengst Hand-
knattleikssamband Islands
fyrir kvikmyndasýningu í
félagsheimili Vals að Hlíðar-
enda. Þar verður sýnd mynd,
sem danska handknattleiks-
sambandið hefur látið gera
um uppbyggingu og skipu-
lagningu danska landsliðsins.
Inn í myndina er fléttað köfl
um úr nokkrum leikjum, sem
danska landsliðið hefur leik
ið. Öllu handknattleiksfólki
er heimill aðgangur.
maður KR, Einar Sæmundsson,
þriggja KR-inga,' sem létust á starfs-
árinu, þeirra Jóhanns Gíslasonar,
Ragnars Péturssonar og Karls
Hreggviðssonar, og risu fundar-
menn úr sætum sínuln lil að votta
þessum látnu félögum virðingu sína
og þakkir fyrir störf í þágu félagsins.
Ritari aðalstjórnar, Gunnar Sig-
urðsson, flutti fundinum skýrslu
aðalstjórnar og útdrátt úr skýrslum
einstákra deilda, sem hvcr um sig
hafði haldið aðalfund sinn, áður en
aðalfundur Félagsins var haldinn.
Sveinn Björnsson flutti skýrslu og
reikninga hússtjórnar, og gjaldkeri
aðalstjórnar, Þorgeir Sigurðsson, las
reikninga aðalstjórnar, fjáröflunar-
nefndar og sérsjóða félagsins og
lóks samandreginn heildarreikning
félagsins, unninn úr rcikningum
aðalstjórnar, hússtjórnar og allra
deilda félagsins.
Aðalstjórn félagsins var endur-
kosin einum rómi, en hana skipa:
Einar Sæmundsson, formaður,
Sveinn Björnsson, varaformaður,
Gunnar Sigurðsson, ritari, Þorgeir
Sigurðsson, gjaldkeri, Birgir Þor-
valdsson, fundaritari, ojf Þórður
Sigurðsson, spjaldskrárritari. Vara-
stjórn var kjörin: Georg Lúðvíks-
son, Hilmar Steingrímsson
Magnús Georgssón, cndurskoðend-
ur Sveinn Jónsson og Þráinn Schev-
ing, og varaendurskoðéndur: Sverr-
ir Sverrisson og Helgi V. Jónsson.
Verður nú drepið á nokkur atriði
úr skýrslum félagsins, þau, sem at-
■h.yglisyerðust eru:
+ 21/2 MILLJÓN KRÓNA
í NÝTT ÍÞRÓTTAHÚS
KR-ingar eiga í smíðum nýjan
og stærri íþróttaskála á svæði félags-
ins en þann, sem fyrir er. Kom það
fram í skýrslu hússtjórnar, að bygg-
ingarkostnaður hins nýja skála nem-
ur nú 21/2 milljón króna, og jafn-
framt,'að sjálfboðaliðaslarf við bygg-
ingarframkvæpdirnar liefur verið
mjög mikið, eða rúmfega 2000 vinnu
■stundir. Hafa alls 106 manns tek-
ið þátt í þessu starfi, en þar af hafa
13 menn unnið um helming vinnu-
stundanna. Fremstur í flokki stend-
ur þó Sveinn Björnsson, sem haft^-
hefur veg og vandg af byggingar-
framkvæmdunum ásamt Gisla Hall-
dórssyni, formanni hússtjórnar. —
Færði aðalfundurinn þessum tveim-
ur niönnum sérstakar þakkir fyrir
ötult starf í þágu félagsins,
MIKLAR EIGNIR,
F.N ÞÓ REKSTRARHALLI
Reikningar félagsins, sem lesnir
voru á fundninum, bera það með
sér, að fjárhagur KR stendur með
Framhald á 10. siðu.
Glæsiiegt Vals-
biað komið út
Myndarskapur Valsmanna í
sambandi við blaðaútgáfu er
til mikillar fyrirmyndar, enn
eitt Valsblað.ð er komið út,
vandaðra en nokkru sinnj og
þurfti tölvert til. Blaðið er 82
síður, vandað mjög.
í blaðinu er löng frásögn
af komu Benfica og för Vals
manria t-1 Portúgals. Frásögn
er af knattspyrnuferli Al-
berts Guðmundssonar eða
réttara sagt þýðingar úr erlend
úm blöðum um Albert. Við-
tal við Einar Björnsson, farið
í heimsókn til Valsfjölskyldu,
aldarm'inning sr. Friðriks
Friðrikssonair. Þá er Valgeir
Ársælsson kynntur í þættin-
um Hver er Valsmaðurinn,
rætt er við Hermann Gunn-
arsson, Sigrúnu Ingólfsdótt-
ur og fyrirliða yngri flokk-
anna. Fleira skemmtilegt
efni er í blaðinu.
í ritnefnd blaðsins eru Frí
mann Hélgason, Einar Björns
son og Gunnar Vagnsson.
í upphafi fundar minntist for-
----------------------------------♦
og*
Einn af þeim yngri úr röðum KR-inga.
Getraunir / köríu■
knattleik á Spáni
Á Spáni liefur verið komið
á fót víðtækri getraunastarf
semi í sambandi vði meistara
mót Spánar. Leikirnir í keppn
jnni fara fram um helgar, og
eru 14 leikir, sem veðjað er
á.
Getraunaseðlarnir eru birt
ir í íþróttadagblöðunum fjór
um, Marca, As, Mundo De
portivo og Dicen, í byrjun
hverrar viku, og er ætlazt til
að fólk klipp' þá út og fylli
inn í dálka úrslitin.
í stað hinnar venjulegu
„1x2“ aðferðar, sem notuð er
í knattspyrnugetraununum,
eru notuð fjögur merki, „A“
þýðjr að heimal ðið sigri með
10 stigum eða minna, „B“
þýðir að heimaliðið vinni með
11 stigum eða meira, ,,X“ þýð
ir jafntefli (án framlenging
ar), og „C“ þýðir að gestalið
ið vinni.
Spáhska pressan hefur tek
ið þ'essari getraunastarfsemi
mjög vel, og skrifað mikið
um hana, og auk þess að bírta
seð linin á hverjum mánu
degi, b:rta þau fréttir frá
henni á hverjum miðviku
degi, og leiðbe'na lesendum
sínum fyrir næstu helgi.
Eftir fyrsta sunnudaginn,
komu inn 14000 getraunaseðl
ar víðs vegar af landínu, og
g'zkuðu 7 manns á 13 róttá,
þessa 13 réttu fengu þessir
menin rafma.gnsrakvél, en
transistor útvarpstæki fá þeir
sem geta rétt unp á öllum 14.
Philips fvrrt-^kið á Spáni
gefur virmnvana, en fær í.
staðinn gevs;lega auglýsingu
í sambandi vð getraunina.
TilganguHnn með þessu ollu
er að vekia áhuga manna á
Spáni á íhróttinni í gegnum
getraunirnar, og auðvitað
hugsað þainn g. að hagnaöár
vonjn fá? menn til að hafa á
huga á úrslifunum í leikjun
um sem fmm fara um hverj.t
helgi.
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o. fl. til
hita- oe vatnslagna,
Burstafell
bygfringavöruvewltm
Kéttarholtsvegi t
Líml 88840
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ