Alþýðublaðið - 31.01.1969, Side 10

Alþýðublaðið - 31.01.1969, Side 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ 31. janúar 1969 íþróttir Framhald af 8. síðu. miklum blóma, því að brein eign félagsins er bókfærð riímlega 8 milljónir króna. Hins vegar er það mikla íþróttastarf, sem félagið rek- ur, mjög fjárfrekt, en tekjulindir stopular, svo að rekstrarhalli varð á félaginu s.l. ár, sem nam 92 þús. kr., þegar allt var til greina tekið. -£• SUMARBÚÐIR FYRIR BÖRN Aðalstjórn félagsins stóð fyrir rekstri sumarbúða í skíðaskála félags ins í Skálafelli s.l. sumar, og var það 7. sumarið, sem slíkur rekstur fer þar fram. Voru í sumar 'haldin tvÖ 17 daga nánískeið í Skálafelli, hið fyrra fyrir drengi á aldrinum 7—12 ára, en hið síðara fyrir telp- ur á sama aldri. Drengirnir, sem námskeiðið sóttu, voru 43, en telp- urnar 24. Hjónin Jónína og Hannes Jngibergsson hafa frá upphafi veitt þessu starfi forstöðu fyrir félagið. Nánar verður greint frá starfi deildanna á sunnudag. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tírnanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 1-60.12. rUaö® aVsstttr Í' sólarhring " * * d«» 500.00 ftfi aöeins car rental serwice © Rauðarárstíg 31 —• Sími 22022 Hafnfirðingar Ódýr matarkaup, , saltað folalda kjöt 39 kr. kg. Reyktir folalda hryggir 65 kr. kg. Unghænur 90 kr. KJÖT og RÉTTIR Strandgötu 4, sími 50102. Skattframtöl Aðstoða við gerð skattframtaia, verð kr. 550—750 fyrir einstakl inga. Sigurður S. wiium- sími 41509. Frímerki Kaupi frímcrki hæsta verði. Guðjón Bjarnason Hæðargarði 50. Simi 33749. BÓLSTRUN — SÍMI 20613 Klæði og geri við hólstrnð hfis gögn. Lset laga pólcringu, ef óskað er. Bólstrun Jóns Árna sonar, Vesturgötu 53B, sími 20613. Bifreiðaeigendur! Þvotim og bónum bíla. Sækju-n og sendum. Bónastofan lleið argerði 4. Sími 15892. Opið frá 8 til 22. Ökukennsla HÖRÐUR RAfjNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 ogl7601. Hafnfirðingar Ódýr matarkaup, folaldadnitsel 129 kr. kg. folaldagúllas 114 kr. kg. folaldahakk 73 kr. kg. KJÖT og RÉTTIR Strandgötu 4, sími 50102. Bílstrun — Sími 20613 Klæði og geri við bólstruð hús gögn. Læt laga pólcringu, ef óskað er. — Bólstrun Jóns Árnasonar, Vesturgötu 53 B, sími 20613. Jarðýtur — Trakters- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar Jarðýtur, traktorsgröfur híl- krana og flutnlngatæki til allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. aröviimslan sf Síðumúla 15 ____ Símar 32480 og 31080. BOKHALD Vinn bókhald fyrir innflytjend- nr, verzlanir og iðnaðarmenn. Upplýsingar I auglýsingaöíma Alþýðublaðsins. B if r eiðaeigendur! Þvoum og bónum bíla. Sækjnm og íiendum. — Bónstofan Heið argerði 4. Sími 15892. Opið frá 8—22. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmiðl, sprantun, plastviðgerðir og aði ar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gclgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. Áhaldaleigan SÍMI 13728 LEIGIR Y»UR múrhamra með horum og fleyg um mjúrhamra með múrfest ingu, til sölu múrfcíHingar (3/8 1/4 1/2 5/8), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypu hrærivélar, hitabiásara, upp hitunarofna, slípirokka, raf suðuvélar. Sent og sótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftárfelii við Nesveg, St'I tjarnaniesi, ísskápaflutningar á sama fJtað. Sími 13728. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ AKVF.ÐIÐ hafði verið ■ að alls- herjaratkvæðagreiðsla skyldi við- höfð við kjör stjórnar og trúnaðar- mánnaráðs Félags járniðnaðar- manna fyrir næsta starfsár og frest- ur til að skila framboðslistum rann út kl. 19,00 þriðjudaginn 28. jan- úar s.I. Aðeins einn framboðslisti barst til kjörstjórnar félagsins bor- inn fram af trúnaðartnannaráði fé- lagsins og verða því þeir sem hann skipa sjálfkjörnir í stjórn og trún- aðarmannaráð Félags járniðnaðar- manna fyrir næsta starfsár. I stjórn og trúnaðármannaráði næsta starfsár verða eftirtaldir menn : Formaðnr: Guðjórt Jónssori. Varaforin.: Tryggvi Rósenkransson (VéÍsm. Héðinn). Vararitari: Hinrik V. Jónsson (Vélsm. Hafnarfjarðar). Fjármálaritari: Börge V. Helgason (Hamar h.f.). Gjaldkeri: Arni Kristbjörnsson (Landssmiðjan). Meðstjórnandi: Snorri Jónsson fhjá A.S.Í.). I trúnaðarmannaráð auk stjórn- Óskar Valgarðsson, (Flugfél. íslands). Brynjólfur Steirisson (Stálvík). Lárus Jónatansson (Vélav. Sig. Sveinbj.). Björn Arnórsson (Stálsmiðjan). Benedikt Sigurjónsson (Vélsm. Dynjandi). Gunnar Guðmundsson (Vélsm. ' Kletti). Sævar Guðmuridsson (Vélav. Egils Vilhjálmssonár). Albert Ríkarðsson (Héðinn, Straumsvík). Varamenn í trúnaðarmanriaráð: Þorlákur Jóhannsson (Stálver). Rögnvaldur ■ J. Axelsson (Vega- gerð ríkisins). Tngólfur Jónsson (Vélsm. Kristj- áns Gíslasónar). Jóhann Indriðason (Stálsmiðjan). Kisslnger Fratrjhald af 2. síðu. maður, sem hefur til að bera full- an skilning á herriaðarlegum á- kvörðunum í alþjóðastjórnmálum. Einnig stendur í New York Times, ■ að hann sé hlynntur því, að út- breiðsla kjarnorkuvopna verði stöðvuð alls staðar og einnig sé hann fylgjandi viðræðum við yfir- völd í Sovét um kapphlaupið um himingeiminn. Og blaðið er sann- fært um, að harin muni í hinni nýju stöðu sinni ekki Iáta sitt eftir liggja til að þetta nái fram að ganga. fiialía Framhald af 1. síðu. ar hægriklíku" að leggja eld í há- skóla borgarinnar á laugardaginn. Þá hafa og borizt fregnir frá Cagliari, Palermo, Salcrno og Rovigo um róstur og mótmælaað- gerðir í borgunum. Ölvaður öku- maður í árekstri Reykjavík Þ.G. Klukkan tíu mínútur yfir sjö á íniðvikudagskvöldið var lögreglunni í Kópavogi til- kynnt, að bifreið hefði ekið á tvær bifreiðir á Eeykjanes braut, skammt frá móium Hábrautar og Reýkjanesbráút ar. Var þetta með þeim hætti, áð bifreiðinni, sem árekstrunum olli, var ekið suður Reykjanesbraut. Peg- ar hún tók að nálgast Hábraut, var hún komin töluvert yfir á vinstrS vegarhelming, og rakst utaní bif- reið, sem korn á móti, og litlu síð- ar framaná aðra bifreið. Skemmd- ist bifreiðin, sem árekstrinum olli, töluvert, svo og seinni bifreiðin, en fyrri bifreiðin slapp tiltölulega vcl. I-ítil hálka var á þessum sfað, að sögn lögreglunnar í Kópavogi, en ökumaðurinn, sem tjóninu olli, er grunaður um ölvun. Slasaðist há'rift talsvert og var fyrst fluttur á Slysa;- varðstofuna, en síðan á Lándakot. HárgreiSslustofan VALHÖLL Kjörgarði. Sími 19216 Laugavegi 25. Sími 22138 - 14662. ONDULA Skólavörðust. 18 III. hæð. Sími 13852. Skólavör'öustíg 21a. — Sími 17762- AndlitsböS, hand- og fótsnyrtingar, dag- og kvöldsnyrtingar Snyrtivörusala: Garmain Monteil — Max Factor — Milopa.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.