Alþýðublaðið - 31.01.1969, Qupperneq 11
31. janúar 1969 ALÞÝÐUB LAÐIÐ 11
það er að missa ættingja sína. En
finnst yðnr, að Norður-Afríka sé
nægilega langt í burtu?
— Norður-Afríka? hvíslaði Mar-
grét. — Eg skil yður ekki .... ég
liélt ....
\
Hún starði untlrandi á hann og
Frakkinn flýtti sér að útskýra
þetta. — Nei, ég fullvissa yður uni,
að þetta er rétt. Þar vantar garð-
yrkjumann.
— Hvernig er hægt að rækta
blótnagarð í Norður-Afríku r
Hann brosti aftur. — Það er auð-
velt, sagði hann stríðnislega. — líf
þér hafið áhuga á þessu, mademoi-
selle, ætla ég að halda máli mínu
áfram.
— Þér ættuð að segja mér alla
söguna, monsiéur og einnig það,
hvers vegna karlmaður er ekki
ya.linn i stöðuna og það þá sér-
staklega með tilliti til þess hvernig
loftslagið er á þessum slóðum.
— Ég skal ekki þreyta yður með
því að segja yður, hv.ernig maður
kemst þangað. Það er nóg að segja,
að staðurinn er til. Að þar er ekki
evðimörk og að þar er nægilegt
vatn. Þetta er borg, þar sem íbú-
arnir þekkja lítið til umheimsins.
Við lifuni friðsælu lífi og höfum
það gott, en við eigum enga blóma-
garða.
Augu Margrétar ljómuðu og hún
opnaði varirnar eins og hún væri
í þann veginn að segja eitthvað um
leið og hún laut yfir landabréfið,
sem hann dró fram.
— Hérna, sagði hann, eru síð-
ustu byggingar hins siðmenntaða
heims. F.kki vegna þess, að eng-
inn viti um okkur, þvi að slíkt er
óliugsancli nú á dögum, heldur
vegna þess, að við höfum engin á-
kyeðýn verzlunarsambönd og því
er seni bettir fer engin ástæða fyr-
ir umhciminn að hafa tal af okk-
ur. Þar býr ung stúlka, — hún cr
stiúp^óttir vinnuveitanda míns.
Fþ'in er veik og þráir blómagarða
Iieimalands síns, en hún getur ekk-
crt ferðast. Getið þér og viljið þér
taka að yður að búa til slíka garða
handa henni?
— En ef mér mistekst núr spurði
þíargrét óróleg.
— Það mistekst engum, sem
yinmyr fyrir furstann, sagði hann ró-
jcga, en raddblær hans fooðaði ekk-
ert gott. j ;
— En ég get ekki farið ein, sagði
hún. — Má ég ekki taka einhvern
með mér, sem getur hjálpað mér
við vinnuna? Mér virðist hér urn
mikla vinnu að ræða og við erum
vanar að vinna saman tvær og
tvær.
— Við höfum aflað okkur upp-
lýsinga um ungu stúlkuna, sem er
í herbergi með yður, sagði hann
rólega og reis á fætur. — Ef þér
skylduð vilja taka hana með yður.
En fyrst og fremst verðið þér, að
muna það, að það er yðar vinna,
sem við viljum fá.
Margrét kinkaði kolli og braut
heilann um það, hvernig hún ætti
að fá Rhodu til að koma með sér
til Norður-Afríku.
Rhoda varð yfir sig hrifin. Mar-
grét hafði verið sannfærð um, að
Rhoda myndi leggja illa ,mgtkingu
! þetta furðulega samtal, en henni
til mikillar undrunar, sagði-Rhodat
Magga, svona tækifæri fær énginn
nema einu sinni á ævinni. Er þér
alvara í að þú ætlir að velja mig
sem aðstoðarkonu þína?
— Já, auðvitað.
— Hvenær getum við fa.rið? —
spurði Rhoda spennt. — Að "fougsa
sér! Að YÍnna í leyndardómsfullrt
borg úti ! eyðimörkinni!
— Þ,ú færð þetta allt til að. foljóma
svo dramatiskt, cn hann sagði nú
bara, að borgin lægi ekki í alfara-
lejð en alls ekki að þetta væri þorg-
in leyndardómsfulla. tbúaynir eru
áreiðanlega allir fátækir nema
furstinii. Nei, hvað þetta er anirars
furðulegt!
— Elvað er furðulegt? spurði
Rhoda.
— Hann minntist ekki á það
einu orði, hv'að furstinn héti!
ÞRIÐJI KAFLI.
Dagana eftir höfðu þær óendan-
lega mikið að gera. Einkaritarinn
fór með þær ! foæinn til að kaupa
allt, sem þær þurftu að hafa með
sér.
Farpöntun, vcgabréf og allt ann-
að tók svo mikið af tíma þcirra,
að næstu dagar virtust líða með
leifturhraða og þegar þær voru
loksins kornnar upp í loftið og litu
niður yfir borgina fannst þcim líf-
ið eitt ævintýri. Siðasta hluta Ieið-
arinnar flugu þær ! einkaflugvél.
Flugvélin lenti í eyðimörk þar
sem stór, hvítur bíll beið eftir þeirn
til að fiytja þær á leiðarenda og
skömmu seinna óku þær inn um
borgarhliðið.
Margrét leit umhverfis sig og það.
fór hrollur um hana, þegar hliðinu
var lokað af tveimur vörðum, sem
læstu á eftir þeim. Henni fannst
um stund að þær væru -báðar fang-
ar og hún spurði sjálfa sig, hvern-
ig sér hefði nokkru sinni komið
til hugar að taka svona vinnu, en
svo varð henni litið á Rhodu og
þá róaðist hún.
Bíllinn nam staðar fyrir frarnan
mjög fallegt hlið sem tveir verðir
opnuðu. Þau óku áfram inn á bíla-
stæðið, cn þaðan var þeim vísað
inn í sa! með útsýni yfir innri
garðinn. Hér stóðu þær og biðu
þar til hvitklæddur þjónn kom og
fór með þær til herbergja þcirra.
Höllin var afar falleg. Á öllum
gólfum voru ekta teppi í fögrum
og skrautlegum litum. Stúlkurnar
þvoðu sér og skiptu um föt og síð-
an fóru þær aftur inn í salinn.
Þar gekk maður fram og aftur
um gólfið og Margréti fannst hann
mest minna á reitt tígrisdýr. Hann
yar rúm sex fet á hæð og kraftar
hans og styrkur var meira áber-
andi en laglegt andlit hans og dimm
blá augu.
— Flvað er þetta? spurði hann
þjóninn, sem kom inn með þær á
mjög góðri frönsku. — Sendi ég
ekki eftir garðyrkjumanninum og
aðstoðarmanni hans?
— Jú, ég var að sækja þær, yðar
tign, var svarið.
— Þetta er ekki aðstoðarmaður
minn, heldur vinkona mín, flýtti
Margrét sér að segja á frönsku, en
hann leit aðeins kuldalega á hana.
— Þér talið aðeins, þegar talað
er til yðar, var svarið sem hún
fékk og svo snéri hann sér aftur
að þjóninum og sagði: — Sækið
monsieur La Rocque strax!
— Hvað sagði hann? spurði
Rhoda, sem ekki skildi frönsku.
— Hann vill fá að tala við mon-
sieur La RocQue strax.
— Þvi hefur foann gott af, hló
Rhoda.
Þegar maðurinn hélt áfram að
ganga fram og aftur um gólfið,
fovislaði Margrét : — Eg verð að
koniast að því, hvers vegna hann
Föstudagur 31. janúar 1969.
20.00 Fréttir
20.35 Svart og hvítt
Skemmtiþáttur The Mitlhell
Minstrels.
21.20 Ilarðjajxlinn
Þýðandi: Þórður Örn
Sigurðsson.
22.10 Erlend málefni
22.40 Dagskrárlolc.
Föstudagur 31. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónicikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar
8.30 Fréttir og veðurfrcgnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. 9.10 Spjallað við
bændur. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfrcgnir. 10.30 Húsmæðra
þáttur: Dagrún Kristjánsdöttir
húsmæðrakennari talar um
næringarefnafræði. Tónleikar.
11.10 Lög unga fólksins (endurt.
þáttur/G.G.B.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar
Tónleikar. +
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem hcima sitjum
Else Snorrason les söguna
„Mælirinn fullur“ eftir
Rebeccu West (3).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Manuel og hljómsveit hanO
leika suðræna fjallatónlist.
Kichard Burton, Julie
Andrews, Robert Gpuiet o.fl.
syngja lög úr söngleiknum
„Cameiot“ eftír Lerner og
Loewe.
Tommy Garrett og gitarhljóm
sveit hans leika lagasyrpu.
Apdy Witíiauns syngur.
16.15 Veðurfrcgnir.
Klassisk tónliMt
Hljórasveitin Philharmbnia 1
Lundúnum lcikur Siníónu nr. 5
i D dúr eftir Vaughan WiUiams;
Sir John Barbirolli stj.
17.00 Fréttir,
íslenzk tónlist
a. Forlcikur í Es dúr eftir
Sigurð Þórðarson.
Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur; Hand Antolitsch stj.
b. Formannsvísur eftir Sigurð
Þórðarson.
Sigurveig Hjaltested,
Guðmundur Guðjónsson og
Guðmundur Jónsson syngja.
c. Tilbrigði um rímnalag eftir
Árna Björnsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands
lcikur; Olav Kieliand dtj.
d. Intrada og kanzóna eftir
HaUgrím Hclgason.
Sinfóníuhljómsvcit íslands
leikur; Vaciav Smictácek stj.
17.40 Útvarpssaga bamanna: „Óli og
Maggi“ eftir Ármann Kr.
Einarsson.
Höfundurinn les (9).
18.00 Tónleikar. Tllkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Björn Jóhannsson og Tómaö
Karlsson tala um eriend
málefni,
20.00 Frægir söngvarar: Lotte
Lehmann og Helge Rosvænge
syngja Ijóðalög og aríur.
20.30 Maður, sem treysti Guði
Hugrún skálðkona flytur fyrra
erindi sitt um James Hudson
Taylor.
21.00 Gcstur í útvarpdsal: Robert
Aitken frá Kanada leikur á
flautu: J
a. „Mynd“ op. 38 eftír
Eugéne Bozza. 1
b. Sónata 1 a moll eftir
Carl Philipp Emanuel Bach.
c. „Eirstuaga úr myndasafni
VoUards" eftir Ilary Somers.
d. „Nuvattug" eftir
Francois Morel.
e. Fjórar ,,luönodíur“ eftir
Clermont Pépin.
21.30 Útvarpssagan: „Land og synir'*
cftir Indriða G. Þorstcinsson
Höfundur flytur (3). j
22.00 Fréttir. ^
22.15 Veðurfregnir.
Iívöldsagan: „Þriðja stúlkan“
eftir Agöthu Chridtie
Elías Mar les (23).
22.35 Kvöldhljómleikar: Óperan
„Tristan og ítold“ eftir ’
Wagncr. Þriðji þáttur. Árni
Kristjánsson tónlistarstjóri j
kynnir óperuna, sem var
hljóðrituð I Bayreuth.
Hátíðarliljómsveit staðarips t
leikur undir stjórn Karls
Bölim'. Kórstjóri: Wilhelm
Pitz. Aðalhlutverk og söngvar
ar: Tristan/Wolfgang
AV'indgassen, fsold/Birgit
Nilsson, Brangáne/Christa I
Ludwig, Marki konungur/
Martti Talvela, Melot/Claude
Heather, Kúrvcnal/Eberhardt
WSchter. j
23.55 Fréttir í stuttu máli. <
Dagskrárlok. j
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR j
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR j
SNACK BAR .
Laugavegi 128, ^
sími 24631.
■ ■ 1 . 1 ■
HARDVIÐAR
OTIHORÐIR
TRESMIÐJA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi I,
sími 4 01 75
..........