Alþýðublaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 12
ÆliEMÐID mmM) Sumartízkan Tízkukallarnir í París eru nú í óða önn að kynna sumartízk- una. Hér að ofan sjáum við ejnn sumarkjólanna. langröndótt an og faldurinn fyrir ofan hné. Okkur virðist þetta vera slarkfær kjóll, en álítum aS stúlkan, sem hugsanlega vekur meiri athygli en kjóllinn, þurfj að passa sig á hólknum sem hún bey um olbogann. Hann gæti stöðvað blóðrásina. Stúlk- ur: Passið ykkur á því að stöðva ekki blóðrásina, það er nauðsyn legt að blóðið fái að renna frjálst og óhindrað! ! ! ! ÚTVARP OG SJONVARP auaoí úr aliv..iisælum þætti — Hvitt og svart. HVAÐ SEGIR FÓLK UM ÚTVARP OG SJÓNVARP? Fivern’g noifærir fólk sér útvaro og sjónvarn? Velur fóík á mUli dagskráratriða í útvarni og sjónvarpi á kvöld' in, eða borfir það í sifellu á sjónvarpið. A,’;ýðublaðið lu-ingdi í gær í nokkur númer hér í bænum og svörin fara hér á eftir: 1. svar, húsmóði1: Ég hlusta mjög sjaldan á kvölddags- skrá útvarpsins nú orðið, og fylgist ekki með framha^ds- scgunum þar. Ég hef haft sjónvarp í tvo mánuði svo að það er ekki far ð af því nýja brum;ð. Já, ég fylg'st yfirleitt með auglýsingum og heí gam am af. 2. svar, húsmóð!1': Við horf- um me r á sjónvarp. Et við veljum útvarp framyfir sjón varp þá er það ef eitthvað fræðsndi er í útvarpinu. telzti sonur dkkair, 11 ára, tekur útvarpið gjarnan fram yfir ef það flytur lög fyrir ungt fólk, en yngri börnin, 9 og 6 ára sitja yfirleitt við sjónvarpíð. Já, við horfum á auglýsingamar og hÖfum gaman af þeim V'ð erum hrif'm af sjónvarpinu og ég t.d. lýk við húsmóðurstörfin áður en sjónvarpið 'hefst. Við erum m'kið tíl hætt að fara í kvikmyndahús síðan sjón- vairpið tok til staría. Yfir- leitt faira yngri bömin að sofa um kl. 9, en þau fá að horfa á Dýrlingnn óg Harðjaxlinn — okkur finnst að þau skilji hið grófa í myndunum á ann- an hátt en fullorðnir. Ég endurtek að við höfum mikla ánægju af sjónvarp'mu og telj um þgð mjög góða dægrastytt ingu. lok,a annan hávaða þegar ég sit heima með verkefni, og hlusta þá gjarnan á tór.I.st í Keflavíkurútvarpinu. 4. svar, húsmóð'r: Við erum tvö í heimili og horfum aðal lega á sjónvarpið. Við hötum haft sjónvarp í e!tt ár og mer finnst það ekki eins skemmti legt og fyrst. Ég horfi alltaf á Forsyte, ef ég kem því við. Við skrúfum yfirleitt fyrir útvarpið á kvöldin nema ef um igott leikrit er að ræða þá reynum við að fylgjast með. Ég tel útvarpið annars ágætt og fylgst með því á daginn, sérstaklega á laugar- dögum. Já, mér finnst gam- • an að auglýsingunum og horfi yfirleitt á þær ef ég sit við sjónvarpið á amnað borð. 5. svar, amerísk kona, gift fslendingi; Ég hlusta ekki á útvarp af eðlilegum ástæð- um. Mér finnst íslenzka sjón varpið vera „allt í lagi“. Ég . horfi á Forsyte og brezku sakamálamyndina. Mér finnst að sjónvarpið á laugardögum mætti vera betra og lemgur fram eftir kvöldi. Svo finnst mér að það mætti fjölga barnatímunum, eða auka efni fyrir börn, sérstaklega á vet urna þegar ekki er hægt að hafa böm úti nema sjaldan. Ég safena Keflavikursjón- varpsins, og þá sérstaklega kvikmyndanna sem byrjuðu kl. 11. Þessi könnun segir svo sem ekki milkið, en gefur þó ákveðnar vísbendingar. Ef fólk vill láta í ljósi álit sitt á útvarpi og sjónvarpi þá viljum við gjaman heyra í því — síminn er 14900. Þú verður brátt þreyttur á vinnunni, og langar til aS lesa eða stytta þér stundir á annan liátt. Það er ráðlegt að reyna að verða einhvern- tíma fullorðinn. Stjörnuspá í Mogga. Ég held það hafi bara veriS sanngjarnt hjá Franco að loka háskólunum ef stúdent- arnir hafa verið farnir að vita of mikið. Skyldu Rússar ekki hafa sent herlið til Tékkóslóvakíu til þess að það væru einhverj ir kommar í landinu??? Lýðræði er orð, kowiið Grikklandi í útlegð. fri Hvernig skyldi standa á því að á skattaskýrslu karlsins er mamma skrifuð fyrir fleiri þúsundum króna??? Ég sem er handviss um að hún hefur ekkert unnið úti í mörg ár. 3. svar, húsbóndi: Ég vinn mik'ð á kvöldin, svo að ég fylg;st ekki með ne'num þátt um hvoriki í útvarpi, eða sjón varpi. Fjölskyldan fylgist með þáttunum í sjónvarpmu, og dóttir mín er e’nna dugleg- ust við að fylgjast með fram haldssögum í útvarpinu. Ég hlusta oft á útvarp til að úti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.