Alþýðublaðið - 05.02.1969, Síða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 5- febrúar 1069 3
Dr- Róbert A- Ottóssin, hljómsv eitarstjóri, off frú Ruth Magn-
ússon, söngkona. ' í
ra misseri Sin-
fóníunnar að byrja
ST.S.—Reykjavík.
Sinfóníuliljómsveit íslands
ríffur á vaðið með „Das Lied
von der Erde” (Ljóð af jörðu)
eftir Gustav Mahler á sínuin
fyrstu tónlcikum á síðara miss
eri þessa starfsárs. Tónverkið
hefur ekki verið flutt hérlend-
is áður. Stjórnandi verður Ró_
bert A. Ottósson og einsöng
syngja Ruth Little Magnússon
cg John Mitchmson frá Eng-
landi-
„Das Lied von der Erde“ er sam-
ifS út frá sex lyriskum kvæðum, sem
upphaflega eru rituð í Kína á 8.
öld. Lí-Pó er höfundur þriggja af
þessum kvæðum.
John Mitchinson er hrezkur teh-
órsöngvari, sem flutl hefur mönnum
víða um veröld list sina og hlotið
eftirsótt verðiaún; sungið undir
stjórn hinna frægustu hljómsveit-
arstjóra.
I-uth Little Magnússon er okkur
Islendingum kunn fyrir framtaksi
semi sína á tónlisfarsviði og söng
sinn við mörg tækifæri. Hún fluttil
hingað fyrir tveimur árum síðanJ
en hafði oft áður vcrið hér gestur.
Hún söng hér fyrst fyrir átta árum
og svo skemmtilega vill til, að það
Hrossarækt
eykst 'i Vík
í Mýrdat
Notkun þesta eykst mjög mikið
í Vík í, Mýrdal. Hefur verið byggt
þar stþrt hes.thús, sem er félagseign
margra manna, Mikið af ungum
þestum verður tamið þarna í vef-
ur. Hestar í Mýrdal hafa batnað,
mjög síðustu áratugi með‘-ræktum
•árstavfi og nótkun'kynbótaheétá fr^
Hrossaræktarsambandi Suðurlands.
********* ‘ (Þjóðólfur >.
voru einnig verk eftir Mahler.
A fundi með fréttamönnum lét
Róbert A. Ottósson, hljómsveitar-
stjóri, þau orð falla, að „Ljóð- af
jörðu“ væri verk, sem eiginlega
væri ekki hægt að klappa á eftir;
þögn yrði að ríkja nokkra stund
að enduðum flutningi, ef vel ætti
að vera.
PRESTA-
SKORTUR í
NOREGI
OSLO. 4. febr. (ntb.): —
Norska kirkjumálaráðuneytið
er nú farið að- bera sig illa yfir
prestaskortinum þar í landi.
limbætti sóknarpresta ku ekki
ganga út fyrr en í fyrsta 'lagi
eftjr að þau hafa verið auglýst
tvtsvar til þrisvar sinnum —«
ef þau þá gera það á annað
borð.
Myrti konu sína, sex börn og sjálfan sig
OÍIUGNANLEG fjöldamorð
viru framin á dönskum svejía-
hæ í síðustu viku. Fjörutíu og
þr'ggja ára gamaíl bóndi, Sör-
en Vestergaard, „Sönderkær,“
í Hee við Ringköbing, annst
látinn á heimili sínu ásamt eig
inkonu og sex börnum. Öll lágu
þau í rúmum sínum í náttföt.
um- nema bóndinn, sem var
fuiíklæddur, en virt.'st hafa
lagzt fyrir aftur. Bóndinn var
með skotsár, sem hann virtist
eftir aðstæðum að dæma hafa
veitt sér sjálfur, en ltonan og
bcrnin höfðu verið kyrkt —
líklega í svefni. AHt þykir
benda t!l þess, að bóndinn hafi
ráðið fjölskyldu sinni bana, en
skotið sjálfan sig á eftir. Virt.
ist sem hann hefði kyrkt konu
sína fyrst- en síðan börnin sex
eftir aldri: 16—6 ára.
Nágrannar segja, að Sören Vest-
ergaard hafi verið dagfarsprúður
maður og vel látinn, en þunglyndur
- og „mannafæla.“ Hann var skuld-
um vafinn og búskapurinn riðaði
lil falls, þó að jörðin hafi verið
ein hin bezta í sveitinni. Svo
rammt kvað að fjárhagsvandræðum
þeirra hjóna, að frú Vestergaard
hafði fengið sér vinnu sem framníi-
stöðustúlka í veitingahúsi í Ring-^
köbing, og það var einmitt maður |
þaðan, sem kom að fjölskyídunhi
látinni. Hafði maðurinn verið gerð
ur út af örkinni í því skyni að
vita hvað frúnni liði, en hún hafði
ekki komið til vinnu sinnar í tvo
daga og ekkert látið frá sér heyra.
- Gizkað er á, að ástæðan til þessa
mikla. harmleiks sé fjárhagsörðug-
leikar heimilisins og vaxandi þung-
lyndis húsbóndans af þeim sökum.
Glæpamálalögreglan danska hefur
þó. ekki útilokað þann möguleika,
að einhver utanaðkomandi hafi
unnið óhappaverkið, en gengið
verður vandlega úr skugga um það
með rannsókn á líkunum
hugun á vettvangi.
og at-
Svo einkennilega vill til, að fyrir
fimmtiu árum átti sér stað. áþekk-
ur sorgarleikur í aðeins nokkurra
krlómetra fjarlægð frá „Sönder-
kær." I>á réð ráðskona bónda eins
þar í nágrenninu sex börnum bana
og sjálfri sér á eftir. Hengdi hún
l ramhald á D. sitUl.
Kosningar í
Lítið um
þrátt fyrir mikla hálku
RF.YKJAVIK. — I>. G.
MIKJL hálka var á götum borg-
arinnar í gær, en lítið varð samti
urn óhöpp í umferðinni. Þó var
ekið aftan á bifreið inni í Rauða-
gerði og hlaut kona og tvö börn
minniháttar meiðsli. Voru þau
flutt á Slýsávarðstofuna,' en fengu
að fara heim fljótlega. ^
Suður í Garðakauþtúni var ekið
á gangandi rnann og var hann flutt-
ur á Slysávarðstofuna. Ekki tókst
að afla upplýsinga um meiðsli
■ mannsins né tildrög slyssins.
I Kópavogi gekk umferðin hægt
í morgun vegna hálku, en salt var
fljótlega borið. á helztu umferðar-
æðar, ög gekk umferðin eðlilega
eftir það. Mikil hálka var á Akra-
nesí og vegum í Borgarfirði, en
ekki höfðu orðið nein óhöpp þar,
síðast er blaðið frétti. Á Akureyri
er sömu sögu að segja. Er: ánægju-
legt til þess að vita, að bifreiða-
stjórar virðast fara gætilega, þegar
hálka er á götuni, en þessa fáu
bálkudaga, sem komið hafa. í vet-
ur, hefur verið' rnjög lítið um ó-
höpp í umferðinni.
landi 24.
BELFAST. 4. febr. (ntb.-re.uter):
Forsætisráðherra Norður-Irlands,
Terence ONeill, liefur nú ákveðið
að efnt verði til nýrra þingkosn-
inga hinn 24. fehrúar næstk. Hinn
53ja ára, gamli forsætisráðhewa
hvggst með þessu kanna vilja þjpð-
arinnar í málum kaþólska minni-
hlutans í.landinu, sem ýmsum mót-
mælendum hefur þótt hafa fullniik-
il áhrif. á stjórnarstefnu hans að .
undanförnu.
Nnverandi skipan írska þingsins
er þessi: Sameiningarsinnar („uni-
onistar"), sem er flokkur O'Neills,
er í miklum meirihluta.þó að hann.
sé raunar klofinn innbyrðis, og. á
37 fulltrúa á þingi; Flokkur þjpð-
ernjssinna 9; Norður-írski verka-
mannaflokkurinn 2; og RepúþEk-
anaflokkurinn, Frjálslyndir og I>jóð
ernisjafnaðarmenn hver um sig
einn.
II.OKKSSTARIID
HAFNARFJÖRÐUR
Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði halda spjlakvöld nk. f’nunfu.
dagskvöld í Alþýðuhúsinu viö Strandgöfu kl. 8,30 síðdegis- Veiít
verða góð kvöldverðlaun og er fólk hvatt til Þess að fjölmenna.
Spilanefndin.
í'
Albýðuflokksfélag Reykjavíkur
T rúnaðarráðsfundur
verður haldinn á morgun, fimmtudag, kl. 8,30 s.d. í Ingólfs Café, gengið inn'frá Hverfisgötu.
Rætt verður 'um stjórnarstefnuna og stjórnarsarnstarfið. — Stuttar ræður flytja: Vilhelm Ingimund-
arson, Eyjólfur Sigurðsson, Vilhelm Júlíusson, ‘ Grétar Snær Hjartarson og Sigurður J. Magnus
son.
Trúnaðarmenn félagsins eru hvattir till að fjölmenna. — Takið skírteini með.
- l STJÓRNIN