Alþýðublaðið - 05.02.1969, Page 9

Alþýðublaðið - 05.02.1969, Page 9
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5- febrúar 1069 V v. _ j ' ' :• - - Leihhus ÞJÓÐLEIKHOSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS í kvöld lil. 20. CANDIDÁ fimmtud. kl. 201 PÚNXILA OG MATTI föstudag kl. 20. Aðgöngumjðasala. opin -frá kl. 13_154 sími 1-1200. MAÐUR OG KONA í kvöld. Uppselí. ORFEUS OG EVRYDÍS fimmtudag MAÐUR OG KONA föstudag. Aðgöngumiðasalan í IBnó er opin frá kl. 14. Sími 1319K, ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY ‘ fýrirlrggjandi * ■- j.árus íngimarsson, •_'. . , beHdverzIun, . Vijastíg' 'fci- Sími Í6205 ÁRSHÁTÍÐ EYFIRÐINGAl FÉLAGSINS ★ verður haldin í Sigtúni Iaugardaginn 8. febrú. ar n.k. og hefst kl. 7 e.h. með sameiginlegu borðhaldi. Aðgöngumið- ar seldir í Sigtúni fimmtundaginn 6- febrú- ar og föstudaginn 7. febrúar milli kl. 5—7 Borðpantanir á sama stað og sama tíma ★ Stjórnin. EIRRÖR Kramar, , fittings, einan'grun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruvcrzlun Réttarholtsvegi 3 Simi 38840. ÚNGFRÚ ÉTTANNS.JÁLFU* - eftir Gísla J. Ástþórsson. . sýning ■ í kvöld kl. 8.30. . . Aðgöngumiþasalan er opin frá kl. 4. Sími 41985. Vilja breyta nafninu OSLÓ. 3. febrúar. (ntb). — Vara- • formaður norska Verkamanna- flokksins, Reiulf Steen, skýrði frétta stofu NTB frá því í gær, að all- margar deildir innan flokksins hefðu stungið upp á því við mið- stjórn bans, að nafni Verkamanna- flokksins — eða Arbeiderpartiets — eins og hann -heitir á norskunni — verði breytt á næstunni. Miðstjórn- in mun þó ekki taka neina afstöðu til tillagna þessara í bráð, — en leggja þær fyrir landsþing flokks- ins í maímánuði f vor. Aðspurður um breytingartillögurnar svaraði Steen þvf til, að þær væru aðallega tvenns konar; stungið væri upp á að flokkurinn yrði kallaður „Ar- beiderpardet — Sosialdemokratene” eða „Sosialdemokratene — Arbeid- ■ erpartiet.” Reiulf Steen lagði á það áherzlu, að af tæknilegum og laga- legum ástæðum væri ekki unnt að taka nýtt flokkaheiti í notkun, fyrr en í fyrsta iagi eftir haustkosn- irrgarnar til Stórþingsins. Williams heiðraður Leikskáldið Tennessee Willams hefur verið sæmdur æðstu höfundar- verðlaunum IBandaríki- ann,a fyrir leikrit, „The National Institute of Arts and Letters gold medal for drama“. Verða hon- um veitt verðlaunin með vðhöfn 'hinn 21. maí í vor. Tennessee Williams vinnur nú að því að færa smásögu sína „One Arm“ í leikritsbúning. Fiöldamorð Framhald af 3. siðu. börnin, sem voru á aldrinum 4— 9 árá í bjálfa f baðstofuloftinu og loks sjálfa sig. Bóndinn átti fjögur jl þessara barna mcð fyrri konu sinni, *. Kvihmyndahús LAUGARÁSBtó sfmi38150 Madamc X Frábær amerisk stórmynd f Htum og meS ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnrt ' w 9 pk GAMLABÍÓ sfml 11475 Lady L. Viöiræg gamanmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ simi 16444 Maðurinn, sem hlær Spennandi og viðburðarík ný frönsk-ítölíJá litmynd, byggð á skáldsögu eftir Victor Hugo, sem komið hefur út í ísl. þýðjngu, Jean Sorcl Lisa Gastoni Bönnuð innan 1G ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. en tvö þeirra hafði ráðskonan alið honum. Bóndinn vildi hins vegar ekki giftast ráðskonunni þegar til kom, heldur sagði henni upp vist- inni, og mun það liafa valdið ó- heillavænlegum úrræðum liinnar ó- hnmingjusömu konu. Eyjamenn Framhald af 1. síðu. bíleiganda, sem fer med' bíl sinn til Vestmannaeyja? Hann greiðir 325 krónur í útskipun argjald. 1000 krónur £ flutn_ ingsgjald, 180 krónur í liafn- argjald- Þegrar hann kemur til baka, bá er ekki um neinn afslátt að ræð'a, svo að ferðin fram og til baka með bíl mun kosta um 3000 krónur á móti 1480 krónum, sem Vestmanna eyingurinn þarf að greiða á sömu leið. STJÖRNUBÍÓ ■ smi 18936 Bunny Lake horfin (Bunny Lake is . missing). — ÍSLENZKUR TEXTI — Afar spennandi ný amerísk stór mynd í Cinema Scope með úrvals leikurunum LAURENCE OHVER. KEIR DUELLS. CAROL LINLEY. NOEL COWARD. Bönnuð iunan 12 ára. Sýnd kl_ 9. AUSTURBÆJARBÍÓ síml 11384 Þriðji dagurinn Mýög áhrifamikil og spennandi stórmynd I litum og Cinemascope. — ÍSLENZKUR TEXTI — GEORGE PEPPARD. ELISABETH ASHLEY. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ simi 50249 Hnefafylli af dollurum Óvenju spennandi, ný, ítölsk amerísk mynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ ________sími 31182_____ Úr öskunni (Return from the AíJhes). Óvenjulega spennandi, ný, amer ísk sakamálamynd. MAXIMILIAN SCIIELL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BÆJARBÍÓ sími 50184 Eiturormurinn (Git'tsnogen) ......... Ný, óvenju djörf sænsk stórmynd eftii^hinni þekktu skáldsögu Stúg Dagérmann. Aóalhlutverk: Christjna Schollen Harriet Anderson Hans Ernback. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÖ sími 22140 Brennur París? (Is Paris. burning?) .... Frönsk amerísk stórmyndi tekin í ParísJ og umhverfi. . Leikstjóri: Rene Clement. Gerð samkvæmt hókinni „Brennur París“, sem kom út-á Menzku 1967# — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: JEAN PAUL BELMONDO. CIIARLES BOYER. KIRK DOUGLAS. GLENN FORD. ORSON WELLES. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 — íslenzkur texti — Uppþot á Sunset Strip (Riot on the Sunset Strip). Spennandi og athyglisverð ný am erísk mynd í litum og Chinema L<cope. ALDO RAY. Sýnd kl. 5.15 Bönnuð börnum. Leiksýning kl. 8.30. NÝJA BÍÓ sími 11544 Fangalest von Ryan‘s (Von Ryan’s Express) Heimsfræg amerísk CinemaScope stórmynd í litum. Saga þeúsi kom sem framhaldssaga i Vikunni, Frank Sinatra Trevor Howard Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. -X OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ tH- Heimilisliappdrætti SUJ. Drætti hefur verið freStað til 20. fehrúar. Þeir sem enn eiga eftii að gera skil cru vinsamlcga beðnir að gera það hið fyrsta. SUJ. if Bókasafn Sálarrannsóknafélags írtlands, Garðastræti 8, sxmi: 18130, er opið á þriðjudögum, miðvikudög um, fimmtudögum og föstudögum kl. 5.15 til 7 e.li. og á laugardögum kl. 2—4. Skrifstofa SRFÍ og af grciðsla tímaritsinns MORGUNN er opin á sama tíma_ ic Kvenféiag Langholtssafnaðar. Aðalfundur og skemmtikvöid vcrður haldin þriðjudaginn 4_ fcbrúar kl. 8330. — xStjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundur verður liaidinn í Sjó nnannaskólanum þriðjud. 4_ febrúar kl. 8,30. Stjórnin'. it Frá Guöspckifélaginu. Almennur fundur í Guðspekifélags húdxnu Ingólfsstræti 22 í kvöld, kl_ 9 stundvíslega. Séra Árelíus Nxels son flytur erindi um Faðirvorið. Hijóðfæraleikur, kaffi á cftir. Stúkan Mörk scr um fundinn. DANSK KVINDEKLUB afholder generalforsamling i Tjar.n arbúð tirsdag d. 4. febrúar kl. 20^30. Bestyrelsen. ir Hxismæðrafélag Reykjavíkur Fundur vcrður haldinn í félagshcim ilinu að Halive'igardiöðum, miðviku daginn 5. fcbrúar kl. 8,30. Flutt verður fræðslucrindi og sýndar myndir frá jólafundinum og flcira. Kaffidrykkja. Á xnánudag hyrjum við með að hafa opið hús, milli k^ 2 og 6. if KVENFÉLAG KÓPAVOGS heldur fund 6. fcbrúar í Félags- heimilinu uppi, kl. 8.30. Sýndar verða litdkuggamyndir af félagsslarfsejninni. , Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.