Alþýðublaðið - 05.02.1969, Page 11
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5- febrúar 1069 11
gegnum dyrnar sem þær voru van-
ar að nota, þegar þær fóru til vinnu
sinnar og þangað til að þíKr stóðu
fyrir framarr ; glottandi Araba og
settust upp á úlfaldana.
Henni leið mjög illa, þegar þær
komu út úr eyðimörkinni og inn á
háværan markaðinn í E1 Madagil-
ah.
— F.rtu viss um, að við eigunr
ekkcrt að borga honum? spurði hún
Rhodui. þegar einn glottandi Arab-
inn konj. til þeirra.
— Farið þið með til baka? spurði
maðurinn.
— Bara rólegur. I?að hefur ver-
ið séð um þetta allt, sagði Rhoda
Og Margréti kom þetta sjálfstraust
hennar á óvart, þangað til að hún
skildj. ástæðuna. Auðvitað voru þær
ekkert háðar arabíska úlfaldarekam
um. fiandan. við torgið flautaði ein-
hvqr ákaft og stór bíll kom í átt-
ina til þeirra.
Svo fór ekillinn út úr bilnunt.
Hann var svo hávaxinn, að hann
varð að beygja sig til að komast
Út um dyrnar, en þegar hann réwi
úr sér, fölnaði Margrét og greip
andann á lofti. Rhoda brosti til
hcnnar. — Þetta vildi ég að kæmi
þér gleðilega á óvart, sagði hún.
— Oliver! Uhdrun. Margrétar
varð að reiði. — Hvernig gaztu
gert mér þettar Þú vissir, að ég
flýði hingað undan honum og svo
hefurðu sagt honum, hvar ég væri!
— Róleg, Magga, sagði Rhoda
biðjandi, meðan hún horfði á Oliv-
er koma gangandi ! áttina til
þiirra. Hann var í khakiskyrtu og
smttbuxum og með sólhjálm á
böfði 'o'g var enn glæsilegri en
nokkru sinni fyrr.
— Heldurðu, að þú sért sú eina,
sem eigi erindi liingað?
Svo. er liann vinur minn!
— Margrét! OJiver hvíslaði nafn
hennar eins og aldrei hefði neitt
Merið að á rnilli þeirra eins og þau
h|fðu aðeins verið aðskilin um
stiuntl. — En hvað ég er fegin að
sjfí þig aftur, elskan mín! Hvern-
ig. líður þér?
. V '-
— Sæll, Oliver, sagði h.ún stutt
í spuna, en hún hafði svo ákiifan
lijfirtslátt, að hún átti erfitt með
afldardrátt. — Hvað ertu að gera.
Íuírna?
— Ég er í viðskiptaerindum fyfiV’'
fvtrirtæki mitt, sagði haiBT kæruleys-
islega.
Hún vissi, að hann var námu-
verkfræðingur og að hann var hlut-
hafi í fyrirtæki föður síns. — Eg
vissi ekki að þú færir í ferðalög er-
lendis fyrir fyrirtæki þitt, sagði hún.
— Fyrr eða seinna lilaut að koma
að því, sagði hann brosandi. Eig-
um við að leggja. af stað?
Þau gengu að bílnum og Rhoda
og Oliver ræddu ákaft saman. Mar-
grét þagði meðan hún hugsaði um
ferð ■ þeirra frá eyðimerkurborginni
til E1 Madagilah og um það, —
bvernig, Rhoda hafði fengið Fleur
til að hlevpa þeim út til að koma
Iienni aftur í samband við Oliver.
Hún hafði v.itað,. að hann var kom-
inn frá Englandi og ætlaði til E1
Mxidagilah, og að hann hlyti að
vera nýkominn.
— Það. er dansleikur á hótelinu
í kv.öld, sagði hann.
— Við getum ekki farið á dans-
leik svona klæddar, flýtti Margrét
sér að segja. — Það er hörmung..
að sjái okkur. Ferðin hingað var
voðaleg, enda var heimskulegt af
okkur að fára nokkurn tíiTtann.
— Nei, það var gott og svo' get-
ur systir mín lánað þér föt. ..—
Mtinstu ekki eftir Isabel, Margrét?
Margrét mundi vel eftir Isahel.
Montinni stelpukind, sem aíítaf
hafði verið leiðinleg og þurr á
majininn við Margréti. Hún leit
undrandi á Oliver. Hvernig gat
hann talað svona og látið eins'og
ekkert hefði I skorizt?
— Hvað iim hana, Oliver? —•
spurði hún rólega.
Hón og vinkona hennar eru
hér.na líka. Þær sjá árciðanlega. -vel
fyrár þörfum þínum.
Háiin ók um lieitar göturnar-weð
Rhodu sér við hlið. Margrét-sat-_ í
aftursætinu. Hún gat ekki hugsað
sér að sitja við hliðina á Oliver nú
og afsaknði sig með því að það
væri svalara í baksætinu.
F.vrópski. hluti EI Madagilah var
;? óvenju fagur. Húsin gnæfðu sv|)
: há og hvít. Garðarnir voru fagrfi-
-og göturnar breiðar og hafið leiqt-
andi blátt.
Þau komu að hótelinu og_J^Ö-
grét undraðist hvað allt var gÍajf-
legt. Eyðimerkurborgin E1 RTifai-
ir. virúst sv.o órafjarri og. JsjM:!
borsti vingjarnlega til henríarý||g
! báuð bæði’ Margréti bg Rhodíi3l^g>
í íbúð sína. Hún háfði aldrei verið
vingjíffiilég' við hana fyrr ðg Ma’r-
grét skildi það satt að ?egja ckki.
Þær fóru í hað og Isabel lét þær
fá létta sumarkjóla um leið og hún
sagði hlæjandi, að Margrét gæti
verið í sínum kjólum, en Rhoda
yrði að fá föt hjá vinkonu sinni,
ekki vegna þess að vinkonan væri
feit heldur vegna þess að hún átti
ameríska kjóla, sem voru úr prjóna-
silki og því teygjanlegir.
Nú kom önnur stúlka inn og Isa-
hel kynnti hana sem Lindu Dehen-
liarn.
Margrét gat ekki trúað sinum
eigin augum og Rhoda forðaðist
innvirðulega að líta á hana, en
Linda Debenham heilsaði Margrétu
eins og þau Oliver hefðu aldrei
þekkzt. Hún hlaut þó að vita, að
nú stóð hún nndspænis stúlkunni,
sem Oliver hafði svikið hennar
vegna.
Linda Ðebenham virtist ekkert
finna, hvað Margrét var kuldaleg.
tlón var afar glæsileg með kastaníu
hrúnt, liðað hár og mjög vel klædd.
Hún var eitthvað svo heimavön að
engu líkara var en luin væri enn !
I-ondon og; þegar hún talaði heyrði
Margrét, að hún var ekki ensk, því
að, hún hafði amerískan hreim,
ö'rlítið drafandi og mjög aðlaðandi.
Þegar þær voru búnar að skipta
um föt fóru þær allar niður í dans-
salinn, en þar lék góð evrópsk
hljómsveit fyrir dansi. Hún hvíldi
aftur í faðmi Olivers og dansaði
við hann eins og síðasta kvöldið
þeirra saman í Sussez. Og af því
að þetta vakti ekki aðeins þær
minningar hjá henni heldur og
minningar um föður liennar, komu
tárin fram í augun á henni og hún
fekk kökk i halsinn og gat engu
svarað, þegar Oliver hvíslaði: —
Élskarðu mig, Magga? Minnir þetta
þig ekki á gamla daga?
— Hvernig geturðu sagt annað
eins og þetta? spurði litin reiðilega.
— Hvernig dirfist þú að segja ann-
að eins? F.ftir allt, sem hefur geng-
ið ár Og svo langar mig til að vita,
hvernig þú gazt tekið þessa stúlku
með þér, þegar ég- , . .
— Eg skil þig ekki, Magga, sagði
hann og virtist mjög undrandi. —
Þú komst hingað í kvöld. Þú hlýt-
r að hafa viljað sættast við mig.
i.Tríg kom ekki hingað qí fús-
m vilja, og ég hefði aldrei komið,
«f ég hcfði vitað, að Jni yrðir hér,
Miðvikudagur 5_ febrúar 1969,
18.00 Lasúi.
„Lassí cignast nýjan vin“.
Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson.
18.25 Hrói höttur.
„Leynilcg sendiför.'*
18.50 Hlé,
20.00 Fréttir.
20.30 Apakettir.
Skemmtiþáttur The Monkees.
„Dómsdagslúsin11.
Þýðandi: Júlíuu' Magnússon_
20.55 Virginiuníaðurinn.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.05 Millistríðsárin.
(16. þáttur).
í þessum þætti cr greint frá vax
andi hernaSarmætti Þjóðverja og
inngöngu þeirra í Þjóðabanda
lagið.
Þýðandi: Bergstcinn Jónsson.
Þulur: Baldur Jónsson.
22.30 Dagskrárlok_
Miðvikudagui' 5. fchrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tönleikar_ 7.55 Bæn.
8.00 Morgunlcikfimi. Tónleikar. (
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip
06 útdráttur úr forustugreinum
d. „Sveríge"/eftir Stenhamm
er.
e. „Sjung din hcla langtan ut"
eftir Widestedt.
f. „Allt undcr himmelens faste"j
sænskt þjóðlag.
20.20 Kvöldvakat
a. Lestur fornrita.
Heimir Pálöson stud. mag. iPSt
Bjarnar sögu Hítdælakappa (3)*
h. Lög cftir norðleuzka söng
stjóra.
Guðmundur Jónsson og karia
kórar syngja lög eftir Magnús
Einarsson, Friðrik A. Friðrika
son og Pál H. Jónsson#
c. í hendingum.
Sigurður JónsL'an frá Hauka
gili flytur vísnaþátt. j
d. Emmiuríma eftir Sigurð
Breiðfjörð. '
Sveinbjörn Beintcinsson kveð
ur.
e. Blíðrós.
Frásöguþáttur eftir Torfa I>oI
steinsson bónda í Haga í
Hornafirði. Baldur Pálmason
flytur.
22.00 Fréttír. !
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passiusálma (3),
22.25 KvöldL'agan:
„Þriðja stúlkan“ eftir Agöthtl
Christíe. Elías Mar les (25)
22.50 Á hvítum reituin og svört.um,
Guðmundur Arnlaugsson fly.tu*
skákþátt.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok. 1
dagblaðanna. Tónleikar. 0.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.1*0 Veöurfregnir.
10.25 íslcnzkur sálmasöngur
og önnur kirkjutónliL't; þ.á.m.
syngur kvartett gömul passíu
sálmalög í raddsetningu Sigurð
ar Þórðarsonar. 11.00 Hljóm
plötusafnið (endurt. þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónlcikár.
14.40 Við, sem hcima sitjum
Else Snorrason les L'öguna
„Mælirinn lullur" eftir
Kebeccu, Wes! (5).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
Gunnar Kinch, Ileinz Kissiing
Brenda Lee. Emile Prud
honfme. Anita Lindblom, Ed
mundo Ros, Svend Olof Wal
doff og Cyril Staplcton
skemmta með hljóðfæraleik og
söng.
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist.
john Williamsl og félagar í Fila
delfíuhljómsvcitinni leika
Gítarkonsert eftir Rodrigo
Eugene Ormandy stj.
16.40 Framburðarkennsla í espe
ranto og þýzku.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUB
SNACK BAR
Laugavegi 126.
Bími 24631. M
SkólavörSustfsr SA. — BL
Sámar 22911 og 1925B.
HÖFUM ávallt tll sölu árval ai
2ja-6 herb, IbúSum, elnbýlishds-
17.00 Fréttir.
Sænsk tónlist.
Fílharmoníusvcitin í Stokk
liólmi leikur Sinfonie Capri
cieuse eftir Franz Bcrwald; An
tal Dorati stj.
Karlakórinn Orpliei drangar
syngur þrjú lög; Eric Ericson
stj.
17.40 Litli harnatiminn.
Gyða RagnaJ'sdóttír ílijórnar
þættí fyrir yngstu hiustendurna.
18.00 Tónleikar.
TilkynningiU'.
18.45 Veðurfregnij'.
Dagskrá. Rv.öidsina.
19.00 Fréttís.
Tilkymiingar..
19.30 Símarabh.
Stefán Jónsson btíar við; menn
hér og- hvar.
20.00 EinsÖngW,:
Jussl Björling. syngtu: sænsk
lög við undiRlnik hljómiiveuar
scm Nils Grevjliius stós
a. „Tonerna," efjir, SjóhftEgí
h. „Land' dii vaihigmwle ef.tij!
Alfvén. -
c. „Ack, Varmaland du skönft:',
sænskt þjóðlag.
um og raöhúsum, fullgerflum og
1 smíðum í Reykjavík, Kóp«-
vogi, Seltjarnamesl, Garðahreppi
og víöar. Vlnsamlegast liaftð sam
band vlð skrifstofu vora, ef þér
ætllð að kaupa eða seija rástelca
lr
'jð N A S A S O H %dL
Ottar yngvason'
héroðsdómslögmQÍlur 1
mAlflutnjngsskri fstofa I
W.ÖNDUHt.[Ð 1 - SÍMJ 21296
ySUftMtotZKTl
ÍSÉEW2KAN IÐNAD
<8>