Alþýðublaðið - 05.02.1969, Side 12

Alþýðublaðið - 05.02.1969, Side 12
 Lítt þekktur rithöfundur fékk Goncourt-verðlaunin Frönsku Goncourt-bókmennta- verðlaununum \ar nýlega úthlutað til lítt þekkts rithöfundar, Bernard Clavel að nafni, en sem kunnugt er, eru Goncourt-verðlaunin æðstu hókmenntaverðlaun í Frakklandi Clavel hlaut verðlaunin fyrir skáld- söguna „Vetrarávexti", sem er 4. bindi í skáldsagnaflokknum „Stóri kapallinn". Bernard Clavel hefur skrifað 15 skáldsögur á siðustu 12 árum. ÚTVARP OG SJÚNVARP Passíusálmarnir lesnir / Höfn! Það er ekki víst, að allir viti það, en það er samt staðreynd aö haiinn er lestur passíusálma í útvarplnu í 26. skipti. Lestur passíusálma hófst árið 1944 og var fyrsti lesari séra Sigur- björn Einarsson- nú biskup. Það er engtnn annar en Jón Helgason, prófessor- sem les passíusálmana að þessu sinni, og það, sem athyglisverðara er — hann les þá inn á segulband hjá danska ríkisútvarpinu- sem sendit' svo gpólurnar hingað- Þegar farið var fram á það vjð Jón að Iesa passíusálmana, tók hann því mjcg vel og haíði við orð, að hann hefS: sjaldan verið beðinn bónar, sem hann gerði með glaðara geði. Hann hafði einnig vjð orð, að hann myndi lesa úr eintakj séra Hallgríms en það kynni að vera spaug. Af þelm 23 mönnum, sem les ið hafa passíusálmana, eru 6 leikmenn, þ.e- ekkj prestar eða guðfræðingar. Árið 1944 lásu tveir prestar passíusálmana til skiptis — þeir Kristján Róberts son og Emil Björnsson- Tveir menn hafa lesið passíusálmana oftar en einu sinni, og eru það þeir Sigrurbjörn Einarsson, bisk up, sem Iesið hefur passíusálm ana þrisvar sinnum, og hínn er Magnús Guðmundsson frá Skörðum. Eitt sinn hefur lát- inn maður lesið passíusálmana og var það séra Eiríkur Helga- son frá Bjarnarnesi- í kvöld les Jón Helgason þriðja Ifestur og er ástæða t»l að hvetja fólk til að leggja við hlustir. , ■Ar í KVÖLD er Virginíumaðurinn á dagskrá í sjónvarpinu og er ástæða til að benda á- að hann hefur verið færður af föstudög um yfir á miðvikudaga. Fram vegis skipta þvi Dýrlingurinn og Harðjaxlinn með sér verk. um á föstudögum. KUNNUR maður kom hingað á ritstjórnina og ræddi um dag- inn og veginn- Hann mjnntist meðal annars á sjónvarpið og hve brezk og bandarísk áhrif væru þar mikil. Hann sagðist hafa athugað dagskrána fyrir eina viku og komizt að raun um að 81% af efninu værj frá Bretlandi eða Bandaríkjunum. Hann spurði réttilega: Ef svo heldur áfram, þá vita íslenzk börn varla, að við erum norræn þjóð með norrænan menninga rarf. Allt þeirra hugarfar hlýt- ur að gegnsýrast af engilsax- neskum eða bandarískum hugs Þetta er athyglisverð ábend- ing. S.J. Vandamálin eru til þess að leysa Þau. Það er einmitt Það, sem gerir þau að vandamál. um- Ungdómsárin eru indæll tími, sagði kallinn í gær. Já. svaraði ég, einkum og sér í lagi þegar maður er orðinn gamall- Réttast væri að banna blátt áfram sígarettur. segir Sir Ge- orge, þá neyddust reykinga- menn til að snúa sér að píp- unni eða reykja VINDA. Moggi- i STÓRÚTSALAÁ KVENSKÓM Seljum meðal annars fjölmargar tegundir af mjög fallegum kvenskóm fyrir kr„ 565,—, ennfremur fjölmargar aðrar íegundir, sem við seljum á mjög áágu verði. Skóval, Austurstræti 18 Eymundssenarkjallara. Þ»tía ey ejpfaldasta móde? ið ekkar

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.