Alþýðublaðið - 06.02.1969, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 06.02.1969, Qupperneq 7
ALÞYÐUBLAÐIÐ 6. febrúar 1969 7 Urslit í 9. umferð vísubotnakeppni Margir urðu til að botna snjótittlin.gavísuna í 9. umferð vísnabotnakeppninnar sem vænta mátti, en hlutskarpastur að þessu sinni varð Theodór Einarsson, Háholti 23, Akranesi, og hlýtur hann verðlaun Alþýðn blaðsins. Vísan er svona efíir að Theodór hefur prjónað neð an við fyrri partinn: Höfuðbandið þeirra í Farís er áfram helzti tízku „hatt- urinn“. Nýjasta útgáfan er ltvenleg og klæðrleg, en það er ljóst, breiður borði, sem er bundinn í slaufu við gagn augað og endarnir á honum látnir ná næstum niður á xlir. Einnig er um að ræða borð, sem er falinn undir hárinu, og fallegt er að hafa blómamynztur á bonum. — Þett aer sportleg og skemmti leg kvöldtízka fyrir ungu dömurnar. -x Snjótittlingar flögra um frón, frost og kuldj bítur- Sá sem fuglum gefur grjón gæfu og blessun hlýtur. í þessari keppni bárust botn ar frá æði mörgum, sem ekki hafa verið með áður, en einn ig frá ýmsum gömlum kunningj um. Sérstaklega bættust marg ir við utan af landi, enda var gefinn óvenju góður frestur til að skila botnunum. Eins og oft áður láta sumir nokkrar línur fylgja og jafn_ vel vísukorn. T-d- aegir Mar- grét Björnsdóttir, Hlíðarvegi 16 Siglufirði, í bréfi til þáttarins m.a.: „Tíðin hefur verið svo góð hér á Siglufirði í vetur, að maður hefur varla heyrt í smá fugli í vetur, fyrr en núna í þessum vonda kafla, og datt mér því í hug: Hans eru einatt fátæk föng, en furða hvað hann getur, þeir hafa aldrei sultarsöng sungið fyrr í vetur.’‘ Ég sný mér svo að vísubotn. unum og birti nokkur sýnis- horn af handahófi eins og venjulega- Jón Konráðsson, Smáratnni 1, Selfossi: Litlu börnin gefa grjón, gjalda söng og svítur- Magnús á Barði: Traust til manna í bjargar- bón bera er allt um þrýtur. Bernódus Ólafsson, Skaga- strönd: Gott er í aski að eiga spón, ef að björgin þrýtur. Theodór Sigurgeirsson, Brenni stöðum, Borgarfjarðarsýslu: Sá er bætir sult og tjón sálarfriðar nýtur. Guðrún Hjálmarsdóttir, Bolunga vík: Vjnum þínum gefðu grjón, gleði í staðinn hlýtur. Jónas Jóstejn=-'Son, Reykjavík: Yggldir klakkar eins og ljón ljón, alda á skerjum brýtur- Lovísa Jónsdóttir, Eskihlíð 18 A, Reykjavík: En skyttan engin gefur grjón, glaður rjúpu skýtur- Lúðvík Thorberg Helgason, Hjaltabakka 6: Sá er fuglum gefur grjón guðs þökk fyrir hlýtur. Ingibjörg Þórarinsdóttii', Hverf isgötu 104, Reykjavík: Aumingjunum gefðu grjón, gleði af Iþví hlýtur- Gunnar Kri-tinsson, Sandgerði: Oft er þetta a'lgeng sjón, er ekki sólar nýtur. Anna Jónsdóttir, Viðvík, Skaga firði: Leita til þín liðs í bón, líkna þeim þú hiýtur. Magnús Árnason, Blönduhlíð 31, Réykjavík: í Það er alliof algeng sjón, að enginn við þeim lítur. Þetta verður að nægja að sinni- Þökk fyrir þátttökuna. Verið með í .10. umferðinni! —• . umferð í 9 umferð reyndist Theódór Ejnarsson, Háholti 23, Akranesi, hlutskarpastur og hlýtur hann 250 krónur í verðlaun, sem liann fær send. Þá er komið að 10- um_ ferð cg’ sendir Gestur Guðfinnsson ykkur þennan fyrri- part til að botna: Vonin igefur þrek og þrótt, þorradægur líða Seinniparlur: Nafn Ileimili . Skilafrestur er t'l 1. marz. Alþýðublaðið hefur pósthólf Útsala Lítið gallaðar bómullarbuxur með teygju í skálmum, ermabolir_ lilýrabolir og margít fleira. BARNAFATAVERZLUNIN Hverfisgötu 41, sími 11322. LÍFSTYKKJASALAN FRAKKASTÍG 7 AUGLÝSIR Saumum eftir málj ipeysufatalífstykki, sjúkrabelti, corsel- et brjóstahöld og slankbelti- Sendum gegn pósltkröfu. Sími 22779. Skólasálfræðirtgur Samtök sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi vilja ráða skólasálfræðing til starfa á komandi hausti. Þeir sem hug hafa á starfinu vinsamlegast hafið samband við for- mann samtakanna Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóra í Kó.oavogi, fyrir 20. febrúar nk. Stjórn SASÍR Starfsmaður óskast Daggjaldanefnd sjúkrahúsa vill ráSa starfsmann til að annast söfnun gagna um rekstur sjúkrahúsa og samræm- ingu á bókhaldi þeirra. Maöur með viðskiptafræðimenntun eða reynslu í bókhaldi, eða rekstri fyrirtækja, kemur til greina. Ráðningartími fyrst um sinn 1 ár- Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist formanni nefndarinnar, Jóni Thors. deildarstjóra í dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, fyrir 15 þ.m- Reykjavík, 5. febrúar 1969. Daggjaldanefnd sjúkrahúsa. Verkafólk: Mótmælið kjarðskerðingunni: Fjölmennið á útifundinn á morgun kl. 1,45. Starfsstúlknafélagið SÓKN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.