Alþýðublaðið - 06.02.1969, Síða 11

Alþýðublaðið - 06.02.1969, Síða 11
ALÞYÐUBLAÐIÐ 6. febrúar 1969 11 Oiiver og enn síður, ef ég hefði vitað, að hiNi kæmi hingað. — Rhoda sagðist hafa sagt þér, að ég væri hér og þú hefðir samt viljað koma. — Svo Rhoda sagði það! Þú hlýt- -tir að hafa misskilið hana því að 'þii hlauzt að vita, að þetta var ekki satt. Og iivað stúlkunni viðkem- ur .... þessari Lindu .... — Hún er bara vinkona mín, stigði liann kæruleysislega og dans- aði með hana út á svalirnar. — Heyrðu nú, Magga, sagði hann þessari blíðlegu og ástúðlegu röddu, sem hún þekkti svo vei og sem hann notaði alltaf þegar hann vissi, að hann var að tapa, en vildi samt endilega sigra. —'Magga, við rifumst og ég varð öskureiður. —■ Þegar Linda kom frá Bándaríkj- unum og það var ákveðið að einn okkar bræðranna ætti að skemmta lienni, baúðst ég til -*þess bara til að sýna þér í tvo heimana. Það var lieimskulegt af mér og rifrildi okkar var iíka heimskulegt, eftir því sem ég bezt man, en annað og meira var það nú ekki; — Þú gerir þetta allt svo heimskulegt, en ég man ekki bet- ur en þú hafir skrifað mér og tii- kynnt mér, að við yrðum að hætta að vera saman, enda ættum við illa santan og svo sendi ég þér trú- Jofunarhringinn þinn og þar með var málið úr sögunni hvað mér við kemur. — Magga, sagði hánn og leit í augun á henni. — Þykir þér vænt um einhvern annan. Þá verðurðu að hætta að kvelja mig og segja jtnér það á stundinni. Hún neyddist.til að segja hon- um, að það væri enginn annar, en hún skalf öll. Þegar hann tók hana í faðm sér jafnástúðlega og hann hafði verið vanur og lagði varir sínar að vörum hennar, svimaði hana og hún varð að þrýsta sér að honum til að það liði ekki yfir hana. Það var orðið fram orðið, þegar hann loksins ók Margréti og Rhodu til ,E1 Kabakir. Það var eins og eyðimörkin hvjslaði leyndarmálum í eyru þeirra og , stjörnur blikuðu á himninum kuldalegar og fjar- lægar. Rhoda og Oliver töluðu ákaft saman. Rlioda hafði skemmt sér mjög vel og hún virtist hafa gleymt því, hvernig hiin hafði gabbað Margréti tii að fara. Hún virtist mjög ánægð með sjálfa sig. Oliv- er ætlar að koma í heimsókn til okkar, sagði hún skyndilega og leit á Margréti. — Hann þarf að fara þangað með einhver mikilvæg skjöl. — Hann getur alls ekki komið þangað! stundi Margrét. — Það gcngur allt af göflunum, ef Louis kemst að því, Ertu vitskert? Hvað með Fleur? — Þú sérð um þau, Oliver, sagði Rhoda full trúnaðartrausts. — Ja, ég veit ekki, hvernig það gengur, svaraði Oiiver, — ekki eft- ir það, sem þú hefur sagt mér um staðinn. I eyðimörkinni ríkja eyði- merkurlög, en þar sem ég er einn hluthafanna í fyrirtækinu, sem hann skrifaði, geri ég ráð fyrir, að iiann fáist til að taka á móti mér. — Att við, að þú þekkir .fur-í,- anri? stundi Margrét — Ég vönaj Ið þú hafir á réttu að standa núna, Oliver. Hún hefði svo sem mátt vitæý;að svona færi það. Það var ekki liægt að haida aftur af Oliver, ef eitthy|ð vakti áhuga hans og nú leit hélzt út fyrir, að hann ætlaði að hifta hana daglega eins og forðum í Siis- sex. ;'A. En hún neitaði horium uin að setja trúlofunarhringinn aftur á fingur hennar. Það liefði verið það sama og að viðurkenna að allt yjjjri orðið gott og það var það alls ekj|]. Oliver tók þessum undanbrögðúj’n hennar alls ekki vel og hann félrk hana að lokum til að lof;f sér ]ní að geyma hringinn í flauelsfóðrulS- um kassanum. Hikandi leyfði Jníjn honum að setja öskjuna niður3í töskuna sína, því að það hafði síAt að segja verið dálítið erfitt að raega þetta mál við harin með þau liin allt í kringum sig. 5. KAFLI Rhoda neitaði að talá við haja um kvöldið. Hún sagðist vera þrejtt og ekkert um þetta vilja segja fj|r en á morgun. En næsta morgun gafst þeim ltafl ur ekkert tækifæri til að ræða safi- an, því að fursfkm gerði boð fjair Margréti. Margrét sagði RliodiiAið fara út í garðinn. og vinna þ|r, þangað til að hún kæmi aftur.y'S • Furstinn sat við stórt skrifbsr'ð inni í herbergi, sem minnti á evrópska skrifstofu allt_ nema risa- stórt austurlenzkt teppið, sem þakti gólfið. Þarna voru nokkrir hæginda- stólar, peningaskápur og ritvél. — Við höfum ákveðið að leyfa Ýður að halda áfram þeirri furðu- legu hugmynd yðar og gera hér hengigarða, sagði furstinn kulda- lega. Hann hafði hvorki boðið henni góðan daginn né heilsað henni á annan hátt og Margrét varð strax reið við þennan mann, sem virtist svo hrifinn af eigin verðleikum og mætti að hann nennti ekki að sýna nhnenna kurteisi. Hún beið og hann virtist ekki búast við svari frá henni. — J’ér og vinnustúlka yðar fáið hins vegar alls ekki að fara frá Elkabakir hvernig sem á stendur meðan verkið stendur yfir. — Rlioda Kingsley er ekki vinnu- stúlka mín, hún er aðstoðarmaður minn og vinkona mín, sagði Mar- grét æst. — Auk þess erum við enskar og tökum alls ekki í mál, að þér haldið okkur hér sem .föngum. Hann brosti. — Stundum búa tnenn hjá þeirri fjölskyldu, sem þeir vinna hjá í Englandi, sagði hann jafnkuldalega og fyrr. — Þar gilda sömu lög og hér: Vinnufólkið fer ekki út af lóð- inni nema nieð leyfi fjölskyldunnar. •Margrét depiaði augunum. — ! Vitleysa, sagði hún. — Þar fær fólk- ið frístundir og því leyfist að nota þær, hvernig sem því þóknast. — Líka, þegar það er ráðið sem sérfræðingar á einhverju sviði? spurði hann. — Ef þér eigið við leyniþjónust- una, þegar þér taiið um sérfræði- störf, þá er svarið neitandi. En mér liefur ekki skilizt, að -við séum hér í leynileguin erindagjörðum. Við vorum ráðnar til að búa hér til annars. — Ég ráðlegg yður að gæta tungu yðar, sagði hann reiðilega. —- Þér eruð í ókunnu landi. Hér getið þér ékki leitað til sendiráðs 1 yðar og beðið um hjálp. Þér kom- ttð hingað vel vitandi, hvað þér áttuð að gera og það er að búa til garða, cn ekki að ganga hér út og inn cins og þér ættuð borgina. Hér gera engir það. Hvers vegna ætti yður að leyfast það? — Við erum enskar. Fimmtuaagtir, 6. febrúar. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veSurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum ilng blaSanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: GuSjón Ingi SigurSsson leú söguna af „Selnuml Snorra“ eftir Frithjof Sælen (2). 9,30 Tilkynningar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkyítai ingar. 12.25 Fréttir og veöur fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydií) Eyþórsdóttir stjórnar óskalagabætti sjómanna. 14.40 ViS, sem heima sitjum. Brynja Benediktsdóttir talar um leikhúsmál viS Jón Engil berts Iistmálara og konu hans. 15.00 MiSdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Ectt lög. Sinfóníuhljómsveitin í Minnea polis ieikur „Ameríkumann í París“ eftir Gershwin; Antal Dorati :.‘.j. Gunter Kallntann kórinn syngur vinsæl lög. llljómsveitin 101 strengur leik ur rússnesk þjóSlög o. fl. The Lovin Spoonful syngja og leika, og Anita Harris syngur. 16.15 VeSurfregnir. Klassísk tónlist. Artur Schnabei lcikur á píanó fjögur linpromptu op. 90 cftir Schubert. 16.40 FramburSarkenntUa í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. Útvarpshljómsveitin í Genf leikur tóniist op. 35 eftir Volk mar Andrcae; Kriesian Vöchting stj. André Jaunct, André Raoult og hljómsveit Tónlistarskólans í Zurich leika Kammerkomiert fyrir flautu, óbó og strengja sveit eftir Artur Honcgger; Paul Sacher stj. Barokkhijómsveitin í Winter thur leikur Kvintett eftir -Vlar tin Wcndel. 17.40 Tónlistartímá barnanna. ÞuriSur Pálsdóttir flytur. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 VeSurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir_ J Tilkynningar. 19.30 Daglcgt mál. Árni Björnsson cand. mag. ílyl ur þáttinn. 19.35 I.ög af léttu tagi. Hljómsveit Gerhards Wehners lcikur. 19.45 Á rökí)tólum_ Björgvin GuSmundsson við skiptafræSingur fær þrjá menn til viðræSu um rckstrar erfiðleika fyrirtækja: Baldur Tryggvason framkvæmdastjóra Halldór Jónsson verkfræðing og Óskar Hallgrímsson rafvirkja. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í HádkólabíóL Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. Einsöngvarar: Ruth Magnússon og John Mitchinson. „Óður jarðar“ (Das Lied von der Erde) eftir Gustav Mahler. 21.40 Sumjardvalarheimili handa börnum. Ásdís Skúladóttir flytur erindi eftir Áslaugu Sigurðardóttur f Vík i SkagafirSi. 22.00 Fréttir. i 22.15 Veðurfregnir. ] Lcstnr Passturiálma (4). 22.25 í hraðfara heimi: MaSur og vél_ Haraldur Ólafsson dag skrárstjóri flytur þýðingu sína á öSru erindi af sex eftir enrika mannfræðinginn Edmund Leach. 22.55 Debussy og Granados. a. Strengjakvartett í gmoil eftir Claude Debussiy Ung verski kvartettinn leikur. b. Þrír spænskir dansar eflir Enrique Granados. Hijómsveit Tónlistarháskólans i París leikur; Enrique Jorda stj. 23.30 Fréttir í stuttu máíi. Dagskrárlok. 1 TRICITY HEIMILÍSTÆKl HUSBVCCJEnOilR <H> ÍSLENZKUR IÐNAÐUR ALLT TRÉVERK Á EINUMI STAÐ Eldhúsinnréttingar, raf- tæki, ísskápar, stálvask-. að svetnherbergisskáp- ar. tiarðviðarklæðning- ar, inni- og útihurðir. NV VERZLUN NYVIDHORF OÐINSTORG, Skólavörðustíg 16, - sími 142!f5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.