Alþýðublaðið - 19.02.1969, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 19. febrúar 1969
Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson <áb.) og 'Benedikt Gröndal. Símars
14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. — Aug-.
lýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8_____________10,
Rvík. •— Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald.
kr. 150,00, í lausasöíu kr. 10,00' 'eintakið. — Útg.: Nýja útgáfuféiagið h,f*
FJÓRAR ÁSTÆÐUR
Alþingi lafgreiddi stjórnarfrum
•varpið um lausn bátaverkfalls
ins á f jórða tímanum í fyrrinótt.
Reyndust umræður og atkvæða
greiðslur mjög athygiisverðar
og gefa í raun og veru nýja- mynd
af hinu pólitíska ástandi í land-
inu.
Merkilegast var, að fraansókn
armenn og forseti Aiþýðusam
íbands íslands, Hannibál Valdi-
miarsson, sátu hjá við atkvæða
greiðslur um frumvarpið. Felst
lí þessu viðurkenning á því, að
jþessi lausn málsins hafi verið
óhjákvæmilieg og þjóðinni hag
stæðust, eins og málum var bom
ið.
Kommúnistar stóðu eihir 1 and
stöðu Ivið frumvarpið. Þeir kröfð
ust þess, að verkfallið héldi á
fram og lögðu til, að skipuð
yrði ný sáttanefnd. Það jafrgilti
nýrri byrjun og hefði getað tekið
margar vibur enn. í ræðum
ikommúnista komu fram ýlmsar
furðulegar skoðaniir, svo sem sú
hugmynd Lúðvíks Jósefssonar,
að yfirmenn bátanna skuli fá
ilaunauppbót greidda úr rikis
isjóði, svo að hægt sé að ganga
að öllum kröfum þeirra. Þrátt
fyrir stór orð og feifar fyrirsagn
ir í Þjóðviljanum var andstaða
kommúnista þó dkki harðari en
svo, að þeir iofuðu ríkisstjórn-
inni áð tef ja ekki málið með löng
um ræðuhöldum.
Eggert G. Þorsteinsson sjávar
útvegsmálaráðherra viðurkenndi
í umræðum í fyrrinótt, að það
væru þung skref fyrir Alþýðu
flokksmann að ieysa vinnudeilu
imeð lagasetningu. En hjá því
yrði stundum ekki komizt og
væri þá ekki annuð að g'era en
horfást í augu við staðreyndir.
Fjórar meginástæður valda
því, að stjórnarflokkarnir gripu
nú til þessarar lausnar á deilu
yfirmanna og útvegsmanna, til
að koma bátaflotanum á veiðar.
Þær eru:
1) Þjóðin þolir ekki hið mikla
framleiðslu- og verðmætatap,
sem hljótast mundi af áfram
haldandi verkfalli. Þess vegna
varð að koma vertíðinni af
stað.
2) Verkfallið á bátaflotanum olii
gífurlegu atvinnuleysi í öðrum
stéttum. Eins og atvinnuástand
hefur verið, er mikiíl áhyrgð
arhluti að láta slíka þróun
halda áfram.
3) Vc iir um samkomulag milli
deiluaðila voru að hverfa. Þar
virtist allt komið í sjálfheldu,
og töluðu trúnaðarmenn deilu
aðila í alvöru um að byrja aft
ur á byrjuninni, ef til vill með
nýjum mönnum við samninga
horðið.
4) Hásetarnir, lægst launuðu
imenn á skiputium, sem eru í
samtökum innan Alþýðusam
bands íslands, voru búnir að
semja. Hefði þjóðin talið eðli
legt, að hinir hærra launuðu
yfirmenn skipanna fengju
meiri kjai-abætur en hinir
lægst launuðu hásetar? Er það
réttlátt og eðlilegt, sem komm
únistar nú herjast fyrir, að hin
ir hærra launuðu fái meiri
kjarahætur en hinir lægst laun
uðu?
íslenzkur prentarí flytur búferlum til Noregs:
„Sjálfsagt að vera þar
sem manni líður bezt“
JOHANN SIGURJÓNS-
SON, pressumaður í
prentsmiðju'nni Hilmi í
Reykjavík, fór utan til
Noregs nú fyrir helgina
að undirbúa kornu fjöl-
ákyldlu sininar þangað, en
Jóhánn og fjölskylda
hans hyggjast setjast að
í Noregi um næstu mán
laðamót — jafnvel að
fulhi og öllu ef þeim fell
■ur vistin vel. Alþýðtublað
ið hitti Jóhann að máli
Ikfvöldið áður en hann
ilagði upp og fékk leyfi
til að leggj'a fyrir hann
nokkrar spurningar í til
efni búferlaflutningsins:
— Hver er nú ástæðan til
þess, að þú flýrð land, Jóhann?
— Ja, einíaldlega sú, að það
er ekki orðið verandi hér.
Allra sízt í prentarastéitt. Það
er til dæmis gj örsamleg'a bú-
ið að steypa grundvellinum
undan allri vikublaðaútgáfu á
íslandi, erlendu blöðin drepa
allt tniður svo lágtolluð sem
þau eru. Nú, svo er (þetta sjálf
sagt iíka ævintýraþró, maður
vill kanna ókunna stigu og
freista gæfunnar í öðru um-
hverfi. ..
— Hefur verið mikið um það
að íslendingar flyttust tH Nor-
egrs upp á síðkasíið?
— Það ihygg ég niú ekki, en
hins vegar hef ég orðið var við
mikinn áhuga ísiendinga fyrir
ikjörum fólks og aðbúnaði þar
ytra. Og fjöldinn allur af vin-
um mínu-m og kunningjum hafa
beðið mig að skrifa sér og
segja sér, hvernig okkur líki.
Margt af þessu fólki væri áreið
lanlega ,til með að setjast að
úti, ef e'kki rætist úr ástandinu
Ihér á næstunni . ..
— Og hvert farið þið svo,
Jóhann?
— Til Oslóar. Ég fæ þar
þriggja herþergja íbúð með góð
ium ikjörum og góða vinnu í
stórri prentsmiðju. Ég fór eftír
auglýsingu í dagblaði, skrifaði
út og fékk fljótlega jákvætt
svar; nýju vinnuveitendumir
voru jafnvel svo hjálpsamir jg
elskulegir að útvega okkur í-
fbúð, svo að það var ekki eftir
neinu að bíða.
— Og; þiff getið kannski hugs
að ykltur að gerast Norðmenn?
—• Jia, því ekki það. Það
er sjálfsagt að vera Iþar, sem
rnanni líður bezt!' Þett'a er orð-
ið anzi erfitt héma, eins og ég
sagði áðan.
Jóhann Siguijónsson.
Góða ferð, Jóhann!
• Þakka þér fyrir.
G.A.
Magníis Árnason.
Nýjungar i
Hafnarbúbum
Magnús Arnason, matsveinn, he£-
ur tekið við rekstri Hafnarbúða.
Um áramót s.l. tók liann Hafnar-
búðir á leigu hjá Revkjavíkurborg
og hyggst reka staðinn næstu þrjú
árin a.m.k.
Nú er hægt að taka sér bað I
Hafnarbúðum á ný, en Magniis liefi.
ur látið framkvæma lagfæringar á
böðum lnissins, sem undanfarið
hafa verið í lamasessi vegna slæma
frágangs.
Veitingasalurinn í HafnarbúðurtS
verður framvegis opinn frá kl. 6 á
morgnana til hálf tólf á kvöldin.
Veitingar verða þar með svipuðu
sniði og áður og verði í hóf stillt,
eftir fremsta rnegni.
Magnús bvggst selja heitan og
knldan mat út í bæ, ásamt smurðú'
brauði og snittum.
Böðin verða opin frá hálf átta 3
morgnana til hálf níu á kvöldin,
en í Hafnarbviðum geta tugir mannS
tekið sér bað samtímis.
A ncðstu hæð Hafnarbúða er 70
manna salur, sem hugsaður er sertf
biðsalur og kaffisalur fyrir verka-
menn. Salur þessi verður 'opina
framvegis, en auk þess að gegnS
sínu eiginlega hlutverki hyggsí
Magntis leigja hann út um helgaB
til funda- og samkvæmishalds.
I Hafnarbuðum ertt 9 gistiher-
bergi með 21 rúmi. Eru þar 3
fjögurra manna herbergi, 1 þriggja
manna, 1 tveggja tnanna og 4 eina
ntatins herbergi. Magnús tjáði okk-
ur að herbergin væru rnikið notuð
af aðkomusjómönnum og væru að|
jafnaði uppffekin langt fram í tírrí-
ann.
Frá upphafi hafa Hafnarbúðir ver-
ið reknar með styrk frá Reykja-
víkurborg, en er Magnús tók húsi3
á leigu var styrkurinn felldur nið-
ur. Reykjavíkurborg sér eftir sení
áður um viðhald á sjálfu húsinu,
en Magniis sér um viðhald á ölluraj
lausamunum. Nýlega liafa herbergi,
gangar og salir í húsinu verið mál-
aðir og nýir dúkar lagðir á ganga.
Blaðburðarfólk óskast við:
Raubarárbolt
Hafið samband við afgreiðsluna. — Sími 14900-
“AT