Alþýðublaðið - 19.02.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.02.1969, Blaðsíða 9
ALÞYÐUBLAÐIÐ 19. febrúar 1969 9 *: Leíhhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍGLAÐIR SÖNGVARAR í dag kl. 17. PÚNTILA OG MATTI fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. föstudag kl. 20. DELERÍUM BÚBÓNIS Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15til 20. Sími 1-1200. JUEYKJAYÍKUR/ MAÐUR OG KONA í kvöld. ORFEUS OG EVRYÐÍS fimmtudagskvöld. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnð er opin frá kl. 14. Sími 13191. UNGFRÚ ÉTTANNSJÁLFUR eftir Gísla J. Ástpórsion. Sýning i kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4. Sími 41985. Næst síðasta sinn. Styrktarmeðlimir, sem ekki hafa sótt miða sína, sæki þá nú. S. Helgason hf. i LEGSIEIHAR MARGAR GERDIR SÍMI 36177 Súðarvogi 20 FASTEIG NAVAL Skólavörðustíg SA. — n. lasS Símar 22911 og 192S5. HÖFUM ávallt tll sölu árval ao 2ja-6 herb, fbúðum, elnbýllshús um og raðhúsum, fullgerðum o> I smíðum 1 Reykjavfk, Kópa TOgl, Seltjarnamesl, GarBahrepp og vfðar. Vinsamlegast hafíð «an band viff skrifstofu vora, ef þéi setllff aff kaupa eða selja fastelgi Ir Láta úr höfn Framhald á 9. síðu. — Við ætlum á net. Ætli við förmn ekki á mið út af Grindavík og Sandgerði. Þeir gera það flest- ir minni bátarnir. — Er ekki fulisnemmt að bvrja á netum núna? —Jtí, það er alveg undir það fyrsta. En Iínuvertíðin er glötuð nú sem komið er. Það er lítill afli I þorskanet fyrr en komið er fram í viku af marz. Hins vegar verður eitthvað að gera. Maður hangir ekki aðgerðarlaus í landi. — Þeir fara nú samt surnir á línu. — Já, en það er dýrt „startið" á línu. Fyrir svona bát eins og ég er með. Það kostar eittbvað um 400 þúsund krónur og um eina milljón á stóru bátana. Dýrt spaug það. Og starfið hélt áfram við liöfn- ina í gærdag. Menn kepptust við í kuldanum, kepptust við að kom- ast á sjó og færa björg í bú. Það var hugur í mönnum. Flotinn Framhald af 1. síðu. lýðs- og sjómannafélags Kefla víknr samningafillöguna. í gær kvöldi var haidinn fundur í fé laginu, en fréttir af honum hofCu ekki borizt, 'þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldí. Engu að síður unnu keflvískir sjó- menn að því að gera klárt í gær, og mikið var um að vera við höfnina í Keflavík. Peningakassa stoliö tí Akranesi Reykjavík — ÞG. Aðfaranótt sunnudagsins var brotizt inn í verzlun kaupfélags ins við Stillholt á Akranesi. Þar var stolið peningakassa með 17 — 18.000 krónum, Á mánudaginn fannst hluti af peningunum, en málið upplýst- ist í gær. Þarna voru að verki tveir ungir menn. Höfðu þe'r tekið peningana úr kassanum, eyðilagt ávrsanir, sem í honum voru og hent Iionum síðan í sjó inn. Þegar piltarnir voru hand- teknir höfðu þeir eytt sáralitlu af peningunum. *. Kvihmyndahús LAUGARÁSBÍÓ simi38150 Paradine-málið Spennandi amerísk úrvaU'mynd framleidd aí Alfred Hitchcock. Gregory Peck Ann Todd Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ sími 11475 Tökuhvolpurinn Ný Disney-gannanmynd með islenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ simi 22140 Léttlyndir læknar (Carry on, Doctor.) BráðsmeUin, brezk gamanmynd um sjúkrahúslíf, þar sem ýmsir eru ekki eins sjúkir og þeir vilja vera láta. Aðalhiutverk: Frankie Powerd Sidney James íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ sími 16444 , ,H j artslátturinn4 ‘ Spennandi og hrollveltjandi ný, ensk kvikmynd cftir sögu Edgar Allan Poe. Lawrence Payne Adrienne Corri Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Rottukóngurinn í fangabúðunum fslenzkiir texti. Spennandi og átakanleg ný enslc- amerísk kvikmynd', tekin í hinum illræmdu fangabúðum. Japana. George Segal John Mills Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Bonnie og Clyde Aðalhlutverk: VVarrcn Beatty Faye Dunaway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 SULTXJR Heimsfræg stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu Knut Hamsun. Enhursýnd kl. 5.15. Leiksýning kl. 8.30. BÆJARBÍÓ sími 50184 Ný, óvenju djörf sænsk stórmynd eftir hinni þekktu skáldsögu Stig Dagerman, Ormen. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Skakkt númer Amerísk gamanmynd í litum í sérflokki. íslenzkur texti. Bob Hope. Sýnd kl. 9. NÝJA BÍÓ sími 11544 Fangalest von Ryan‘s (Von Ryan’s Express) Heimsfræg amerísk CinemaScope stórmynd i litum. Saga þeðsi kora sem iramhaldssaga t Vikunnl. Frank Sinatra Trevor Howard Bönnuð yngri en 14 Ara Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ simi 31182 Eltu refinn íslenzkur texti. („After the Fox“) Ný, amerísk gamanmynd f jjtum. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. STÝRIMANNAFÉLAG Framhald af 5. síðu. byggðir þar þrír sumarbústaðir. þar sem fjórar fjölskyldur geta dvalið í einu og auk þess má slá þar upp tjöldum. Hafa fé- lagskonur í Hrönn séð um að afla alls þess, sem nauðsynlegt er í eldhús, og einnig hafa þær aflað leiktækja fyrir börnin. Nú eru félagskonur 123, en við stofnun voru þær 30. í kvöld verður haldið afmæl- ishóf, sem Stýrimannafélag ís lands og Kvenfólagið Hrönn standa fyrir í tilefni af 50 ára afmæli Stýrimannafélagsins. GUNN LANCIÁI NÁMSKEIÐ hefjast í lo'k næstu viku. Þátttaka er heimil jafnt körlum sem konum. Uppl. í verzluninni. KIRK.TUMUNIR, Kilrkjustræti 10, sími 15030 Þar verða nokkrir menn heiðr- aðir fyrir störf í þág.u félagsins og sjómannastéttarinnar. Gerum gömul húsgögn sem ný Nýtt fýrir þá, sem þurfa að láta mála ný eða gömul hús- gögn, alls konar, innréttingar, vegghillur o.fl. — með hin- um nýju plasteínum (sýruhert plastlakk, hálfmatt í öllum litum'.) Þorsteinn Gíslason, málarameistari Verkstæðið: sími 19047. Heimasími 17047.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.