Alþýðublaðið - 25.02.1969, Síða 5

Alþýðublaðið - 25.02.1969, Síða 5
5 Alþýffublaðið 25. febrúar 19G9 ! í ! i i i 1 i 1 slík, að hann var sem gangándi BYR TIL STÍMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM FLUCFÉÍAC ÍSLANDS ICJEJLAlMJDAlft MINNING: iinar G. E. Sæmundsen Iíveðja frá félögum í Rotaryklúbb Kópavogs. Grimmt vörum ihlið, þats hrönn of braut föður míns á frændgarði; veitk ófullt ök opit standa sonar skarð es mér sær of va-nn. Við fráfall Einars G. E. Sæ- mundsen er rofið stærra skarð í raðir klúbbfélaganna en svo, að það verði fyllt í, bráð. Okkur ,er horfinn sá félagi, sem við getum allir verið sammála um, að okkur er mest eftirsjá í. Mitt í sárum harmi er það þó huggun að eiga minninguna um þær samverustundii’, sem við áttum með honum þessi ár, sem klúbbur okkar hefur starf- að. MINNING: MF.ÐFÆDD séntilmennska er sorglega fátíð með Islendingum. — Lætur nærri, að mönnum fatist hrað- fari sinn — í bægslagangi og hóp- mennsku tíðarandans — er þeir hitta fyrir lenzkan mann slíkan. Því er skarð fyrir .skildi í hvert sinn, sem lioggið er í knérunn þessa okk- ar alltof^ fámenna hóps. Síðastliðinn laugardng stóðum við, samstarfsfólk Jóhnnnésar F.lías- sonar, við móldir hans. I annað sinn á rúmri viku, kvöddum við góðan vin og samverkamann við ferða- lok. Þau gerast þung sporin — f ekki stærri hóp. Sumir menn eru þannig í eðli sínu, starfi og umgengni allri, að þeir verða fljótlega ómissandi hluti heildarmyndar þess vinnustaðar, er þcir starfa á. Ekki vegna áberandi starfa út á við, — heldur vegna hljóð- látrar ósérplægni, hjálpsemi og fá- dænia trúmennsku í störfum inn á við; sem gera störf annarra manna svo háð nærveru þeirra, að jafnvel eins dags fjarvist getur skapað tóm. Samstarfsmenn Jóhannesar um ára- raðir, höfðu löngu áttað sig á, að þessi hljóðláti maður var orðinn ó- fáum þeirra sem ha'gri höndin. Það varð forsvarsmanni og verk- stjórum fyrirtækisins fljótlega ljóst, eftir að JphanneS Elíasson réðist til H.f. Ölgerðarinnar Egill Skalla- grímsson, sumarið 1940, að þar fór enginn venjulégur starfsmaður, þótt ekki skellti hann hurðum. Natni hans og úmgcngni við þáu’ störf, er honum voru í upphafi falin, hlutu að lúta því lögmáli, að honum yrði trúað fyrir meiru. Fljódega var hon- um falin umsjón með birgðageymsl- um fyrirtækisins og skjalasafni, — enda engum í kot vísað, er til lians þurfti að lcita. Árvekni hans var sþjaldskrá, ef á þurfti að halda. Lögmál byggja á reynslu. Það var því ekki að undra, árið 1950, er leyfi var veitt til framleiðslu áfengs öls, til sölu til varnarliðsins og er- lendra sendiráða hérlendis, að fyrir- tækið fæli Jóhannesi umsjón með geymslu þcss og afgreiðslu. Áfengt öl er viðkvæmur varningur í landi, þar sem neyzla þess er öllum al- menningi forboðin. F.kki hefur þó heyrzt, að ein flaska þessa hillinga- mjaðar íslendinga hafi nokkru sinni fengizt úr vörzlu Jóhannesar, án allra tilskilinna tollgagna. Forráða- mcnn fyrirtækisins vissu þctta fyrir — éngum okkar, sem gæfu báru af kynnum við hann, kom þetta á ó- vart — aðrir mættu hér af nokkurn lærdóm draga. Líf slíkra manna, sem Jóhannesar Elíássonar, eru for- skrift þeim sem eftir koma. ■__ ___ ,i Jói F.l hefur lokið leiðinrti okk- ar allra. ETonum fylgja kveðjur og þakklæti þeirra, ' s'eífi í einhvérn tímá áttu mcð liohúm samlcið. • Tðmás Agnnr. Einar Sæmundsen var ekki aðeins góður og einlægur félagi í klúbbi okkar, hann var einnig sjalfkjörinn í fremstu forustu- sveit, þannig var hann einn af fyrstu forsetum okkar og sá, sem bar það embætti af mestri reisn og sóma. Þegar þurfti að koma fram fyrir klúbbsins hönd út á við, (þótti jafnan sjálfsagt, að fyrst yæri leitað til Einars Sæmumften — þar sem hann kom fram, efaðist enginn um, að vel væri á málum haldið og að sóma klúbbsins væri borgið. Þegar við minnumst þessa ný látna félaga okkar, þá er okkur efst í huga þakklæti til hans, ekki aðeins fyrir allar þær á- nægjustundir, sem við höfum átt með honuna(, heldur ruiklu fremur fyrir þann skerf, Isem hann hefur gefið okkar pam- eiginlegu hugsjón — þjónustu- hugsjón rotary-hreyfingariianar. Við skulum heiðra minrtingis Einars G. E. Sæmundsen mreð því að bera rotai'y-merkið .með þeirri reisn og víðsýni, Isem hann gerði — og við skúlum reyna að hlúa að því fræi skiln. ings og mannkærleika. .sem hann sáði á meðal okkar rotary- félaganna. Okkar hai'mur er sár, en harrnur konunnar hans, sena liggur stórslösuð í sjúkrahúsi, og bai'nanna hans, aldi’aðrar móður og annarra nákominna ættingja, er meiri. Megi almáttugur guð stýrkja þau í hinni djúpu sorg. 25% afsláttur Flugfélagið veitir éinstaklingum 25% afslátt af fargjöldum til Akureyrar og ísafjarðar um páskana. Einnig bjóðum við hjónum, fjölskyldum, námsmönnum og hópum sérstök vildarkjör. Kynnið yður sérfargjöld Flugfélagsins. Aliar upplýsingar veita ferðaskrifstofurnar og Flugfélagið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.