Alþýðublaðið - 25.02.1969, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 25.02.1969, Qupperneq 9
9 Alþýffublaðiff 25 febrúar 1969 *: Leihhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS miðvikudag kl. 20. CANDIDA fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 ^REYKJAVÍKUjy MAÐUR OG KONA miðvikudag ORFEUS OG EVRVDÍS föstudag Allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin fra kl. 14. Sími 13191. íþróttlr Framhald af 8. siðu. fór fram á sunnudaginn var (23. febr.) og enn jókst fjöldi þátttakenda, því nú hlupu alls 56 piltar og 11 stúlkur, þrátt fyrir að enn einu sinni hittist á svalt veður og nokkurn vind. Það var mikið fjör í hlaupur unum og keppni þeúra á milli feikna mikil. í hlaupinu kom fram, að svo virðist sem leið- heinendur um leiðina vanti úti á brautinni, og því varð nokkr um það á að lilaupa út af réttri leið. En þau hófu hlaupið aftur síðar í röðinni og létu sín fyrri mistök ekki á sig fá og er það rétt og í anda þessa keppnis- forms. Mörgum þykir það galli að geta ekki fengið tíma sína í íhiaupinu strax að hlaupi loknu, en eins og framkvæma verður hlaupið, Iþá verður tíminn ekki fenginn nema með feiknamikl- um útreikningi, sem tekur sinn tíma og keppendur og áhorfend ur verða því miður að sætta sig ■við. Mjög gleðilegt var að sjá nú svo margar stúlkur mæta til keppninnar og stóðu þær sig ágætlega og hlutu lallar góða tíma, sem mjög vel eru sam- bærilegir við tíma jafnaldra þeirra meðal piltanna. Að hlaupunum hálfnuðum eru nú alls 89 hlauparar, sem geta unnið til verðlauna þeirra gem um er keppt í hlaupunum. Næsta hlaup fer svo fram sunnudaginn 16. marz kí. 15.30. ÍJrslit þriðja Hljómskála- hlaups ÍR. Piltar f. ’54. mín. 1. Guðm. H, Guðmundss. 2:26 2. Ingólfur Bjarkason 3. Daníel Halldórsson 4. Kristján Bergsson 5. Friðgeir Hólm 6. Sófus Bertelsen Piltar f. '55. 1. Sigurjón Haraldsson 2. Ágúst Böðvarsson 3. Grétar Pálsson 4. Janus Guðlaugsson 5. Óskar Jakobsson j 6. Sigurgeir Friðriksson Piltar f. ’56. 2:29 2:31 2:34 2:37 2:39 mín. 2:25 2:27 2:28 2:29 2:35 2:53 mín. 1. Guðmundur Þorvarðar'son 2:33 2. Björn Magnússon 2:36 3. Gylfi Dýrmundsson 2:38 4. Jón Sævar Þórðarson 2:39 5. Kristinn Atlason , 2:40 6. Þorleifur Guðjónsson 2:41 Piltar f.. ’58. j mín. 1. Knútur Kristinsson j 2:46 2. Gunnar Fr. Orrason 2:48 3. -4, Garðar Vilbergsson 2:51 3.-4. Þórir Kr. Flosason 2:51 5. Hafsteinn Sigurjónsson 2:52 6. Friðrik Ólafsson 2:55 Piltar f. ’57 mín. 1. Jón Árni Sveinsson 2:46 2. Helgi Helgason 2:54 3. Hilmar Karlsson 2:55 4. Elvar Ólafsson 2:57 5. Sigurbjartur Á. Guðm.ss. 2:59 Jóel Jóelsson 2:59 Hafliði Guðjónsson 2:59 Piltar f. ’59. mín. 1. Snorri Gissurarson 2:48 2. Jón Gunnar Björnsson 2:52 3. Eirikur R. Þorvaldsson 2:54 4. Trausti Sveinsson 2:56 5. Óðinn Helgason 3:00 6. Jón Palmi Jónsson 3:03 Piltar f. ’60. mín 1. Jóhann Vilbergsson 3:08 2. Atli Helgason 3:15 3. Sveinn Fr, Jónsson 3. Geir Magnússon 3:20 Piltar f. ’62 mín. Sveinn Friðrik Jónsson 4:05 Stúlkur f. ’54. mín. Stúlkur f. 55. mín, 1. Guðrún Jónsdóttir 2:32 1. Ragnhildur Jónsdóttir 2:34 2. Lilja Guðmundsdóttir 2:57 3. Hólmfríður Kristjánsd. 3:03 Stúlkur f. ’56. mín. 1. Valgerður Skúladóttir 2:36 2. Ólöf Einarsdóttir 2:41 3. Sigurbjörg Guðmundsd. 2:43 4. Guðrún Ragnarsdóttir 2:48 Stúlkur f. ’57 mín. 1. Sigríður Lárusdóttir 2:58 1. Ólöf Guðmundsdóttir 3:45 Stúlkur f. ’58. mín. Eftir 3 hlaup er staffan í hlaupinu þessi: Piltar f. ’54. mín. 1. Friðgeir Hólm 7:55 Piltar f. ’55. mín. 1. Sigurjón Haraldsson 7:31 2. Óskar Jakobsson 7:44 3. Sigurgeir Friðriksson 8:54 Piltar f. ’56. mín. 1. Guðmundur Þorvarðars. 7:49 2. Örlygur H. Örlygsson 8:00 3. Halldór Jakobsson 8:19 3. Snorri Jóelsson 8:19 Piltar f. ’57. mín. 1. Sigurbj. Á. Guðmundss. 8:55 2. Jóel Jóelsson 9:00 Piltar f. ’58. mín. 1 Friðrik Ólafsson 8:52 2. Ólafur Haraldsson 9:37 Piltar f. ’59. mín. 1. Jón Gunnar Björnsson 8:33 2. Snorri Gissurarson 8:34 3. Trausti Sveinsson 8:55 Piltar f. ’60. mín. 1. Guðjón Guðmundsson 5:50 (aðeins tvö hlaup) 2. Jóhann Vilbergsson 6:12 3. Geir Magnússon 6:43 Piltar f. ’62. mín. Sveinn Fr. Jónsson 8:12 GAMLA BÍÓ siml 11475 25. stundin íslenzkur texti. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Falskur heimilisvinur (Life at the Xop) ÍSLENZKUR TEXTl Léttlyndir læknar (Carry on, Doctor.) Bráðsmellin, brczk gamanmynd um sjúkrahúslíf, þar sem ýmsir eru ekki eins sjúkir og þeir vilja vera láta. Aðalhlutverk: Frankie Powerd Sidney James íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, og 9. HAFNARBÍÓ ________síml16444_________ „Of margir þjófar“ Afar spennandi, ný amerísk lit- mynd mcð Peter Falk Britt Ekland. íslenzkur texti. Bönnuð hörnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frábær ný, amcrísk kvikmynd mcð úrvalsleikurum. Laurence Hþrvey Jean Simmonsi Rohert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Bonnie og Clyde Aðalhlutverk: Warren Beatty Faye Dunaway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KOPAVOGSBÍÓ sími41985 SULTUR Heimsfræg stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu Knut Ilamsun. Endursýnd kl. 5.15 og 9. SSíðasta sinn. & SKIPAUTGCKt* KIKSSINS M.S. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna 26. þ.m. Vörumóttaka í dag. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> Bókhald Reikningssfkil Þýðingar Sigfús Gunnlaugsson oecon Cand. Laugavegi 18 III Sími 21620 BÆJARBÍÓ simi 50184 Dæmdur saklaus Viðburðarík handarísk stórmynd I litum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk- Marlon Brando Jane Fonda. Bönnuð innan 14 ára. i Sýnd kl. 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ simi 50249 Blinda stúlkan Amcrísk úrvalsmynd með ísl. texta Sidney Poitier. Elizabet Hartmann Kl. 9. NÝJA BÍÓ siml 11544 Fangalest von Ryan‘s (Von Ryan’s Express) Heimsfræg amerísk ClnemaScope stórmynd I litum. Saga þessi kom sem framhaldssaga i Vikunnl. Frank Sinatra Trevor Howard Bönnuð yngrl en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ simi31182 Eltu refinn íslenzkur textl. („After the Fox“) Ný, amerisk gamanmynd i .jtum. Peter SeUers. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ sími38150 Paradine-máliS Spennandi amerísk úrvalL‘mynd framleidd af Alfred Hitchcock. Gregory Peck Ann Todd Sýnd kl. 5 og 9. UNGFRU ETTANNSJALFUR eftir Gísla J. Ástþórsson Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opinfrá kl. 4. Sími 41985. Allra síðasta sinn. Útsala hjá TOFT dökkbláir nr. 44—46, og 48 á aðeins 300, kr. 155 kr. Karlmannanáttföt á 265 kr. ■— Dreng blússur hv, nr. 38 og 40, dökkbláar nr. 38 eraðir á 95 kr. — Nylonsokkar á 35—40 kr. ullar kvenhosur og sportsokkar á 12 kr. — Sun unglingastærðum á aðeins 590 og 650 kr. Og lérefti 90 sm. br. á 48 kr. ___ og 140 sm. br: Að jafnaði er til mikið af alls konar bútum, vörurnar ennþá með gömlu verði og því um Ennþá eru eftir fáeinir karlmanna rykfrakbar — Nankinsbuxur nj-. 50—58 á 169 kr_______nr. 44 á ja poplínsskyrtur, stutterma á 50 kr. — Kven á aðeins 75 kr. — Brjóstahöld millistærðir, vatt- Misl. kvenkrepsokkar, uppháir á 50 kr. Baðm- dbolir, mjög vandaðir hollenzkir í kven- og ennþá er eitthvað til af hinu góða fiðurhelda á 78 kr. og ýmislegt fleira. einnig hv. damaskbútar. Að öðru leyti eru flestar þriðjungi fyrir neðan verðið á nýjum vörum. Sendum gegn póstkröfu. VERZLUN H. TOFT, Skólavörðustíg 8.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.