Dagur - 17.12.1918, Blaðsíða 4

Dagur - 17.12.1918, Blaðsíða 4
96 DAGUR. AtkvœáagreMsla um bæjarstjóra á Ákureyri. Bæjarstjórn Akureyrar hefir samþykt að fara skuli fram atkvæða- greiðsla kjósenda Akureyrarkaupstaðar um það, hvort þeir óski að sjerstakur bæjarstjóri skuli skipaður fyrir Akureyrarkaupstað, í stað þess að bæjarfógeti Akureyrar haldi áfram að vera bæjarstjóri. Kjör- stjórn kaupstaðarins hefur ákveðið að atkvæðagreiðsla þessi skuli fara fram í samkomuhúsi bæjarins föstudaginn þ. 20. þ. m. og byrjar atkvæðagreiðslan kl. 12 á hádegi. Peir sem óska að sérstak- ur bæjarstjóri verði skipaður, geri kross í ferhyrninginn fyrir fram- an „Já“, en þeir sem eru því móífallnir, geri kross í ferhyrning- inn fyrin framan „Nei“ á atkvæðaseðlinum. Allir þeir sem standa á bæjarkjörskránni fyrir yfirstandandi ár hafa kosningarrétt Kosn- ingin er leynileg og fer að öðru leyti fram nákvæmlega eftsr sömu reglum sem kosningar til bæjarstjórnar. Kjörstjórn Akureyrarkaupstaðar 11. Des. 1918. Páll Einarsson. íngimar Eydal. Böðvar J. Bjarkan. Oskiíalamb. { baust var mjer dregið lamb með mínu marki: Stýft gagnbitað hægra, vaglskorið attan vinstra. Eigandi lambsins gefi sig fram við mig undirritaða hið fyrsta og semji um markið. Vindbelg við Mývain. 29/n 1918. Matthildur Jónsdóttir. Rjettur eigandi gefi sig fram við mig sem fyrst. Jón Einarsson, Reykjahlíð, Mývalnssveit. SkilYindur á kr. 110—250 fást hjá Pjetri Pjeturssyni, r I haust var mjer dregin hvít lamb- *gimbur, sem jeg ekki á, með mínu marki: hvatt h. biaðstýft aftan v. Rjettur eigandi vitji hennar til undir- ritaðrar og sanni eignarrjett sinn. Anna Guðmundsdóttir. Oddsstöðum Sljettu. Sýrukvartil frá Jóni á Uppsölum geymt á prentsmiðjunni á Oddeyri. Eigandi beðinn að vitja þess. r. 1 haust voru mjer undirrituðum * dregin 2 hvít gimbrarlömb með mínu marki: Heilrifað hægra, sýlt biti framan vinstra. Prentsniiðja Bjöms Jónssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.