Dagur - 09.04.1921, Blaðsíða 4
60
DAGUR
15; tbl.
. Kaupfél. Þingeyinga.
Borðdúkar mikið úrval.
Hálshnýti» ” «
hafi verið vakin s. 1. haust og á sama
hátt er nú virðing hennar vakin fyrir
þessum höíðingjum kynslóðarinnar.
Sindri, tímarit um iðnfræðileg efni,
II. árg. er nýkominn. Ritið er fjölbreytt
að efni og prýðilegt að frágangi með
mörgum myndum. Dagur vill hvetja
almenning til þess að kaupa rit þetta.
Það er stórum hagnýtara og skemti-
legra en sumt ljóðaruglið og sögu-
ruslið sem gefið er út nú á tfmum
almenningi tll skemtunar. Einkum
varðar almenning ftarleg grein um
sfeinsteypu eftir próf. Guðmund
Hannesson.
Tímarif S- í. S. XIV. ár. III og
IV hefti er nýkomið út. Er það harla
merkilegt. Þar er yfirlit sögu samvinnu-
hreyfingarinnar á íslandi og skattabar-
áttu félaganna. Fyrst er inngangur
eftir ritstjórann, þá sögulegt yfirlit
eftir sama, sem er skift I 5 kafia. Er
heita: Þingeyska tímabilið, Fyrra
»sambandið*, Sunnlenzka tfmabilið,
Eyfirzka tfmabilið og Andleg starf-
semi samvinnufélaganna. Svo kemur
saga skattabaráttunnar hér á landi
eftir Þórólf Sigurðsson. Ritið er hag-
felt ágrip af fslenzkri samvinnusögu
og þarf að komast f hendur allra
bænda landsins.
Skólamálið hefir nú undanfarið
verið rætt af miklu kappi f Reykja-
vfkur-blöðunum. Kennir þar margra og
misjafnra grasa.
Hagtíöindin, marz, 1921, eru /ný-
lega komin. Þar er skýrsla um inn-
og útfluttar tollvörur, til og frá Reykja-
vfk, á '3. ársfjórðungi 1920 og til
samanburðar sami inn og útflutning-
ur árið áður á sama tfma. Ennfrem-
ur skýrsla yfir 1.—3. ársfjórðung
sömu ára. í þessu hefti er skýrsla um
hjónavfgslur, fæðingar og manndauða
árið 1919 og til samanburðar öll ár-
in frá 1876. »Hjðnavígslum hefir yfir-
leitt farið tiltölulega fækkandi á sfð-
ustu 30 árum, þar til á strfðsárunum
og sfðan, að þeim hefir aftur farið
að fjölga nokkuð.« Fœðingum hefir
farið mjög fækkandi sfðustu 40 árin.
Þær voru árin 1876—85 til jafnaðar
31,4 á þúsund manns. En árið 1919
25,4. Ándvana fædd börn voru 62
árið 1919 Árið áður voru þau 75,
en ekki nema 55 árið 1917. — Af
öllum börnum árið 1919 voru 254
óskilgetin, eða ii,2°/o, er það tiltölu-
lega færra en nokkurt ár áður. Óskil-
getnum börnum hefir farið mjög fækk-
andi sfðastliðið 40 ára skeið. Þau
^ðalfundur
Hólamanijafélagsins
verður haldinri að Hólum 30.
apríl næstkomandi.
Fyrir fundinum liggja meðal
annars lagabreytingar.
F. h. stjórnarinnar.
Páll Zóphóniasson.
Kvenkápa
tapaðist þann 21. marz s. I. á leið-
inni írá Gagnfræðaskólanum að Öng-
ulsstöðum. Finnandi er beðinn að
skila til
Sigurmundu Eiriksdóttur,
Helgárseli.
voru árin 187G — 85 til jafnaðar
20,2%. Manndauði hefir verið með
minsta móti árið 1919. Það ár dóu
1174 manns eða 12,6 af þúsundi.
Aðeins eitt ár, 1917, hefir hann ver-
ið minni en 12,6. En árið 1918 var
hann 16,1 vegna inflúenzu-drepsóttar-
innar. En árin 1876—85 var hann
til jafnaðar 24,5, svo af þvi sézt, að
manndauði hefir fatið mjög minkandi
síðustu 40 ár. »Minkun manndauðans
hefir fyllilega vegið upp á móti fækk-
un fæðinga, svo að mismunurinn á
tölu fæddra og dáinna hefir ekki
minkað, og mannfjölgunin af þeim
ástæðum getað haldist í Ifku horfi.c
Þessi mismunur hefir þvert á móti
vaxið. Loks er f þessu hefti bráða-
birgðayfirlit yfir sfðasta manntal, 1.
des. 1920. Samkvæmt því á mann-
fjöldinn að hafa verið 94866 (1910,
85060). Hagstofan telur að þessi tala
muni breytast, þegar fullnaðarskýrsl-
ur berast og endurskoðun fer fram.
Því nær öll fjölgunin hefir lent hjá
kaupstöðum. t samanburði við mann-
fjöldann 1910, hefir fjölgunin verið f
7 kaupstöðum á landinn 46%, en að-
eins 1% í sýslunum. í tfu sýslum
landsins hefir fólkinu jafnvel fækkað.
Mest hefir fækkunin orðið f Dalasýslu
þá í Árnessýslu, þá í Borgarfjarðar-
sýslu. Fjölgunin hefir komið niður á
8 sýslum. Mest hefir hún verið í Suð-
ur-Múlasýslu, þar næst í Eyjafjarðar-
sýslu.
CRitstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOJ<“S
Prentari: QDDUR BjÖRNSSON A
Jlðalfundur
Rœktunarfélags Norðurlands
verður haldinn að Breiðumyri í Suður-Pingeyjarsýslu 10. og 11. júní n. k.
Dagskrá samkvæmt félagslögunum.
Tillögur til lagabreytinga.
Ýms erindi flutt.
♦
Akureyri, 6. apríl, 1921.
Stjórnin.
► Notið tækifærið !
Góðar bækur og ódýrarl
Tilboð er gildir #
aðeins 3 mánuði.,
Nr. 1. - Hlýir straumar. Ritgerðir og ræður um œskuiýð og kristindóm eftir'
(Olfert Richard. HcHundur bókar þessarar hefir ritað mikið og hlotið einróma Iof *
fyrir bækur sínar. Pær hafa verið þýddar á mörg tungumál, og sumar margendur-'
( prentaðar. Bóksöluverð kr. 5.00. — (Hér 3.00). ‘
“ Nr. 2, - Á „Blossa'. Saga eftir Jack London. 116 bls. Höfundur þessi er frægur’
’um allan heim fyrir sögur sínar, og er þessi ein af allra beztu sögum hans. Bök-4
. söluverð kr. 5.00. — (Hér 3.00).,
Nr. 3. - Einbykka stúlkan. Ástasaga eftir Charles Qarvice. 360 bls. Saga þessi"
| hefir komið neðanmáls í dagbl. Vísi ásamt fleiri sögum eftir sama höfund og hafa *
(þær allar verið mjög eftirsóttar — og þessi ekki sízt. Bóksöluv. kr. 6.85 — (Hér 5.50)/
, Með því að klippa út og fylla út »Pönt-
, unarseðilinnc, getið þér fengið þessar bæk
, ur mjög ódýrar: Nr. 1 fyrir kr. 3-OQ, nr. 2 kr
, 3.QO, nr. 3 kr. 5.SO burðargj. Séu all
, ar keyptar er burðargj. ókeypis. Sendið ca
, helming andvirðisins með pöntuninni, þá
, mun bókin eða bækurnar sendar gegn
, eftirkröfu fyrir afganginum. (Burðárgj. á
, bók ca. 15 au.)
Utanáskritt:
St. Gunnarsson,
’ FélagsprentsmlOjan. Rvík.
• •--• • •••
(Þær af bólcun-
P0NTUNAR3EÐILL. ZF3$?.S&
ist út.)
Ég undirritaður óska að mér sé sent sbr. augl.
1 nDegi". Bók nr. 1 (3.00). Bóic nr. 2 (3.00). Bók
nr, 3 (5.50) gegn póstkröfu fyrir |wf sem á vantar.
Sendi hérineð kr.:
Nafn _______;_____________
Heimili _
Póststöð _
(Skrifið greinilega.)
♦ *-*-» • • • • • -• • •-• •-• • • • -•-
U p p b o ð.
Hinn 16. apríl n. k. verður opinbert uppboð haldið við húsið
Nr. 25 í Strandgötu og par selt (ef polandi boð fást) ýmsar
búðarvörur svo sem silkikjólar, kvendragtir, karlmannafatnaðir, Ieir-
tau, tréklossar, metravara og margt fl.
Uppboðið hefst kl. 11 f. h.
Skilmálar birtir á uppboðsstaðnum.
Lárus Thorarensei).
Samband IsL
Sam vinn ufélaga
útvegar beint frá verksmiðjunni
hið viðurkenda, ágæta
Mc. Dougall’s
BAÐLYF.