Dagur - 21.05.1921, Page 4

Dagur - 21.05.1921, Page 4
84 DAOUR 21. tbl. Jfýkomið í Söludeild Kaupfél. Þingeyinga: !(0$r Tilbúinn fatnaður frá 75—150 kr. Fernisolia. Skilvinduolía. R-ú-ð-u-g-l-e-r. F JL*inn piltur og tvær tii prjár stúlkur geta fengið að læra Gráða- ostagerð hjá Jóni Á. Guðmundssyni í Pingeyjarsýslu í sumar. Allar nánari upplýsingar fást hjá ritstjóranum. Til sumarsins i Söludeild Kaupfélags Þingeyinqa: Hrífusköft, Hrífuhöfuð, Brúnspónn, Brýni, Ljáblöð, íþróttamót verður haldið á Akureyri, ei nægileg þátttaka fæst 17. júní þ. á. og næstu daga. Þar verður kept í þessum íþróttum: 1. íslenzk glíma. 4. Hástökk. 2. Spretthlaup 100 og 800 m. 5. Langstökk. 3. Þolhlaup 5000 m. 6. Sund. 7. Knattspyrna. Öllum félögum í Norðlendingafjórðungi, sem eru innan í. S. í., er heim- ilt að senda íþróttamenn á mót þetta. Umsóknir um þátttöku sendist undirrituðum fyrir 5. næsta mán. Akureyri 19. maf 1921. í íþróttanefnd U. M. F. A. Aðalsteirm Bjarnason. Jón E. Sigurðsson. Konrdð Jóhannsson. Magnús Pjetursson. Vigfús L. Friðriksson, form. Nýmæli. Ed. Álþingis samþ með 12 samhlj. atkv. þingsályktunar til- lögu Einars Árnasonar svo hljóðandi: »EfrideiId Alþ. ályktar að skora á ríkisstjórnina að undirbúa og leggja fyrir næBta reglulegt Alþingi endurskoðaða ábúðarlöggjöf og í sambandi við það athuga, hvort ekki sé tiltækilegt, að lögleiða erfðaábúð á jörðum, sem eru ríkiseign.< Gildandi lög um ábúð jarða eru nú orðin 40 ára gömul og hafa mörg lög verið endurskoðuð á skemri tfma. Auk þess gægist þarna út nýmæli: Erfða- festuábúð f stað rfkisjarðasölu. Það mál er tímabært að athuga. Þjóðjarða- salan hefir orðið rfkinu til stórskaða og skammar. Hvífir kvenkragar. JVIislifir silkihanzkar. Mikið úrval í E. s. Gullfoss fer fr^ Kaupmannahöfn 12. júní n. k. væntanlega um Leith til Reykjavíkur Vestfjarða og Akureyrar, snýr við til Reykjavíkur og þaðan til útlanda. E.S. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn 3. júlí n. k. væntanlega um Leith til austur- og norðurlandsins. Akureyri »/5 1921. Afgr. H.f. Eimskipafélags (sl. Samband Is/. Sam vinn ufé/aga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Dougall’s BAÐLYF. Hreinlætisvörur frá hinu viðurkenda sænska firma M. Zadig Málmö, svo sem: Sápur alskonar, Ilmvörur. t>vottaduft, Smyrsl o. fl. útvegar undirritaður fyrir kaup- menn og kaupfélög eftir pöntun beint frá verksmiðjunni. Verðlistar og sýnishorn fyrir- liggjandi. Pormóður Sveinsson, Tuliniusarverzlun. T óf uy rðlinga kaupi eg í vor, eins og að undanförnu. Hátt verð. Akureyri 20. maí 1921. Haraldur Björnsson. Gullarmband fundið á götum bæjarins. Réttur eig- andi sanni eignarrétt sinn og veiti þvf móttöku gegn fundarlaunum hjá Snæbirni Björnssyni, Verksmiðjuhúsinu. Ný byssa af beztu gerð er til sölu. Ritstj. vísar á. Ritstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSON"S k Prentari; OPDUR BjÖRNSSQN A I

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.