Dagur - 28.05.1921, Page 1

Dagur - 28.05.1921, Page 1
DAGUR kemur út á hverjum laugard. Kostar kr. 8.00 árgangurinn. Ojalddagi fyrir 1. ágúst. IV. ár. AFOREIÐSLAN er hjá Jóni I>. í>ór, Norðurgötu 3. Talsími 112. Innheimtuna annast ritstjórinn. Akureyri, 28; maí 1921. 22. blað. Um verkamál. Samkviemt áður sðgöu, er stefn- an nú sem stendur sú, aö því n*r öU fólksfjölgunin i landinu iendir f 7 kaupstööum landsins. Landbún- aöurinn hangir því sem nxst á sðmu hor-riminni. Jafnvel hefir fólki fiekkað f 10 af sýslum landsins á siöustu Uu árum. Túngrsösla stend- ur því sem næst í stað á síðustu árum og minna geit af þesskonar jarðabótum, en var um eitt skeiö. Það mun vera hægt aö benda á, aö búfénaður manna sé afuröameiri en áöur hefir veriö. Prátt fyrir þaö, framfieyta sveitirnar ekki fieira fólki heima á jöröunum, en var fyrir tlu árum. Aftur á móti viröast bairnir hafa tekiö framförum og aukiö atvinnu- greinar sfnar, eftir fólksfjðlguninni aö dæma. Þessu mun þó ekki vera þannig háttaö. Aöstreymi fólks til bæjanna, sem hófst með umbylting- um þeim, sem uröu á rekstri sjáv- arútvegarins, hefir haldiö áfram, enda þótt sjávarútveginum hafi hnignað alimikiö nú á siðustu ár- um, hér norðan lands. Tðkum Akureyri til dæmis. Siöan 1910 hefir fólkinu fjölgað um rúm- lega hálft sjötta hundraö. Á sama tima hefir sjávarútvegi hér á Akur- eyri stórhnignað, einkum sfðan 1917 aö sildarsöltunarstöövar færöust héö- an burtu. Sföustu árin hafa vcrið ólfkt lakari atvinnuár, en árin 1910 og þar á eftir. Pó heldur fóikinu áfram að fjölga; Af hagskýrslunum að dæma, hefir fólki íjölgað hér s.l. ár um 375 manns. En manntaliö 1919 hlýtur aö vera eitthvaö bogiö. Svona mikil mannfjölgun í þessum bæ á einu ári, er ekki hugsanleg, þó gera megi ráö fyrir, aö fjölgað hafi fóiki hér á árinu. Pegar á þaö er iitiö, aö sjávar- útvegi hefir hnignaö, en fólki fjöig- aö jafnt og þétt i sama tfrna, væri rétt að álykta, aö eitthvaö annaö drægi fólk hingaö. Pá væri rétt aö áiykta svo, aö auknar atvinnugrein- ar og aukin vetrarvinna fytir fólk, muni vaida þessu. Paö eitt væri eOliieg ástæöa fyrir fólksstraumi { bæinn. En nú er ööru nær, en að á þetta veröi bent. Ðærinn hefir ekki tekið neinutn framförum f þessu efni á nefndu tfmabiii. Hér er bók- staflega engin stofnun eöa vcrklegt fyrirtæki, sem veitir fótki atvinnu á vetrum, nema verksmiöjan Oefjun, sem starfaö hefir hér f mörg ár. Hér er því um alvarlegt öfug- streymi aö ræöa, sem er orsakaö af ýmiskonar óheiibrigði i þjóðskipu- iaginu, og öfgafulium stefnum, sem áður hefir veriö bent á í þessum greinum. Sannleikurinn er sá, aö fjöldi fólks streymir f bæinn, til þesa aö dvelja hér vetrarlangt. En lifnaðarhættir þess og framferði verö- ur stórum kostnaöarmeira í bæjum en í sveitum, sem von er. Þaö er þvf ekki aö undra, þótt fólkiö þurfi aö hafa hátt kwp yfir sutnarrnán- uöina, til pess aö framfleyta sér á yfir meiri hluta ársins iöjulítiö f bæjum. Allir vita, sem reynt hafa hvort- tveggja, sveitalíf og bæja, nú á tim- um, aö stórum meira gengur í súg- inn f bæjunum f margskonar eyðslu. Peningar manna veröa lausari fyrir. Hér skai til dæmis bent á fjármuni þá, sem almenningur hér á Akur- eyri Jætur úti fyrir skemtanir. S. 1. ár voru haldnar hér f Samkotnu- húsinu 66 opinbcrar skemtanir. Ef gert er rá^ fyrir aö þessar skemt- anir hafi sótt til jafnaöar 225 manns og aðgangseyrir hafi verið til jafn- aöar kr. 1.75 fyrir manninn, verða þaö 66x225xkr. 1.75 «= 25.987.52 kr. Viö skulum kalla það 25 þús. kr. í sambandi við þcssar samkom- ur eru seldar veitingar. Selst mis- jafnlega mikiö, en á dansieikjum og slfkum samkomum hlýtur þaö að vera mikið, enda stundum veizlu- fagnaöur og þegar hver vindill er seidur um 40 aura, ölflaskan um Og yfir krónu og kaffibollinn kr. 1.50,dregur þaö sig saman. Pað mun þvi ekki fjarri aö áætla, aö þessi upphæö nemi rúmum 100 kr. til jafnaöar á hverri samkomu eða um 7 þús. kr. I aögangseyri að kvik- myndasýningum hafa bæjarbúar goldiö 10 þús. kr. samkvæmt um- sögn forstööumanns kvikmynda- hússins. Er þaö 2 þús. minna en árið áður. Böll i Bio og aörar sam- komur i því húsi, svo sem sam- komur Ingimundar og Siggu, mun mega áætla um 3 þús. kr. Þetta veröa þá alls um 45 þús. kr. Nú er þess aö gæta, að samkomur hafa aö nokkru verið sóttar af utanbæjar- mönnum, en aftur á móti er hér ekki tekiö til greina, aö af sam- komunum stafar margskonar eyösla, svo sem allir ballkjólarnir og ball- skórnir, sem mun draga sig saman f stórar upphæöir, auk þess tíma- eyöslan, ef gert væri ráö fyrir, að tíminn væri nokkurs viröi o. s. frv. Hér er mejr verið aö benda á hvernig peningar dragast úr hönd- um manna f bæjum, en að veriö sé aö átelja fólk. Miklu af þessum Priöjudaginn 17. maí andaöist i heimili okkar konan mfn elskuieg Aðalbjörg Tryggvadóttir. Þetta tilkynnist vinum og vandamðnnum. Ytra-Laugalandi 18. mai 1921. /óhannes Helgason. peningum er variö tii Ifknarstarf- semi og til eflingar góöum félags- skap, en miklu og meiri hluta tii einskis þarfa ölium almenningi. En þessar 45 þús. kr. eru 18 kr. á hvert nef f bænum og yfir 80 kr. á hvert fjölskylduheimili til jafnað- ar. Eyösla þessi er auðvitað ákaf- Iega misjöfn hjá einstaklingunum. Hjá einstökum gálausum og hvarfl- andi. einstaklingum mun hún nema tugum króna. Og þá einna helzt hjá þeim einstaklingum, sem fara á mis viö þá lífsánægju, sem heimili, átthagatrygö og atvinna veitir. Pó mönnum kunni aö þykja þetta vera út úr dúr, bendir þaö eigi aö sföur i áttina tii þeirrar ógengdar og öfugstreymis, sem iifnaöarhættir fólks stefna að. Bæirnir leggja ýmis- konar tálsnörur fyrir það fólk, sem hvarflar heimiiisiaust um landið og þangað fellur fólksstraumurinn án þess aö tii þess liggi nein heilbrigö og skynsamleg ástæöa frá sjónar- miöi þjóöarhagsmunanna. Pjóöin veröur aö snúa huga sin- um aö þvf, aö kippa þessum mál- um f betra horf. Fólk þarf aö eign- ast fleiri heimili i sveitum og tneiri atvinnu i bæjum. Á þann hátt einn stefnir til blómgunar atvinnuveg- anna og aimennrar hagsxldar. Skíðagöngumót í HúsavíK- í Degi 26. raars s. i. var getið skfðamóts, sem eg hafði stofnað til. Af því menn gætu fmyndað sér, af greininni, að þetta mót hefði verið fullkomnara en það var, vildi eg geta þessa; Mótið var mjög illa undirbúið og á eg einn sök í þvf, en sá illi undir- búningur stafaði mikið af þvf, að svo hefir viðrað hér á Húsavík f vetur, að varla hefir verið mögulegt, að segja íyrir um hvernig veður mundi verða næsta dag og af þvf mótið varð að haldast einhvern »frfdag< þá var erfitt, að ákveða mótið fýrirfram. Þennan sunnudag, aem mótið var haldið, leit út fyrir, um morguninn, að verða mundi dágott akiðafæri og afréði eg þvf, að hafa mótið þann dag, þó eg hefði ekki undirbúið neitt til þeis. Það var þvf nokkur fijót- færnisbragur á öllu saman. Þó má segja, að brekkuraunin hafi farið nokk- uð vel fram og þar komið nokkuð greiniiega f ijós geta hvers þátttakenda. En öðru máli var að gcgna með gönguna. Hún var ómynd og var það sérstaklega vegna þess, hve áliðið dags var þá orðið og ekki tfmi til, að Iáta þátttakendur ganga langt. Þrátt fyrir þetta hcfir mótið gildi, auk þess sem ljósara er, hvernig næsta móti skuli hagað. Mér þótti vænt um að ajá, að skfða- mót hefir einnig verið haldið á Akur- eyri fyrir Eyjafjarðarsýslu ? Við Norð- lendingar ættum að stuðla að þvf, að aukinn verði íhugi manna fyrir ikíðt- fþróttinni. Að henni er skemtun, hoilsubót og afarmikið gagn. Hefir kunnátta á skfðum eflaust oft bjargað lffi menna. Það er vanvirða hve lftiS menn nota skfði hér á landi. Næst þegar U. M. F. A. stofnar til skíða- móts, ætti það að veita drcngjum verðlaun og þannig stuðla að því að næsta kynslóð verði fremri í skfða fþróttinni en þær, sem á undan eru farnar. Páll Einarsson. Deilan um kolanámur Bretlands. 1. Bráðabirgðaakipun aú, aem gerð var á deilunni s. 1. haust var útrunnin ( lok marzmánaðar. Málinu var ekki með henni ráðið til lykta, heldur af illri og bráðri nauðsyn gengið inn á aamkomulagaatriði, til þess að kaupa frið í bili og slá deilunni á frest. Kröfu verkamanna um rfkisrekstur námanna var þá bægt frá f bráðina, með þvf að ganga að kaupkröfum þeirra. En á aðra hönd var kaupið

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.