Dagur - 22.10.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 22.10.1921, Blaðsíða 4
168 DAOUR 42. tbl. RannsóknarferBir í Afri'Hu. þrátt fyrir margar rannsóknarferðir f Afríku eru þar enn stór landflæmi sem enginn hvítur maður hefir stigið faeiti sfnum á. S. 1. sumar kom þaðan maður Philipps að nafni. Hann hefir rannsakað landið f kringum vötnin Victorfa, Albert og Kfvu; rannsakað eldfjallahrygginn Ruvenzorí og farið víða um belgiska Kongurfkið. Hann hefir íundið kyn- þætti viltra manna, sem eigi hafa áður fundist og voru þar á meðal mannætur. Á stað sem Wardf nefnist, fann hann minjar eftir kynstofn, sem nú er aldauða. Ennfremur fann hann áður óþekta tegund af górillaöpum, fjallategund, sem heldur sig eigi neðar en um 8ooo fet fyrir ofan sjávarmál. Phiiipps flufti með sér heim tii Eng- lands ýmsar merkar minjar úr för sinni, þar á meðal beinagrindur af mönnum og dýrum. Ennfremur tók hann með sér tvo af höfðingjum hinna nýfundnu kynstoína. presti P. Leopold Bachleitner handa bágstöddum börnum f héraðinu Salz kammergut. Prestar bæjarins veittu mér liðsinni og ýmsir aðrir góðir menn, einkum hr. Páll J. Árdal á Akureyri. Árangur fjársöfnunarinnar varð sem hér segir: Safnað af Páli J. Árdal, Akureyri . . . kr. 5875,00 — - JónasiÞorbegs- syni, Akureyri. — 891,00 — - St. Guðjohnsen, Húsavík ... — 345,00 — - Sigíúsi Hall- grímss., Vogum — 85,00 — - Önnu S. Jóns- dóttur, Fásk.f. — 5°,00 Fiá Ingibjörgu Guð mundsd., Keflavfk — 100,00 Safnað af prestunum f Rvík (frá Reykvfking- um og ýmsurn öðruro) — 4674,00 Ssmtals . . . kr. 12020,00 í Kaupfélagi Eyfirðinga kvenna og karla. STÓRTÚRVAL Verðið mikið lægra en áður Pappír lír sefl. í íyrra var í Þýzka- landi gerð ný uppgötvun í pappírs- gerð. Bræður tveir Curt og Hans Branco fundu aðferð til þess að búa til pappfr úr sefi og stör. Tókst þeim að rækta geril, sem oíli mjög bráðri rotnu í sefinu, og varð það þá að kvoðu, líkri »celiilose,« sem unnin er úr tré. Hlutafélag er myndað til að hagnýta uppgötvun þessa. Og héfir það reist pappfrsgerðaramiðju f Frei- burg, Hefir pappfrinn reynst vel og hefir hlutafé verið aukið upp f 20 milljónir marka. Verður verksmiðjan stækkuð og er gert ráð fyrir að hún geti framleitt 50 smálestir af pappírs- efni á dag. Auk þessa pappfrseínis er unnið úr sefinu bæði sykur og romm. Hreitldýrarækf. Landkönnunar- maðurinn frægi Vilhjálmur Stefánsson hefir mikinn áhuga á því að hagnýtt verði hin miklu Iandflæmi í Norður- Kanada. Hann hefir borið fram til- lögur um að koma þar á fót hreindýra- rsékt f stórum stll. Telur hann að hægt muni vera að ala þár upp hrein- dýr með svo litlum tilkostnaði að hægt muni verða að sjá Amerfku og Evrópu íyrir nægu keti með sáralitiu verði. Hefir Viihjálmur stofnað íélag f þessu augnamiði og tekur á leigu Baffinseyju til tilraunanná. Kanada- stjórn hefir heytið íyrirtækinu fjár styrk fyrstu árin. Framkvæmdir eru þegar hafnar og var Hudsonflóaíél- aginu falið að útvega 700 hreindýr frá Finnmörk nú í sumar og fiytja þau vestur nú í haust. Lappar eru ráðnir, til þess að verða hreindýra- smalar. Lappar fylgja þessu fyrirtæki með miklum áhuga og hafa í hyggju, gangi hreindýraræktin vel f Kanada, að flytja sig búferlum vestur frá þeim hörðu Iffsskilyrðum, sem þeir eiga við að búa f Finnmörk, þar sem kyn- bálkinum fækkar stöðugt. Austurrísku fjallabörnin. Fyrir rúmi ári birti eg í Morgun- blaðinu hjálparbeiðni frá austurrískum Sendiherra Þjóðverja í K.höfn ann- aðist fjársendinguna áieiðis frá Kaup- msnnahöfn og varð upphæð þessi í austurriskri mynt ein miijón eitt hundr- að og sex þúsundir nfu hundruð þrjá- tfu og tvær krónur 57 au. (1,106, 932,57). Fjárstyrk þessum var varið til þess að kaupa fatnað á klæðlítil börn og til styrktar á ýmsa lund. Nákvæm skýrsla um úthlutun ásamt öllum fylgiskjölum er nýkomin til mín og sézt á henni, að styrks hafa notið um 700 börn í 30 skólum og 22 stöðum og stofnunum*). Nokkur hiuti upphæðarinnar var aíhentur bæjar- stjórnum f Gmunden og Bad Ischl og hafa borgarstjórar þessara bæja skrifað mér og beðið mig að fiytja öilum gefendum kært þakklæti. Presturinn, síra P. Leopold Bach- leitner, skrifar mér m. a.: »Guð launi öllum ungum og göml- um, rfkum og fátækum, bænduro, sjó- mönnum, kaupmönnum, kennurum, lærðum og leikum. Eg viidi mega taka f hendina á hverjum einum og þakka honum innilega. Ekki sfzt konum og mæðrunum, því að mér mun ekki skjátlast, er eg hygg, að mæður ís- lands hafi átt verulegan þátt í gjöf- unum — — Gu| blessi iand og þjóð á íslandi þúsund sinnum fyrir rausnar- gjafir þær, er fjalladrotningin yzt í út- norðri sendi fjaliabörnunum f landi börmunganna, Efra-Austurrfki !** Þetta er aðeins lítið brot af þakkar- kveðju austurrfska prestsins. Biður hann mig í nafni fjallabarnanna og foreldra þeirra að flytja nlúðaiþakk- læti og kveðju til prestanna í Reykja- vík, Páls J. Árdal á Akureyri og allra góðra manna, er styikt hsfa hjálpar- beiðni þessa. Mér er ljúft að bæta við kæru þakktæti míuu, einkum til prestanna hér og hr. Páls J. Árdal á Akureyri, er óumbeðinn safnaði nær * í síðasta hefti tímarits íslands- vinafélagsins þýzka er og akýrsla um fjársöfnun þessa frá prestinum Bach- leitner. A. J. ** Hér er slept tveimur vfsum á þýzku. Ritstj. Námskeið. Ef nægileg þáttaka fæst, held eg undirritaður námskeið í byggingar- fræði á límabilinu 14. nóv. til 21. des. n. k. Þar verða kend undirstöðu- atriði byggingafræðinnar. Sérstaklega verður lögð áherzla á byggingu sveitabæja og smáhúsa í kauptúnum. Kenslan fer fram f kenslusal Rækt- unarfélags Norðurlands í Gróðrarstöðvarhúsinu kl. 9 til 12 og 2 til 6 alla virka daga. Kenslugjaldið er 50 krónur. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Gróðrarstöðinni á Akureyri 18. okt. 1921. Sveinbjörn Jónsson. Samband IsL Sam vinn uféag a útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta Mc. Ðougall’s BAÐLYF. E-G-G daglega keypt í Sjúkahúsi Akureyrar. helming allrar upphæðarinnar. Þó að fjársendiog þessi liafi ekki verið stór hefir hún vafalaust orðið að all miklu gagni. Um það bera vott hin hjart- næmu orð austurrfska prestsins og ýms ávörp þau, er mér hafa borist frá börnum þeim, er nutu góðs af sendingunni. Alexancier Jóhannesson. (Mbl) Dagur 3. tbl. 1919 er keypt háu verði. Ritstjórinn vísar á. Rúmgóð stofa, með sérinngangi, er til leigu fyrir einhleypa. Laus frá 1: n. m. Upplýsingar gefur Árni Eiriksson, bankaritari. CRitstjóri: JÓNAS ÞORBÉRGSSÖjTS Prentari: OPDUR BjÖRNSSON

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.