Dagur - 22.10.1921, Blaðsíða 3

Dagur - 22.10.1921, Blaðsíða 3
42 tbl. DAGUR 167 haldið til á Skjáifandafióa nálægt Húsa- vík og var þar af sýslumanni Þingeyjar- sýslu Júlíusi Havsteen staðinn að veiðum þann 8. þ. m. Sýslumaður tók eiðfest vitni að númeri skipsins, en fékk ekki aðgert að öðru leyti. Þegar varðskipið tók togarann, var hann ekki að veiðum en hafði vörpuna ekki í búlka, svo sem lögin ákveða. Áður hafði þessi sami togari orðið fyrir hnjátu. Hann var af varðsk. Fylla tekinn við Horn með vörpuna á þil- fari og þá sannaðist eins og nú, að hann hafði áður veitt í landhelgi náiægt Aðalvík. Hann var þá dregin fyrir lögreglurétt á ísafirði og gekk inn á að greiða 17 þús. kr. sekt, ef hann mætti halda veiðarfærum og afla og varð sá endir þess máls. Hér var um ítrekað brot að ræða og skiþstjórinn fallinn undir þyngstu hegningar ákvæði laganna. í fyrra skiftið hafði hann þó sloppið við dóm og leit Iögreglustjórinn Steingr. Jónsson, sem dæmdi f máiinu, svo á, að skipstjórinn ætti að sleppa við fangelsi, en hinsvegar sæta þeim sektum, sem lög frekast leyfa. Var hann því dæmdur f 20 þús. kr. sekt og veiðafæri og afli gert upptækt. Skipstj. fór fram á að fá keytan aflann fyrir 6000 kr. En lögin Ieyfa ekki jafnvel þá eftirlátssemi. Var flskur allskonar seldur við opinbert uppboð á fímtudaginn og föstudaginn, en mun ekki hafa selst gegn þvflíkri upphæð. Mannsljvarflð. Ekki hefir manns þess, klæðskera H. Bebensee, sem getið var um f síðasta blaði orðið vart. Eru menn nú úrkula vonar um, að hann sé á lffi. Sagt er að hann hafi aldrei náð fullri heilsu síðan eftir inflúenzu síðastl. sumar. BarnaveiHÍn. Síðan seinast hefir aðeins eitt barn veikst og eru þau nú þrjú á sóttvarnarhúsinu. Héraðs- læknirinn telur veikina ekki svæsna og gerir sér vonir um að unninn verði bugur á útbreiðslu hennar. Hann gaf blaðinu þær upplýsingar ennfrcmur að jafnskjótt hefði brugðið tii bata við innspýtingu »Serums<, þeim tveim- ur börnum, sem hún var reynd við. Slátrun á sláturhúsi K. E. var lokið á þriðjudaginn. Fjárljagsáætlun bæjarins var til sfðari umræðu á þriðjudaginn og voru ekki gerðar á henni neinar verulegar breytingar. Niðurjöfnun eftir efnum og ástæðum hækkaði úr 81.000 krón- um upp f 81.750 kr. en var í fyrra yfir 109.000 kr. Tillögur fjárhags- nefndar um að leggja niður nætur- varðarstöðuna og aðra lögregluþjóns- stöðuna voru samþyktar. Sömuleiðis tillögur hennar um, að steypa saman skrifstofum bæjarins og láta allar stjórnarframkvæmdir fara fram á einum stað. Yfir höfuð verður að segja, að hófsamleg og skynsamleg íheldni hafi ráðið gerðum fjárhagnefndar og sam- þyktum bæjarstjórnar. Námskeið í byggingafræði auglýsir Sveinbjörn Jónsson byggingafræðingur hér f blaðinu. Þegar úr raknar fjár- kreppunni og rfkisveðbankinn tekur til starfa rennur upp ný byggingaöld f landinu. En okkur skortir mjög til- finnanlega kunnáttu f þessu og veldur það miklum útgjöldum. Er þvf vonandi að námskeið þetta og fleiri slfk geti komið að góðu liði. Skipafregnir. hland fór írá Kaup- mannahöfn í gær. Kemur við í Leith, Rvík, ísafirði og er von hingað 6 n. m., fer héðan til Seyðisfjarðar og þaðan til Leith og Khafnar. Slerling kom í fyrra kvöld, fór aftur f gær- kvöld austur um. Goðafoss var á Seyð- isfirði í gær og Lagarfoss á Blönduósi. Þeir koma báðir laust eftir helgina, ef veður hamla ekki. H. D. segir í ísl. í gær, að það sem Dagur hafi sagt um steinolfusölu Höepfnersverzlunar sé illgirnislegur uppspuni og auðsær atvinnurógur. Upplýsingarnar um olfuverðið hafði blaðið beint frá verziuninni gegnum símann um leið og greinin var skrif- uð. Ilt er ef þaðan stafar ililgirnisleg- ur uppspuni um verzlunina. — Sé það atvinnurógur, að æskja upplýsinga um, hvers vegna olfuverðið steig úr kr. 0.68 upp í kr. 1.00, með fárra daga millibili, er hér með skorað á forstj. sverzlunarinnar að leita réttar sfns, mætti þá svo fara, að þær skýringar kæmu f ljós, sem ekki virðist vera hægt að fá á annan hátt. Stutt athugasemd. í 37. tbl. Tímans er ritdómur eftir h. h. um setningafræði Jak. Smára. Lýkur ritdómarinn lofsorði á bókina sem verðugt er. Eina aðfinslu kemur hann þó með: Hann finnur að þvf, að Smári varar við notkun eignarfalls tilvfsunarfornafna með nafnyrðum í sömu setningu, t. d. þetta er ágætur maður, sem jeg er vinur, heldur verði að mynda samsfða aðalsetningu f stað slfkrar tilvfsunarsetningar, t. d. þetta er ágætur maður, og eg er vinur hans (bls. 129). Þetta þykir h. h. óþörf viðvörun og segir fremur þörf á að kenna notkun þessa eignarfalls en vara við þvf. Segir hann, að hún tfðkist f alþýðu- talmáli, svo sem: >Er hér ekki kona, sem systir hennar býr fyrir norðan?< »Hét hann ekki Guðmundur, maður- inn, sem þú ert dóttir hans?< svona segir hann, að alþýðan tali hiklaust, hvenær sem hugsuni* krefjist þess og hjá þessu verði stundum alls ekki komist. Eg er að sönnu ekki þeirrar skoð- unar, að hugsunin krefjist þess nokk- urntfma að á þenna veg sé talað eða ritað, og því sé vel hægt hjá því að komast, en því aðeins krefst hugsun- in þess, að ekki sé hægt að segja þetta fullskýrt á annan hátt, og að mínsta kosti benda ekki tilgreindar setningar f þá átt, heldur þvert á móti. Það er ofur auðvelt að segja: Er hjer ekki kona, sem á systur fyr- ir norðan? Hét ekki faðir þinn Guð- mundur? En hvað sem því iíður, þá þori eg að fullyrða, að eg hefi aldrei heyrt tilvfsunarfornafn notað á þenna hátt, enda lætur það f eyrum mfnum Jarðir til sölu. Fyrir eigin hönd og í umboöi annara, hefi eg undirritaður til sölu eftirnefndar jarðir í Sléttuhlíð og Fljótum. Þverá- Klón. Hálfir Gelrmundarhóiar. Steinavellir. briðjungur Stóra Grindils. Bjarnargil. Jarðirnar geta flestar eða allar verið lausar til ábúðar i næstkom- andi fardögum. Allar upplýsingar fúslega látnar í té af undirrituðum. Sdoald JfLöller, Haganesvík. sem versta málskrípi, og út yfir alt tekur að klessa persónufornafni f end- ann á eða inn f þessar tilvfsunar- setningar; það finst mjer koma f bága við eðli tungunnar, eins og hún er nú. Það væri fróðlegt að heyra álit glöggra íslenzkufræðinga um þetta atriði, svo og hvar á landinu tilvís- unarfornafn væri notað á þá leið, sem hér hefir verið vikið að. Alþýðumaður. Úr öllum áttum. Steinolíuverzlunin. Þær fregnir hafa borist, að fulltrúi frá stærsta steinolíufélagi í Bretaveldi hafi komið til Reykjavíkur fyrir skömmu, til þess að semja við Landsverzlunina um steinolfuverzlun. Menn gera sér vonir um, að af því geti orðið góður árang- ur fyrir þjóðina og væri f sambandi við slfka samninga sjálfsagt að taka einkasölu á olfunni. Hinn alræmdi ameríski steinolíuhringur hefir umspent þetta land eins og mörg önnur. Úr þeirri átt er ekki annars að vænta en ftrustu knffni f viðskiftum. Hugsan- legt væri, að »hringurinn< tæki það ráð, til þess að útiloka samkepni að selja olfuna ágóða*rust eða jafnvel uudir kostnaðarverði. Slfk ráð hafa þessir >hringir< notað, til þess að verða einráðir. En það er skammgóður vermir fyrir kaupendurna. Féflettingin verður því átakanlegri, þegar yfirráðin eru trygð. Nú er hugsanlegt að »hring- urinn< tæki þetta ráð. Það er leyfi- legt verzlunarbragð f hinni frjálsu sam- kepni. Ekkert getur brotið þetta vald á bak aftur nema Landsverzlun, sem ætti samninga við þau félög, er bæði hefðu vilja og orku, til þess að brjóta »hringinn<. Raunar gæti það félag orðið engu betra en »hringurinn<. Þessvegna þarf að fara varlega f samningum og halda opinni leið fyrir hagkvæmust verzlunarkjör í þessari grein gegnum þá stofnun, sem bæri hag landsins fyrir brjósti. Skiftir þá litlu hvaðan olfan kemur. Landsverzlunarforstjórinn Magn- ús J. Kristjánsson alþm. er sigldur til útlanda, til þess að undirbúa tóbaksverzlun landsins. Nýft þrossaKef, af 7 vetra gömlum, spikfeitum hesti, er til sölu hjá Jónasi Sveinssyni, Uppsölum. jST Askorun. Hérmeð er skorað á alla þá, sem enn skulda iðgjöld til Bruna- bótafélags íslands í Akureyrar- umboði, að greiða hann í siðasta lagi innan viku. EUa verða gjöldin krafin inn á heimili greiðenda að viðbættum 5% innheimtulaunum, eða innheimt með lögtaki á kostn- að þeirra sjálfra. Böðvar Bjarkan, umboðsmaður félagsins. Nýtt í bókaverzlun Sig. Sigurðssonar. Einar Benediktss.: Vogar (Ijóðmæli) inb. 15.00 Sig. Heiðdal: Hraunaslóð (smásög- ur) 7.00 G. Friðjónsson: Sólhvörf. Sex sögur 6.00 Sami: Uppsprettulindin fyrirlestrar 4.00 Jakob J. Smári: ísl. setningafræði 18.00 Handbók almennings (íslenzkur ríkisborgari) 5.00 Laxdæla og Grettissaga á 5.00 og 5.50 Skólasöngbók 1.25 Jack London: Á Blossa 4.00 Sami Æfintýri 6.00 Sami Síðasta ráðið 4.00 Charles Garvice: Einþykka stúlkan 5.00 Seeliger: Miljónaþjófurinn Pétur Voss 400 Olfert Richard: Hlýir straumar 5.00 Hlín V. ár. 1.00 Ludv. Schmidt: Lærebog í Historie I—II. fyrir gagnfræðanemendur. Sömuleiðis, stórt Evrópukort með nýjustu landaskipun fyrir barna og unglingaskóla. Frá útlöndum. Palestina. »Landið helgac er á ný að verða heimkynni hinnar »út- völdu þjóðar.< Með friðarsamningunum var ákveðið að þar skyldi stofna sjálf- stætt Gyðingarfki. Nú kemur Gyðing- um f góðar þarfir sá mikli auður, sem þeir hafa safnað, þvf þeir eru orðlagðir fjármálamenn og orðlagðir refir í við- skiftum. Rothschild baron hefir stofnað félag til þess að reisa kornmyllur f landinu. Ennfremur er hann að kóma þar upp ilmvatnsgerð. Annar rfkur Gyðingur er að stofna eimskipafélag til að annast siglingar fyrir ríkið og hefir þegar keypt 16 skip af Eng- lendingum f þvf augnamiði og eiga skipin að sigla til Balkansskaga, Svartahafshafna og Egiftalands.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.