Dagur - 03.12.1921, Blaðsíða 4

Dagur - 03.12.1921, Blaðsíða 4
192 DAGUR 48. tbl. Jörðin Einhamar í Skriðuhreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. — Upplýs- ingar gefur eigandi jarðarinnar. Þóroddur Magnússon. var sýndur mótþrói voru þrír menn geiðir út af Alþ’ýðuflokknum f þessum tilgangi þeir Jón Baldvinsson, Héðinn Valdemsrsson og Ólafur Lirusson. f þriðja lagi skal þess hér getið að læknar hafa rannsakað mann þann, sem sjálfur hélt því fram, að hann gengi með umræddan sjúkdóm og komust þeir að þeirri niðurstöðu, að um þann sjúkdóm væri ekki að ræða. Faust tileinKaður Dalamönnumf Það þykir tíðindum sæta að Bjarni jónsson frá Vogi hefir tileinkað Fau3t- þýðingu sfna kjósendum sínum f Dala- sýslu og Alþingi. Vel fer á þvf, að Alþingi sé helguð þýðingin. Hitt þykir bera vott um minni smekk, að nota eitt heimsfrægasta skáldverk á þann hátt, til þess að hræsna íyrir kjós- endum sfnum. Ætla mætti að einhverja andlega varðleika þyríti til að verð- skulda slfkan heiður. En þeir andlegu yfirburðir Dalamanna hafa birst einkum f þvf, að kjósa á þing um langt skeið mestu eyðslukló þingsins, þar sem er Bjarni Jónsson frá Vogi. Láíinfl er á Þórshöfn kaopm Þor- steinn Arnljólsson Ólafssonar prests. Þorsteinn var merkilegur maður og fluggáfaður. Hann lá lengst af æfi sinnar máttlaus í rúminu en andlega hress og sfstarfandi. Hann rak veizlun og þótti gera það með afbrigðum vel. Isleflzk veðurfarsbók á,ið ^20 gefin út af Veðuríræðideild Iög- gildingarstofunnar er nýlega komin út. Ferðaáœtlun fyrir strandferðir rfkissjóðs og millilandaferðir Eimskipa- félagsins næsta ár er komin út. Skip þessi nem* Sterling og Goðafoss, síðan hann hóf ferðir, hafa siglt .áætlunar- laust undanfarin nokkur ár vegna ófriðarástandsins í heiminum. Sterling heldur uppi str.andferðum sem að undanförnu og fer 10 hringferðir auk nokkurra ferða til útlanda. Millilanda- skipin Gullfoss og Goðafoss fara 20 ferðir til útlanda. Gullfoss 8 íerðir beint til útlanda og þrjár til útlanda með viðkomu á Austfjörðum, Goða- foss 9 ferðir norður um land til út- landa. Gullfoss fer enn 7 íerðir til Vestfjarða og þaðan aftur til Rv.'kur og eina ferð hingað til Akureyrar. Fossarnir tveir leggja á stað úr Rvlk á nýjársdag. Lagatfoss hefir enga fasta áætlun. Gjafir til nauðstaddra barna í Austurrfki. (Framh) G. J. Möðruvöllum 5.00. Frá Hall- dórsst. í Kinn 20.00. Ónefnd 6 00. Ónefndnr 5.00. Fjölsk. G Seyðfjörðs 15.00. S! J. Ak. 5.00. A. Þ. Hrfsey 10.00. Frá börnunum f Kasthvammi í Lsxárdal 5.00. Frá konu 5.00 E. Fóðursíld kemur að bezíum notum með vetr- arbeit. Vilji bændur sameina sig um kaup á talsverðu af síld hjá undir- “rituðum, veitist ábyggilegum’ kaup- endum langur gjaldfrestur. 1 ýtsgeir Péturssofl. Oulrófur, o. fl. Grænmeti fæst keypt í Hótel Goðafoss. S Víðidal 5 00 Frá Skjóldólfsst. E S. 2000 S. E. 5 00. A. E 5 00 J S. E. I. 00 Þ E. 1 00 J. E. 1 00. H. B. 5 00. A. S. 5 00 J B 5 00 G. J. 500 S. J 1000 A. S H. 500 H. G. 5 00. S. J. 1 00. H. J. r.oo. Frá Breiðabólsst. f Vesturhópi S K 1000. J. J. 3 00. K, J. 5 00 S. K 2 00 M. K. Ak. 10 00 R. S. Ak 1 00. Frá Ásfu og Gerðu Björnsdætrum Ak, 1000 P. A. Ak. 1000. G B Ak. 5 00. H. P. Helgast. 5 00 M P. Ak. 5 00 J. G. Ak. 2 00. T. G. Ak. 2 00 V. S. 5 00 N. N. 5 00. N. N. 5 00. N. N 5.00. Frá Kljáströnd F. H. 10.00. H Á. 5 00 M. A 5.00 A. A. 5 00 H. A 5 00- L. S. Skagafirði 1000 Ónefnd 4500 K. H. 10.00. Safnað af J. J. Sunnuhvoli Dalvfk 8000 Frá Laufási 2000. E. J. Akur- eyri 10.00. V. D. Siglufirði 10.00. Ath. Frá Miklagarði var 31, átti að vera 33. Ritstjóri: JÓNAS ÞORBERGSSOjTS Prentari: OPDUR BjÖRNSSOJf /J Jörðifl Þrúgsá (Strúgsá) í Saurbæjarhreppi er laus til kaups og ábúðar í næstu fardögum, ef við- unandi boð fæst. Túnið gefur af sér um 155 hesta af töðu, þar af 50-60 hestar af ný- ræktuðu túni. Útheysfall 3 — 4 hundruð hestar. Tún og engjapartur er af- girt. Víðáttumikið og gott afréttarland og hestganga á vetrum með af- brigðum góð. Flest bæjar og úthýsi nýleg. Langur gjaldfrestur. Semja ber við undirritaðan fyrir 20. janúar. 1922. Þrúgsá 20. nóv. 1921. Kristinn /ónsson, frá Torfufelli. Skurð- SKURÐPÁLAR. Skurð- §0§r Undirritaður tekur að sér að smíða skurðpála Eggerts Briem. Glerárgötu 3, Oddeyri. pálar. Jón Jónafansson, járnsmiður. pálar. 1 kommóða og 3 ferðakistur (mjög vandaðir munir) til sölu Nathan & Olsen. Samband íslenzkia Sam vinn ufélaga | hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LAIJDBjmAÐARVERJ{FÆRJ_: Sláttuvélar, Milwauke. Rakstrarvélar, Milwauke. Snúningsvélar, Milwauke. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. ÍJ Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. X Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við 4> j Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. ^ ‘t3 E-G-G daglega keypt í Sjúkrahúsi Akureyrar. Eyfirðlngfar! Greiðið andvirði blaðsins til Kaup- félags Eyfirðinga eða útbús þess á Dalvík, eftir því sem yður hentar bezt,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.