Dagur - 08.06.1922, Page 3

Dagur - 08.06.1922, Page 3
23. tbl. DAOUR n wK e n s 1 u~m i hljóðfæraleik (harmoni og piano) byrja eg undirritaður að veita jaeim sem óska nú þegar. Akureyri 8. júní 1922. Sigurgeir Jónsson F r é 11 i r. Einsöngur. Áskell Snorrason söng 12 lög f Samkomuhúsinu á annan f Hvftasunnu og fékk allgóða aðsókn. Mönnum gezt misjafnlega að rödd Áskells, en um sönghæíni hans og meðferð laganha eru dómar síður skiftir. Hann hefir gott söngeyra. Þeim, sem vit hötðu á þótti hann fara bezt með lögin: »Heimir< (S. Kaldalóns) og »Söngur til kvöldstjörn- unnar* (Wagner). Meðal laganna var eitt: »Við hafið« eftir hann sjálfan, laglegt en ekki meira. Karlakór M. Einarssonar söng í Möðruvallakirkju á Hvftusunnudag og í Grundarkirkju á Annan. Fær söngur þessi alstaðar einróma lof. Willemoes kom f fyrradag og fór aftur í gær. Allmargt farþega var með skipinu og kvörtuðu þeir sáran yfir þvf ferðaiagi. Bæjarlæktjir í Rvfk hefir nú verið skipaður Magnús Pétursson, Stranda- mannaiæknir. Þúfnabaninn. Fullvíst er nú talið, að hann komi með Goðafossi hingað til Akureyrar. Biaðið viii vekja athygli bænda á auglýsingu Búnaðarfélagsins hér í blaðinu. Áríðandi er að Akur- eyrarbær og Eyjafjarðarsýsla verði samtaka um að nota þúfnabanann sem mest. — Öllum er auðskilið að hagkvæmast er og ódýrast, að hann vinni sem mest í hverri sveit i einu. Einkum liggja Glæsibæjar- Hrafnagils- og Öngulsstaðahreppar bezt við notmn hans fyrst í stað. Verði lítil þátttaka bænda f þessum sveitum, má búast við að þúfnabaninn verði, að lokinni vinnu íyrir Akureyrarkaupstað fluttur austur f Þingeyjarsýslu því Þingeyingar hafa þegar beðið um, að fá brotnar 200 dagsl. í grend við Húsavfk. Skipaskaöarnir. Nú er talið víst að skip þau, sem áður hefir verið getið um hér f blaðinu, að vanti af hafi, hafi farist með aliri áhöfn. Eru þeir atburðir orðnir miklir hér f vetur og svo hörmulegir, að engu tali tekur. Fjöldi fjölskyldumanna og margir þeirra bændur komnir f sjóinn frá bláíátækum barnaheimilum. Tugir barna föðurlaus og harmur og örbirgð sezt að völdum á fjölda heimiia, þar sem áður ríkti samhent viðieitni bjóna að verjast skorti. Fer hér á eftir listi yfir þá menn sem voru á Akureyrar- skipunum. Marianne: t. Jóhann Jónsson, skipstj,, Syðstamói, 2. Jón Stefánsson, stýrimaður, Móskógum. 3. Eiríkur Guðmundsson, matsveinn, Laugalandi. 4. Stefán Benediktsspn, Berghyl. ,5. Guðbrandur Jónsson, Neskoti. 6. Björn jónsson, Teigum. 7. Anton Sigmundsson, Vestarahóli. S. Björgvin Sigmundsson, s.st. 9. Snorri Jónsson, Bittunesi. 10. Jón Jónsson, Skeiði. 11. jón Guðmundsson, Syðstamói. 12. Guðvarður Jónsson, Reykjarhóli. Allir þessir menn voru úr Fljótum. Alda: 1. Vésteinn Kristjánsson, skipstj. Fram- nes, S.-Þing. 2. Bergur Sigurðsson, stýrim,, Siglufirði. 3. Haraldur Ólafsson, Hófsós, Skag. 4. Egill Olgeirsson, matsv. Kambsmýrum, S.-Þing. 5. Jón Vilmundars,, Roðhóli, Skag. 6. Barði Jónsson, Hofsós, Skag. 7. Ásmundur Einarss., Ás, Sigluf. 8. Lúther Olgeirsson, Vatnsleysu, S.-Þing. 9. Benedikt Stefánsso,n Héðinshöfða, S.-Þing, iö, jóhannes Halldórss., Grímsnes, S.-Þing. 11. Jóhann Ásgeirss., Gautsst., S.-Þing. 12. Björn Pálmason, Sæbóli, S.-Þing. 13. SigurpállJónsson, Vindheimum, S.-Þing. 14. Hannes Árnason, Kálfsá, Ólafsf. 15. Jósúa Þorstcinsson, Þóroddsst., Ólafsf, Rafveitan. Fyrir 1V2 viku síðan hófst vinna við rafveitu Akureyrar og er þar nú unnið, kappsamlega bæði dag og nótt. Símskeyti. Reykjavík, 7. júní. Zita drottning, ekkja Austur- ríkiskeisara gerir erfðakröfur í Ungverjalandi. Er um það talað að Otto sonur hennar muni erfa. Englendingar draga her til Irlands og fjölga herskipum við strendur pess. Itölsku konungshjónin heim- sækja Danmörku ípessum mánuði. Mbl. tók aftur og bað fyrir- gefningar á fjárhagsrógi urh Sambandið. Kaupmenn eru sár- reiðir Porsteini Gíslasyni. Hann sá fyrir fjárhagslega eyðileggingu sjálfs sín, pví að kaupmenn mundu draga sig til baka er til sektargreiðslu kæmi og skaða- bóta. Krafa Sambandsins hljóð- aði upp á 200 pús. kr. skaða- bætur. Upp hefir það komist að Eyjólfur á Hvoli var handbendi kaupmanna í Vík í Mýrdal við síðustu kosningar og er hann nú genginn úr kaupfélaginu. Fréttaritari Dag9. Herferð Tryggva. Ritstj. íslendings er stöðu sinni vaxinn og mundu fáir gefast, sem fyltu sætið jafnvel, enda sætið vand- fylt. Hann kom upp f hendur um- ráðamanna ísl. nýlega kominn úr ann- ari heimsálfu, hæfilega ókunnugur, hæfilega skoðanalaus og skeytingarlaus um landsmál. Hann er því af þeirri tegund manna, sem núverandi umráða- menn ísl. þurfa jafnan að hafa; eins- konar miðill, sem skilar á pappfrinn því, sem f hann er látið. Sápuefnið ágæta, margeftirspurða: ,RED SEAL LYE‘ fæst nú í Kaupfélagi Eyfirðingai Tryggið lif yðar í ”A N D V 0 K U”. 0ryrkjatryggingar með mjög lágu aukagjaldi. Barnatryggingar með góðutn kjörum. - Kynnið yður tryggingarskilyrðin. Vilhjálmur fi. fiór umboðsmaður á Akureyri. FLO S H ATTAR. FLÓKAHATTAk. STRÁHATTAR vandaðir — ódýrir í Kaupféj. Eyfiidinga. Herfar GÆRUR, KÁLFSKINN og LAMBSKINN kaupir undirritaður. Kristján Sigurðsson, kaupmaður. Herferð hans gegn B listanum f 23. tbl. ber á sér miðilseinkennin. Hann segir þar sögu listans hvernig hann sé til orðinn. Um það er honum ó- kunnugt sjálfum, en er fús á að taka að sér ábyrgð á þeim ósannindum, sem þar er haugað 3aman. Verður nú á það reynt, hversu vel honum geng- ur að sanna fleiprið. Hann segir að Jónas frá Hriflu hafi verið í nefnd þeirri, sem kosin var af flokknum, til þess að undirbúa iands- kjörið. Hann segir, að nefndin hafi vitað, að þingmenn mundu aldrei samþykkja lista, sem heiði Jónas efstan Hann segir að þingmenn Fram- sóknarflokksins sumir hafi blátt áfram neitað að styðja listann við kosning- arnar. Með þessu gefur hann í skyn, að megn óánægja og sundrung hafi verið f Framsóknarflokknum á þingi yfir því, að hafa Jónas efstan á iistanum. Alt er þettá frekieg ósannindi og er hér með skorað á ritstj. ísl. að sanna þessar staðhæfingar, ella renna þeim niður og heita, það sem hann er: ósannindarnaður að þessum um~ mœlum. Ritstj. ísl. vill láta lfta svo út, sem listinn hafi verið saminn með fullu einræði Jónasar frá Hriflu. Hann þegir yfir því, sem er mergur þessa máls, að listinn er bygður á úrslitum próf- kosningar um alt land. Við þær próf- kosningar fengu tveir efstu menn listans því nær öll atkvæði sem efstu menn og Jónas frá Hriflu fékk flest atkvæði í það sæti. Hvorki þingmönn- um flokksins að undanskildum einum Flindist hefir lftill pfpulykill, neðst á Eyrarlandsvegi. Má vitja til Bryn- leifs Tobiassonar, kennara. r Einfaldan bókaskáp tii kaups eða Ieigu óska eg undirritaður eftir að fá. Sigurður Sigurðsson, bóksali. manni, né því nær öllum kjósendum, sem tóku þátt í prófkosningu, bland- aðist hugur um, að Jónas væri sjálf- kjörinn efsti maður listans. Um hitt blandaðist mönnum frekar hugur, hvort rétt væri, að leggja þingmenskuskyldur á herðar Hallgr. Kristinssyni, þó enginn efist um, að hann sé vel til þing- mensku kjörinn. Aðeins einn þing- maður flokksins, Sigurj. Friðjónsson var óánægður með Jónas sem efsta mann, vegna þess að hann vildi kom- ast sjálfur f það sæti. Honum var boðið annað sæti á listanum, en þáði ékki. Ágreiningur sá, sem varð við samn- ingu listans og sem ísl. og Vm. vilja gera að aðalatriði í þessu máli, var hvorki eins mikill og þeir gera orð á né bundinn við Jónas sem efsta mann. Hann var einkum á því bygður að sunnlenzkir þingmenn álitu rétt og hagkvæmt að hafa Magnús Torfason

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.