Dagur - 22.06.1922, Blaðsíða 4

Dagur - 22.06.1922, Blaðsíða 4
88 DAGUR 25.'tb!. Verzluniq Biattohlíð. Nýkomið mikið af allskonar skófatnaði: Dömuskór og stígvél, brúnir og svartir, einnig hetrastígvél, brún og svört, unglingaskófatnaður, mikið af allskonar sumarskófatnaði, sandalar og strigaskór, gúmmístígvél handa körlum og konum. Vörur pessar eru bæði fjölbreyttar og vandaðar. Komið og skoðið og f)ér munuð sannfærast. BRYNJ: E. STEFÁNSSON. Kynbótahesfur, 4 vetra gamal!, rauður að Iit, af góðu reiðhestakyni, er til sölu. Semja ber við undirritaðan. Fyrir hönd hestakynbólanefndarinnar í Saurbæjarhreppi í Eyjafjarðarsýslu. Ólafur Tr. Sigurðsson. Gilsá. Til sölu eru „Klausturpósturinn", „Lærdóms- listafélagsritin", „Ný félagsrit" og nokkrir fyrstu árgangar af „Skírni", ásamt fleiri gömlum bókum. Ritsljóri vispr á. Stór eldstó fæst keypt hjá Anton Sigurðssyni. Grund í Eyjafirði. Rógburður. Ritstj. ísl. segir, að rógburður ritstj. Dags um Jón Magn- ússon verði ritstj. til skammar lífs og liðnum. í þessari kosningadeilu hefir ritstj. Dags ekki sagt annað um Jón Magn., en að þjóðin hafi verið búin að fá meira en nóg af honum sem ráðherra. Áskorun meiri hluta þing- manna síðasta þings til hans um að segja af sér, er full sönnun fyrir því. Fnnfremur hefir Dagur sagt, að póli- tíski örlagastraumurinn hafi borið hann yfir í fylkingu Mbl. og ísl. og að ekki sé annars af honum að vænta en leiðitemi við þá sfna pólitísku að- standendur. Þetta er rógburðurinn. Svo mikil æruskerðing er það fyrir Jón Magnússon að vera talinn til þess félagsskapar, að sá áburður verður ritstj. Dags til skammar ekki einungis tímanlega, heldur er það eilífðarsök. Hvaða tegund af mönnum eru þessir aðstandendur Mbl. og ísl. f Þeir hljóta að vera eitthvað meira en lftið gallaðir eftir þessari útsýringu ísl. Lakast er þó, að þetta skuli vera satt um Jón Magn., að hann er borinn fram af þessu liði og jafnvel ekki ástæðulauBt að efast um það, að hann geti orðið sáluhólpinn, ef hann ekki sér villu síns vegar. Ur því að að- drdttunin er svona saknæm, eins og ísl. segir, hlýtur verknaðurinn sjáifur að vera mjög ískyggilega hættulegur fyrir Jón Magnússon. Red beal Lye. Sápuefni -- Þvottaduft fæst í KAUPFÉLAOI EYFIRÐINGA. Sfykkjaðir f]afrar (ekki valsaðir), sérstaklega góðir, fást í verzluninni BRATTAHLlÐ. Carborundum- brýnin góðu fást nú í tveimur stærðum í ' . 1 Xaupfélagi tfyfirðinga. Timburþús til sölu á Ytribakka viö Hjalíeyri. Góðir borgunarskilmálar eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Pormóður Sveinsson, Akureyri. T-v-æ-r tegundir af bláum eiri- földum vinnufötum á — kr. 9— og 12.50 settið hjá Ásgeir Pétnrssyni. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Ný yerzlun 3 er opnuð í Strandgötu 1. Allskonar pappír og ritföng, pappírsservietter fl. teg., kreppappír margir litir, pottaumslög, póstkort og album, vasabækur og veski, munnhörpur og myndarammar. Ennfremur nokkrar fágætar bækur o. fl. o. fl. SIOURLAUO M. JÓNASDÓTTIR. VerzluninBrattahlíð. Nýkomið með e.s. Borg. Kaffi, export, molasykur, strausykur, púðursykur, kandís, hveiti, haframél, hrísgrjón, hænsabygg, baunir, smérlíki, keks, ágætt, 3 teg., rúsínur, sveskjur, appelsínur. Ennfremur leirvörur allskonar, stumpasirs, grænsápa, stangasápa, handsápa, sódi og m. m. fl. Góðar vörur! Sanngjarnt verð! Brynj. E. Stefánsson. Samband ísfenzkia Sam vinnufélaga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LAN DBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. r> Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. T Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. ^ Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- cL, kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. 4> Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. T Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem T hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. « Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. cT Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. T cL, Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. X ep Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á Iandbúnaðarsýn- 41 ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði .við 'p cf Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um bau. 4» r3 4* 4> 4> 4> 4» 4> Príma norskar fiskilínur 2\ pd. og 4 pd. fást í Kaupfél. Eyfirðinga. i Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.