Dagur


Dagur - 21.09.1922, Qupperneq 3

Dagur - 21.09.1922, Qupperneq 3
38. tbf. DAOUR 123 Samband Ísíenzkm Sam vinnufélaga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. • Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkennmgu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á Iandbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. eim hinum mörgu, bæöi göml um nemendum og öðrum kunningjum, sem jeg við burtför mína úr bænum ekki hefi getað kvatt sendi jeg hér með kæra kveðju mína. - Jeg óska bænum og héraðinu alls góðs í framtíðinni, Akureyri 20. sept. 1922. Halldóra Bjarnadóttir. Árás Símablaðsins. Fréttir herma að Sfmablaðið hafi gert megna árás á Forberg landssímastjdra út af ýmsum atriðum f embættaveitingum og stjórn sfmans. Sagt er að fyrir árásinni standi einkum Gunnar Schram stmritari í Reykjavík og hafi eitthvað af þjónum sfmans þar syðra á sfnu bandi. Heyrst hefir að landssfmastjórinn hafi skorað á óróaseggina að klaga sig fyrir rétt- um stjórnarvöldum, ef þeir þykist geta haft hendur í hári sinu. Degi hefir ekki borist Símabiaðið og getur ekki að sinni gert fyllri grein fyrir, hvernig árás þess er vaxin. Málið er óútkljáð og býður aðgerða atvinnumála- ráðherrans, sem enn er erlendis. Afhygli bænda skal hér með vakin á auglýsingu Iogvars Guðjónssonar um ktyddsíld. Það hefir verið og er enn mikið umhugsunarefni á hvern hátt íslendingar fáist, til nota sér sjálfir sfldina sem ausið er upp við strendur landsins. Fróðir menn álíta það bezta ráðið, að bændur kaupi þegjandi Ú4 úr tunnu á haustdaginn og flytji heim til sfn og láti svo f veðri vaka, þegar síldin kemur á borðið, að þetta sé útlendur matur,— Frá bæjarstjórn. Á bæjarstjórnar- fundi siðastl. þriðjudag las bæjarstjóri upp álit Steingr. Jónssonar rafmagns- fræðings I Rvík á innlagningarefni því, sem notað er hér í bænum. Hafði honum verið sent það til álitsgerðar út af ágreiningi þeim, sem orðið hefir milli raforkunefndar og Electro Co. Álit Steingr. var á þá leið, að hann taldi efnit gott og fyrsta flokks vöru, nema tvo hiuti, þá sem ágreiningurinn hefir orðið um; þá taldi hann ekki góða vöru og ekki fyrsta flokks vöru. Samkomulag hafði komist á milli raf- orkunefndar og félagsins um lagningu á milli lofta á þeim grundvelli, að félagið skuldbindur sig, til að leggja leiðslu á milli lofta að,tíunda hverju lampastæði án aukagjalds, þar sem tróð er ejcki né önnur fyrirstaða. Halldóra Bjarnadóttir, bæjarfuii- trúi sagði af sér bæjaifulltrúastöríum á sfðasta bæjarstjórnarfundi. Eins og áður hefir verið skýrt frá flytur Hall- dóra alfarin suður til Reykjavfkur og tekur sér far með Botnfu. Hefir henni verið veitt kennárnembætti f handa- vinnu við kennaraskólann. Halldóra hefir verið borgari þessa bæjar um langt skeið, stjórnað barnaskóla hans og starfað að ýmsu öðru einkum fyrir heimilisiðnaðarmálið, sem hún hefir tekið sérstaklega að sér. Stendur Ak- ureyraibær, Norðurland og þjóðin öll Afslátttarhestar til sölu. R. v. á. í mikilli þakklætisskuld við Halldóru fyrir áhuga hennar og ósérplægni f þjóðnytjastörfum. Bruni. í gær kom upp eldur í húsi Jóns Steingrímssonar verkamanns hér í bænum, f Búðargilinu. Siökkvi- liðið kom ekki nógu fljótt á vettvang, til þess húsinu yrði borgið. Efri hæðin brann að mestu og húsið ónýttist, þó eldinn tækist að kæfa. Af neðri hæð tókst að bjarga innanstokksmunum, en litlu af efri hæð. Enginn var í húsinu, þegar eldurinn kom upp nema eitt örvasa gamalmenni. Talið er víst að kviknað hafi út frá eldstónni, en þykir óskiljanlegt, með hverjum hætti það er orðið. Húsið var að sögn mjög lágt vátiygt og hafa fátæklingar mist hér húsnæði sitt og eigur á haustnóttum- 9 A víðavangi. Gagnfræðaskólinn. Blaðinu hefir borist frekari greinargerð um skóla- lffið en séð verður af skýrslu skólans, sem nýlega var minst á hér f biaðinu og skal birt hér það helzta: Auk mál- fundanna, sem haldnir voru . 3ja hvert laugardagskvöld f mánuði, höfðu nem- endur samdrykkju og drukku kaffi eitt laugardagskvöld í mánuði hverjum. Byrjuðu þær samkomur með fyrirlestri er kennari eða utanskólamaður flutti. Sfðan fóru fram ræður yfir borðum. Er þetta nýjung, sem hvergi hefir tfðkast hér á landi nema í Samvinnu- anum. Samkomum þessum var slitið stundvíslega kl. 12. Þá nýjung tók skólameistari upp sfðari hluta vetrar að verja hálfri stund síðdegis einu sinni í viku, til að lesa íyrir nemend- um valinn kafla úr ritum ágætra út- lendra höfunda. Sóttu nemendur vel þessa »húslestra« og er gert ráð fyrir að halda þeim áfram næsta vetur. Hlutavelta var haldin til lúkningar skuld íyrir merki skólans. Stutt var að því frá skölans hálfu, að nemendur sæktu umræðufundi um almenn mál. Dansað var annaðhvort laugardags- kvöld og dönsum jafnan slitið kl. 12 á miðnætti. Enn kendi frú Guðrún Indriðadóttir dans. Ur því að menn dansa, fer betur á, að menn læri vel að dansa. Þeir sem ekki dönsuðu, sátu þá að spilum og tafli. Oft þreyttu piltar og glímur. — Um miðbik vet- rar var leikfimi snúið upp í skauta- ferðir þegar fært var og til þeirrar (þróttar varið einni stund frá öðrum greinum auk þeirrar stundar er leik- fimi var ætluð. Þessi nýbreytni gafst sérlega vél. 100%. í svari J. E. B. til Dags í sfðasta íslendingi er aðeins eitt atriði sem vert er að minnast svolftið á. Annars er grein hans að mestu eins- konar fyrirgefningarbón á því, að hann skuli enn þá draga andann. Dagur gerði ráð fyrir einum hugsanlegum atburði, sem fyrir kynni að koma, — að sjávarútvegsmenn stofnuðu með sér félag og gerðu innkaup á veiðarfærum. Og þeir kynnu að komast að þeirri niðurstöðu, að þær vörur, þannig keyptar, yrðu engu lakari en vörur Stúlka, prifin og dugleg, vön eldhúsverk- um getur fengið vist strax í góðu húsi hér í bæ. Hátt kaup. Ritstjóri vísar á. VetrarstÚlka óskast á sveita- heimili, helzt sem fyrst. Uppl. hjá ritstj. blaðsins. írá Jóni og 25 — 50 eða jafnvel ioo°/o ódýrari. Þarna náði Jón sér f hiut, sem er í ætt við hann sjálfan þ. e. aukaatriði. Á þessum verðbreytinga- tfmum hefir reýnt mjög á skilning manna á »prosentu« reikningi og þeir htutir eru ekki enn öllum jafnljósir. Tökum nú dæmi: Einhver hlutur hjá Jóni kostar 100 kr. Gerum ráð fyrir að samskonar hlutur hjá félagingu kostaði 50 kr. Lfklega mótmælir Jón því ekki, að hans hlutur yrði þá 100% dýrari. Mun þá mörgum virðast að sé dýrari hluturinn IOO % dýrari, sé minsta kosti afsakanlegt að álfta ódýr- ari hlutinn 100% ódýrari. Alt veltur á hvort miðað er við hærra verðið eða lægra. En af því þetta er svo lftilsvert atriði, skal ekki frekar um það rætt, en Jóni lofað að hanga á þessu, þvf á aukaatriðum hlýtur hann að bjargast, ef honum verður bjargað. Snemmbær k-ý-r er til sölíi Valgeir Árnason, Auðbrekku. Saltaöur þorskur, í tunn- um, vel verkuð og góð vara. Fæst hjá lngvari Guðjónssyni Hafnarstræti 33. -saTakið eftir. Á síðastliðnu vori, var tnér undir- rituðum sendur fataskápur, með glöggu vörumerki minu, en skila- grein fylgdi engin. — Viti nokkur deili á skáp pessurn, óska jeg að hann gefi sig fram við mig hið allra fyrsta. Kristján Árnason. G æ r u r og ha ustull, svo og hert skinn kaugi eg í viðskiftareikninga og máske gegn borgun út í hönd. Krlstján Sigurðsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.