Dagur - 21.09.1922, Síða 4

Dagur - 21.09.1922, Síða 4
124 DAOUR 38 tbl. f I 8 Skóverzlun B L 1 M. H Lyngdals Símí 80 Hafnarstrœti 97 hefir með síðustu skipum fengið miklar birgðir af O o skófatnaði * m í fjöibreyttu úrvaii og mun ódýrara en áður. % o Ált af von á nýjum birgðum með hverri skipsferð. {$g|r Pantanir afgreiddar út um land gegn póstkröfu. Allar stærðir og tegundir fást í sérverzlunum. Sérverzlanir eru beztar. * Q 0000*©*0000! ■ K-E-T -m af bárðdælsku fé, verður ti! sölu í sláturhúsi okkar á Akureyri næstkomandi laugardag 23. þ. m. Petta verður eini dagurinn á haustinu, sem við höfum bárðdælskt ket. Notið því tækifærið. Kaupfélag Eyfirðinga. JSfýkomið í vetzlun KRISTjÁNS SIOURÐSSONAR Hörboldang í undirsængur, tvíbreitt, Fiðurheld léreft, Hvít léreft margar teg. Kjólatau svart og mislitt. Svart svuntusilki og kven- slipsi. Mikið af stúfasirzi Peysufataklæði, gott og ódýrt. Ekta Fíla- beinskambar. Hárgreiður og margt fleira. Kryddsíld { V4, '/2 Og heilum tunnum á 16 kr. >/4 tunna, hefi eg undirritaður til sölu. Vilji bændur sinna þessum kaupum, verða þeir að gera mér aðvart hið fyrsta, ella verður síldin send út. Ennfremur hefi eg fðbursíd í fötum og tunnum. Ingvar Guðjónsson. Hafnarstræti 33. Pappírs og bókaverziunin Strandgötu 1 Sími 14Q hefir fengið nýjar birgðir af vörum. Ennfremur útlendar skólabækur sérstaklega valdar eftir þörfum gagnfrœðanemenda. Skiftafundur í dánarbúi kaupmanns Magnúsar J. Franklín, hefir ákveðið að fela lögreglupjóni Dúa Benedikíssyni, Hafnarstræti 93 hér í bæ, innheimtu á öllum útistandandi skuídum búsins, og ber pví öllum skuldunautum pess, að greiða til hans og gera samn- inga við hann um greiðslur. Skiftaráðandi Akureyrarkaupstaður. Steingrímur /ónsson. Samkoæmt framanskráðri auglýsingu skiftaráðanda, er hér með skorað á alla, sem skulda nefndu dánarbúi, að greiða skuldirnar til mín undir- ritaðs fyrir 10. okt næstkomandi, eða semja við mig um pær að öðrurn kosti. Siguri. m. jónasdóttir. Due Benedíktson. ^|GÆRUR^^GÆRURp^GÆRUR|^jGÆRUR kaupa Nathan & Qisen. Allir þeir, sem skulda undirrituðum, áminnast um að greiða skuldir sínar fyrir l.aNóv. n. k. eða semja um þær fyrir þann tíma. Þeir sem vanrækja þetta, verða Iögsóttir án frekari fyrirvara. Akureyri 14. september 1922. M. H. Lyngdal. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Saniband Isl. Sam vinn ufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta JWc. Dougall’s BAÐLYF. Preotsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.