Dagur - 05.10.1922, Blaðsíða 3

Dagur - 05.10.1922, Blaðsíða 3
40. tBT. DACJUR 131 Sláfrunin. Undanfarin haust hefir jafnan verið hinn mesti handagangur að ná í slátrin. En nú brá svo við, þegar Bárðdælir komu með fé sitt, að slátrin gengu treglega út og hefir svo verið sfðan. Jafnvel er sagt, og mun það satt vera, að íé hafi verið »skorið niður« þ. e. blóðinu fleygt. En þeir sem neyðast til þess, selja sviðin og sumt af innyflunum sitt til hvers og hafa þannig upp sláturverðið eða rff- lega það. Þykir hagsýnum kaupendum það vera góð kaup, sem vonlegt er. Timburijús mikið er Sigurður Bjarnason kaupm. að reisa austan við aðalgötu bæjarins þar sem stærstu verzlunarhúsin eru saman komin og öll úr timbri. Þykir þetta vera hin mesta óframsýni, að reisa þarna enn eitt timburhúsið, þar sem eldur hefði getað orðið brotinn, ef steinhús hefði verið, eða autt látið standa. Er bygg- ingarnefnd bæjarins og meiri hluti bæjarstjórnar hissa á þvf, að þetta skyldi vera leyft. En nauðsyn mun hafa borið til. Húsekla mikil var f bænum og Sig. Bjarnason átti mikið af óseldum trjávið. F r é f t i r. liðiörétting. i sfðasta blaði mis- prentaðist f auglýsingu Eimskipafélags íslands Farmgjöld íyrir Fargjöld Þetta eru lesendurnir beðnir að athuga. Rannsókn. Fréttir herma að stjórnarráðið hafi skipað nefnd manna, til þess að rannsaka starfræksiu Vífilsstaðahælisins út af árásum þeim, sem gerðar hafa verið á starfsfólk þess. 1 nefndinni eru Jón Hjaltalín, héraðslæknir, Stefán Jónsson, dósent og Ólafur Lárusson, prófessor. Hjúskaparheif sitt hafa birt ný- lega þau ungfrú Þóra Sigurðardóttir frá Bitrugerði og Kristján Jónsson, Ytra-Krossanesi. Bátur ferst. »Félaginn«, motor- bátur, eign Friðbjörns Björnssonar f Hrfsey barst á land austan Þorgeirs- fjarðar í síðustu viku. Náttmyrkur var á og hríð og brim mikið. Hásetarnir komust með naumindum af, en bátur- inn, óvátrygður, fór f rúst. Goðafoss kemur væntanlega f nótt eða fyrri hluta dags á morgun. Aths. í skeytum segir að hlutabréf Landmandsbankans seljist manna milli fyrir 15 kr. iooo kr, Blaðið íullyrðir, að þetta sé rétt upptekið eftir skeyt- inu, en vill ekki að öðru leyti bera ábyrgð á fréttinni. Rafveitan. Á iaugardaginn 30. þ. m. var rafstraumnum fyrst hleypt inn í bæinn. Fór sú athöfn fram án allrar sjáanlegrar viðhafnar. Enn þau hús voru tiltölulega iá, sem gátu notið þess, því ekki var lokið innlagningu í fjölda húsa. Bætast þau hús nú daglega við, sem geta notað rafmagnið. Ljósin eru að dómi allra hin beztu þar sem alt er í lagi. Tíöarfarið. Fyrir nokkru gekk úr þeim íliviðraham, sem staðið hefir lengst af f sumar og haust og brá til beztu hausttíðar. Má nú búast við að menn geti alment náð beyjum sínum hér um alt Norðurland. En á því hefir orðið löng bið til sfðustu daga. Svo ramt kvað að óþurkum í Norður- Þingeyjarsýslu, að þar var sumstaðar enginn baggi hirtur um göngur. Vélarbilun. Fyrir nokkru lagði Helgi Magri út héðan á leið til S'glu- fjarðar. Þegar kom hér skamt út fyrir, bilaði eimleiðsla f vélinni og gufan gaus út með miklum hvini. Slapp vél- stjóri naumlega frá ærnum lffsháska. Hið sögulegasta við þenna atburð var það, að skipið hafði lagt út bátlausí og gat því enga björg sér veitt. Er slík óvarkárni vftaverð. Gagnfræðaskólinr) verður settur næstkomandi mánudag 9. þ. m. kl. 2 e. h. I A vængjum vindanna. Eitt af þeim sviðum, þar sem verk- vfsindum síðustu ára hefir fleygt einna mest fram á, er fluglistin og þó hafa, að þessu, framfarirnar þar verið afar einhliða; einkum á meðan á strfðinu stóð. Þá reið á, að byggja sterkar og hraðskreiðar flugvélar; vélar sem á fáum mfnútum gátu stigið svimandi hátt og geyst þar áfram með eldingar hraða, þvf kæmi til orustu í loftinu stóð sá flugmaður, að öðru jöfnu, bezt að vígi, sem hraðast og hæðst gat flogið. Ráðið, sem notað var til þess að fá hraðakreiðar og háfleygar vélar, var alstaðar það sama. Þjóðverjar, Frakkar, Englendingar og Amerfku- menn notuðu allir sama meðalið, nefni- lega það aö auka kraft vélanna því sterkari mótor, sem flugvélin hefir, því hærra og hraðar getur hún flogið. Þegar svo strfðinu lauk sátu öll löndin uppi með grúa af flugvéium, sem voru rétt nefndar »fljúgandi mótorar*. Jafn- vei örlitlar vélar, sem ekki gátu borið meir en flugmanninn og eitthvað af hernaðaráhöldum voru knúðar áfram með 90 — 200 hestafla mótoruin eða meir. Eftir að bardögum slotaði mink aði þörfin fyrir þessar hernáðarvéiar en jafnframt óx þörfin fyrir vélar til friðsamlegra starfa (póst og farþega- flutninga). Þá lá auðvitað beinast við, að nota sömu vélarnar, en þá var sá hængur á, að þær voru, svo að segja, aiveg óhæfar til þess. Með þessum gríðarsterku og dýru mótorum f hlut- falli við burðaraflið hefði rekstur þeirra orðið margfalt dýrari en svo, að til mála geti komið, að þær borguðu sig. Því var einkum í Frakklandi og Eng- landi það ráð tekið, að reyna að breyta gömlu stríðsvélunum í flutnings- vélar (einkum þýzkum vélum,) en árangurinn varð sáralítill. í Þýzkalandi var öðru máli að gegna. Svo sem kunnugt er, urðu Þjóðverjar að láta af hendi hernaðartæki sfn og þá ekki sízt loftför sfn og flugvélar. Að það var feykilegur missir fyrir þá, er létt að sjá, en á hinn bóginn losnuðu þeir við þessar óhentugu flugvélar og þar Landssimi íslands. Tilkynning. Frá og tneð 1. október þ. á., lækka talsímagjöldin, sem hér segir: 35 aura gjald verður 25 aurar, 50 verður 35, 75 verður 50,1,25 verður 0.75, 1.75 verður 1.00, 2 50 verður 1,50, 3.00 verður 175, 4.00 verður 2,25, Með öðrum orðum: Gjöldin verða hin sömu og árið 1919. Ritsfmastjórinn á Akureyri, 30. sept. 1922. JCalld. Skapfason. með við tilraunirnar, að réyna að breyta þeim í flugvélar til samgöngu- þarfa. En það var ekki nóg með það, að þeir yrðu að láta af hendi allar sínar gömlu flugvélar heldur var þeim einnig bannað að byggja loftför, eða flugvélar, knúin áfram með vélafli. Bann þetta var upphafið að nokkru fyrir tæpl. einu ári, en sfðan hefir sýnt sig að einmitt missir hernaðar- flugvéianna hefir orðið fluglistinni í Þýzkal. til mikils góðs. Það að Þjóð- verjar losnuðu við að basla ppp á sfnar gömlu flugvélar, varð til þess að þeir gátu snúið sér óskiftir að nýjum og hentugri vélagerðum, og reynslan hefir sýnt, að síðan bygginga- banninu var létt af, hafa komið fram f Þýzkal. flugvéiagerðir mikið ódýrari og hentugri til flutninga, en áður var og þetta mun sýna sig enn betur, þegar þeir fá frjálsari hendur, þvf enn þá eru frá hendi bandamanna lagðar á þá margar hömlur, sem hindra fram- farirnar á þessu sviði. — Eins Og áður var tekið fram, var Þjóðverjum í samningnum ífá Versölum bannað að byggja flugtæki (flugvélar, loftíör) knúin áfram með véiaafli. Nú getur maður tæplega gert sér hugmynd um öðruvfsu flugtæki en vélknúin, að undanteknum loftbelgjum, .sem eru fyltir með léttu lofti og þvf fljóta á loftinu, að sínu leyti lfkt og skipin á sjónum. — En að fiugtæki, sem er þyngra en ioítið geti stfgið upp án þsss að það sé knúð áíram, virðist svo ótrúiegt, eins og að dauður fugl gæti flogið; vöðvaafl fuglanna sam- svarar vélaafli flugvélanna. Bæði steyp- ast til jarðar eí þau eru svift þessu afli. — — En þó, — hver hefir ekki athugað og undrast yfir »svifi« fugl- anna, ránfuglanna t. d. Tfmunum sam- an, renna þeir sér til og frá í Ioftinn án þess svo mikið sem bera vængina. Á þeim augnablikum samsvara þeir mótorlausum flugvélum, eða flugtækj- um. Þessi athugun hefir vakið þá spurningu hjá mörgum flugmanni og náttúruíræðing, sem brotið hefir heilann um þessi efni. • Fyrst nú fuglarnir, sem eru mörgum sinnum (eðlis)-þyngri en loftið geta tímunum saman svifið f því, án þess að nota vöðvaafl sitt, getur maðurinn það þá ekki lfka? Þessi spurning hefir efiaust veanað í heilum óteljandi manna á öllum tfm- Herbergi, ágætt, hentugt fyrir einhleypa, til leigu. Jdnas Sveinsson Uppsölum. um, en fyrst á sfðustu tímum hefir hún fengið ákveðið svar og það jáiandi. Eins og íyr var sagt máttu Þjóð- verjar frá stríðslokum og þar til 1921 engar mótorflugvélar byggja. Þetta varð til þess, að löngunin, til þess að byggja mótorlaus fluglæki, varð sterk- ari en nokkru sinni fyr og fjöldi af mönnum víðsvegar um Þýzkaland lögðu heila sfna f bleyti til lausnar þraut- inni. Fjölmargar tilraunir voru gerðar þannig, að bygðar voru iitlar flug- vélar (nokkurskonar flugrekar) sem látnar voru fljúga með vindinum. Á þennan hátt fékst nokkur reynsla fyrir. þvf, hvaða lag væri heppilegast. Þegar svo langt var komið, að hepnast hafði' að byggja sllkar smávélar með þolan- legum flugeiginleikum var stofnað til flugmdts í Röhn. Þar voru gerð til- raunafiug og verðlaun veitt og nú færðu menn sig upp á skaftið, byggðu stærri flugvéiar og reyndu sjálfir að fljúga með þeim. Aðferðin var þannig að undir flugvétina voru sett hjól og henni rent ofan bakka á móti vind- inum og þá bar það ótrúlega við. Vélin hóf sig upp og flugmaðurinn sem í henni sat sveif- í loítinu á móiorlausu flugtceki fyrst að vfsu að- eins fáar sekundur. En svo kom 13. sept. 1921. Þá hepnaðist segiflug- manninum Harth tuttugu og einnsr mfnútu flug f Heidelstein. Nærri lá, að menn vildu ekki trúa fregninni og f nágrannalöndunum vakti hún geisi- mikla undrun og aðdáun. í Þyzkalandi varð þetta til að koma skriði á segl- fiuglistina og var ákveðið að halda næsta flugmót f Röhn í ágúst 1922. Fyrir utan fjöldamörg smærri verðiaun, sem veita átti þar, voru ein aðalverðlaun að upphæð 100.000 mörk. Það átti sá Þjóðverji að fá, sem fyrstum hcpn- aðist að fljúga a. m. k. 40 mfn. f segl- flugvéi, Eftir þessar 40 mín. varð hann að fljúga yfir staðinn, sem hann flaug upp af og lenda a. m. k. 5 km. þaðan. Þegar þessi skilyrði urðu heyrum kunn varð vfst mörgum að hugsa sem

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.