Dagur - 05.10.1922, Blaðsíða 4

Dagur - 05.10.1922, Blaðsíða 4
132 DAOUR 40. tbl. Aðvörun. Frá og með laugardeginum 30. september verður háspennu- leiðslan stöðugt með fullri spennu og er almenningur pví varað- ur við að koma nærri eða snerta staura og leiðslur. Á staurum með rauðum hring er Ieiðsla, sem er lífshætta að snerta við. Akureyri 27. sépt. 1922. Rafstöðin. Tilkynning. Flókna vorull og ópvegna haustull vil eg alls ekki láta senda mér til kembingar. Halldórsst. L. 28. sept. 1922. Samband Isl. Sam vinnufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta ]Mc. Dougall’s BAÐLYF. Hallgr. Porbergsson. Nýjar vörur! Nýtt verð! Leirvörur: diskar og bollapör. Járnvörur: lásar, axir, skeiðar og hamrar. Rúsínur, kúrenur, sveskjur. Súkkul.ade með niðursettu verði. Allar algengar matvörur o. m. fl. Sveitamenn! Munið eftir búðinni minni. Lítið inn í kjallarann í Islandsbanka og sannfærist um verð og vörugæði. Góðar vörur! Lágt verð! Vilhelm Hinriksson. Skepnufóðurssíld. í ár er mjög lítið af síld, sem seld verður til skepnufóðurs, svo peir sem hyggjast að nota hana, ættu sem fyrst að tryggja sér nokkuð til fóðurbætis fyrri part vetrarins og snúa sér til undirritaðs. Ásgeir Pétursson. svo: Nei þessi verðlaun verða aldrei unnin a. m, k. ekki næstu áratugina. En hvað skeður ? Svo að segja í byrjun flugmótsins í ágúst s. 1. berst sú fregn út um heim, að flugmaður- inn Martins frá Hannover hafi flogið á segtflugvél í i klt. og 5 mfn., stfgið ca. 300—400 metra hátt og lent 10 km. frá flugstaðnum, þannig fullnægt skilyrðunum fyrir 100 000 marka verð- laununum. Nokkrum dögum seinna hepnaðist félaga Martins, Hentzen tveggja tfma flug með sömu vél og 24. ágúst flaug hann í 3 klt. 6 mín. Öðrum flugmönnum hafa einn- ig hepnast löng seglflug svo að 24. ágúst voru t. d. lengi 4 seglflugvélar hátt f lofti yfir Röhn og sigldu þar um þvert og endilangt. Til samanburðar skal þess getið að Frökkum, sem að dæmi Þjóðverja stofnuðu til flugmóts hjá sér f sfðasta mánuði hepnaðist þriggja mínútna seglflug. Að þessu hafa seglflugin verið stunduð að sumu leyti sem sport og að sumu leyti til vísinda- rannsóknar, en það er ekki að efa, ‘Gðsrur kaupi eghæsta verði gegn peningum og vörum. Björn Grímsson. Peningabudda fundin. Vitja má til Krigtjáns Tryggvasonar frá Skjald arvík, Aðalstræti 23. að f framtfðinni verður þýðing þeirra meiri. Maður sér þegar í anda segl- flugvélar með bjálparvél eða mótor- flugvélar með mikið minni og ódýrari mótorum en hingað til hefir þekst flytja póst og farþegja á milli fjar- lægra héraða og landa og er það ekki undarleg gletni af forlögunum, að eitt hið þýðingarmesta spor f þessa átt skuli vera stfgið af Þjóðverjum á sama tfma sem þýzkt viðskiftalff er að sligast undir oki sigurvegaranna frá ófriðnum mikla. 26. ágúst 1922. ti. B. Gærur kaupum við á kr. 1.20—1.25 kg. gegn peningum. Haraldur Guðnason & Co.. Samband Ísíenzkia Sam vinn ufélaga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Qarðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelvens Bruk. Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.