Dagur - 11.01.1923, Page 4
DAOUR
2 tb!.
6
Fóðursíld
í fötum og tunnum. Saltfisk og hákarl kaupa
menn bezt og ódýrast hjá
Ingvari Guðjónssyni,
Hafnarstræti 33.
Þingmálafundir
verða haldnir að Breiðumýri, miðvikudag 24. jan. 1923 og í Skógum
i Fnjóskadal, laugardaginn 27. jan.
Fundirnir hefjast kl. 12 á hád. á báðum stððum.
Fjósatungu, 10. jan. 1923;
Ing. Bjarnarson.
y\ðalfundur
U. M. F. A-
verður haldinn sunnudaginn 21. þ. m. kl. 3 síðd.
í Samkomuhúsi bæjarins. — Dagskrá samkv. fél-
agslögunum.
Jörðiij Miðhálsstaðir
í Öxnadalshreppi er laus til ábúðar frá næstu fardögum.
Semja ber við undirritaðan.
Þverá í ÖxnadaJ, 30. des. 1922.
Stefán Bergsson
Jörðín
JNIonni Hominn heim.
í Öxnadal fæst til kaups eða ábúðar í n. k. fardögum
Semja ber við undirritaðan eiganda jarðarinnar
Pólitískan fyrirlestur héit Bjarni
frá Vogi á annan f jólum f Rvfk. Hvein
þar í gömlum sjálfstæðisrembingslúðri
hans um fjölgun sendiherra. Annað
nauðsynjamál bar hann þó fyrir brjósti,
en það var að setja kaupfélög lands-
ins undir opinbert eftirlit. Cn ekki
mintist Bjarni á það, að neitt eftirlit
þyrfti með íslandsbanka, þar sem hon-
um er falið að gæts nokkuð margra
milljóna af fé landsmanna. Má segja
að sú þjóð ér seinþreytt til vandræða,
sem þolir jafnlengi hijóðið f sllkum
stjórnmálabullustrokk, sem Bjarni frá
Vogi er.
Landráð? »Tíminn« skýrir frá þvf,
að nákominn maður Höepfners verzl-
un f Rvlk hafi sagt skilorðum manni
þar frá þvf, að einhver ónafngreindur
maður eða menn hafi sent stór-danan-
um Berlemé bækling B. Kr. um Sam-
bandið og beðið hann að þýða hann
og senda samvinnubankanum danska.
Sennilega fyrir þá sök, að Bsrlemé
þótti tilræði þetta svo svívirðilegt,
hafi hann neitsð að verða við kvöðinni.
En þrátt fyrir það hafi bæklingur
þessi verið þýddur bæði á dönsku og
ensku og sendur helztu viðskiftabönk-
um Sambandsins I Euglandi og á
Norðurlöndum.
Bert er, að hér er um tilraun að
ræða, til þess að svíkjast með morð
tól að baki eins helzta verzlunarfyrir-
tækis f landinu og hafa sllkar sakir
verið kallaðar landráð, þar sem skaði,
unnin þessu fyrirtæki, mundi koma
mjög þungt niður á miklum þorra
landsmanna. Mun þetta jafnan verða
talinn einstæður vottur um þroska
»bændavinanna< og sérkennileg fram-
kvæmd »kærleikslögmálsins.« Þögn
og umhugsun hæfir betur en orð þau,
sem völ er á, slfkri óhæfu.
Kafli úr Austfjarðabréfi. »Fréttir
eru fáar. Tíð er ágæt; má fremur
heita sumar- en vetrartfð. Jörð alt
fást í
Heildverzlun
O Tulinius.
Kaffi,
Sykur, Súkkulaði og Cácao
fæst í
H e i 1 d v e r z 1 u n
O. Tulinius.
yVnnálf 19. aldar,
5. hefti (endir á 1. bindi) er nýkomið
út og kostar 3 kr. Alt bindið 475 +
14 bls. í stóru 8 bl. broti, tneð mynd
höfundarins, kostar fyrst um sinn að-
eins 7 kr. Utsölumenn óskast.
Ritið geta menn pantað hjá undir-
rituðum.
Akureyri, Lundargötu 9.27. des. 1922.
Virðingarf.
Hallgr. Pétursson.
af sumarauð að heita má, það sem af
er vetrarins og frost ekki teljandi.
Samvinnubreyfing vaxandi og »Sam-
bands«-hugur. R tsmfðar B Kr. ger-
samlega áhrifalausar, nema f gagn-
stæða átt við það, er til virðist vera
stofnað. — — — Það mun sagan
sýna, að fáir hafa unnið Samvinnu-
hreyfingunni þarfara verk én B Kr.
með þessu riti slnu — þ. e. a. s. ef
þjóðin er nógu þroskuð, til að meta
það réttilega og þekkir sinn vitjunar-
tfma. Og um það efast eg ekki eitt
augnablik.«
Syðri Bægisá 3. jan. 1923.
Snorri Þórðarson.
Samband Islenzkta
Sam vinn ufélaga
hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar
LANDBÚN AÐARVERKFÆRI:
Sláttuvélar, Milwaukee.
Rakstrarvélar, Milwaukee.
Snúningsvélar, Milwaukee.
Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái.
Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður-
kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921.
Garðplóga, Pinneberger.
Rótherfi, Pinneberger.
Tindaherfi, Pinneberger.
Arfaplóga, Pinneberger, með tílheyrandi hlújárnum, sem
hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu.
Rófna sáðvélar.
Forardælur.
Vagnhjól frá Moelvens Bruk.
Skilvindur, Alfa Laval.
Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl.
Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum.
Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. _
Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á Iandbúnaðarsýn-
ingunni r Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við
Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau.
^í^tIwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwhec
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonu.