Dagur - 26.04.1923, Blaðsíða 4

Dagur - 26.04.1923, Blaðsíða 4
62 DAOUR 17. tbl. Uppboð. Föstudagi'nn 27. p. m. verður uppboð haldið við húsið Nr. 91 í Hafnarstræti, og par og pá seldir eftirlátnir munir Sigríðar sál. Ouðmundsdóttur og Fggerts heifins Sveinbjarnarsonar. — Upp- t)Oðið byrjar kl. 10o f. h. Söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnnm. Akureyri 23. Apríl 1923, Due Benediktsson. Smásöluverð á fóbaki má ekki vera hærra en hér segir: REYKTÓBAK Moss Rose, enskt . . '/i Ibs. pakkinn á kr. 2.00 — — danskt . . . 50 gr. — - — 0.80 Luisina 5° — — - — o 80 Qolden Shag......ioo gr. — - — 1.45 Birdseye Virginia Vs ibs. — — i.io IJtan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 %. Landsverzlun. Aumastar Allra. Bókina «De UI.YKKEI.1 ÖSTE'", sem vakti mikið umtal og gerði mikið gagn í Noregi, hefir höfundurinn, ÓLAFÍA JÓUANNSDÓTTIR, þýtt á íslensku. Frásögnin er sérlega góð; engin mun hætta við bókina hálflesna. Bókin er mjög ódýr, kostar 1 kr. 50 au. í kápu, en 3 kr. í bandi; með pósti 50 au. meira (borgun með pöntun); gegn póstkröfu 1 kr. meira, — frá útgefandanum ARTHUR OOOK, Akureyri. Kýr til sölu. Ung kýr sumarbær og roskin kýr snemmbær eru til sölu. Semja bér viö Davíð [ónsson, Kroppi. «r Stórt uppboð. ~m Föstudaginn og Iaugardaginn þ. 4. og 5. maí næstkomandi lætur und- irritaöur að öllu forfallalausu, selja við opinbert uppboð, gríðarmikið af álnavöru, svö sem: kjóiatau um 40 tegundir, fataefni, fóðurtau, flónel, hvergan, og m. fl. Ennfremur afarmikið af kvensjölum, herðaklútum, kven- slipsum, svuntum, barna og fullorðins, axlabönd, ílibba, ef til vill barna- nærföt og margt og margt fleira, ef tími vinst til, og viðunanlegt boð fæst. Vörur þessár eru allar nýjar og ógailaðar frá heildsölu minni hér í bæ. Uppboðið verður haldið í Lækjargötu no. 4 og hefst kl. 11 fyrir hád. Langur gjaldfrestur. Úppboðsskilmálar auglýstir á staðnum. Akureyri 23. apríl 1923. Carl F. Schiöth. Moelven Brug, Moelven, Norge anbefaler sine sommer- og vinterarbeidskjöreredskaper, hjul og axier. — Prisene betydelig reduceret — Forlang Katalog og prislister. Telegramadresse «Aktiebruget", Norge. Knaffspyrnuskór, Hlauparaskór eru væntanlegir með e.s. Lagarfossi til Kaupfélags Eyfirðinga. Bazar Hjálpræðishersins í Samkomuhósi bæjarins á (östudaginn ætti að sáfna fullu hósi. Ekki aðeins vegna þess að Hjálp- ræðisherinn staríar um allan heim f þarfir þjóðíétagsins og á það þessvtgna skilið að við réttum honutn hjálpar- hönd, við og við, því herinn hefir að þessu sinni verið svo heppinn, að fá ágæta efnisskrá fyrir bazarinn. I.eiðtogi hersins fiér á landi major Grauslund heldur fyrst inngangsræðu og þar á eftir sýngur söngflokkur undir stjórn hr. Haesers og seinna spilar lúðrafél. »Hekla.« — Eins og sjá má af auglýsingu á öðrum stað í blaðinu eru aðgöngumiðar rojög ódýrir og það eitt ætti að nægja, til þess að tækifærið að heyra fagran söng og hljómlcika verði notað. Og með því að hér gefst um leið tækifæri, til þess að sjá og kaupa stóit úrval af fall- Mafarsfell á aðeins 40 krónur f Kaupfélagi Eyíirðinga. Munið að bazar Hjálpræðis- hersins í samkomuhúsi bæj- arins er föstudaginn kl. 8 s. d. Aðgöngumiðar fást hjá meðlimum hersins og á Laxamýri, verö 1 kr. egum hannyrðum, sem nokkrar konur hafa unnið til bszarsins og styðja með þvf gott málefni, ættum vér að fylia Samkomuhósið á föstudagskvöldið. N. d. 1 Samband Isleznkia Sam vinn ufélaga hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LAN DBÚN AÐARVERKFÆRl: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- \ kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 192L Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelven Brug. . Skilvindur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. . Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. f!.. Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við 4» 4» Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um pau. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja ódds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.