Dagur - 24.05.1923, Blaðsíða 1

Dagur - 24.05.1923, Blaðsíða 1
DAGUR Iteraur úl á liverjura fimtudegi, Kostar kr. 6.00 árg. Ojntddagl fyrir 1. jiílí, lnnheimtuna snnast ritstjóri biaðains. VI. ár. Akureyrl, 24. maí 1923. AFOREIÐSLAN er hjl Jón! f>. I>6r, Norðurgöiu 3. Talsími 112, Uppsðgn, hundin við áraraói sá komin til afgreiðBÍumanns tyrir 1. des, | 22. blaö. Ættartaugar. VI. Eftirtektarverð deiía hefir nýlega staðið yfir í blööunum vestra. Son- ur Stgr. Thorsteinssonar, Axel, og Ástríður Eggertsdóttir, bróöurdóttir Matthíasar Jochumssonar, hafa deilí og metist á um ísland og Ameriku og hefir borið mikið á milli. Axel á heima í Winnipeg en Ástríður i Garði í Kelduhverfi, en hefir áður dvalið f Ameríku. Fððurlandtð, þar sem móðutmál okkar hefir verið talað í um 1050 ár, á hér tvö ólík börn. Axel er draumlyndur maður, viökvæmur og skáldhneigður. Hann elskar fegurö landsins, liti þess og línur. Hann ann þjóð sinni, ætt sinni, rótinni, sem hann er sprottinn aí. Landiö, meö kostum og gölium, eins og þaö liggur fyrir íótum okkar, er honum meira virði en skrúðmiklir skógar, gnægtir gulls og hverskonar jarð- neskra gæða. Ef til víli er hrifning hans aðeins um of stórfengleg. Vörn hans djarftnannlegri og heitari en hvað hún er í öllum atriðum óbif- anleg. Ef til vill mætti segja að á honum sannaöist spakmælið: ,Fjar- lægðin gerir fjöiiin blá og mennina mikla." Þó mun það verða hverjum íslendingi, að þykja vænt um þenn- an son þjóðar sinnar, sem sannar það svo áþreifaniega, að hann er ekki ,glataður sonur”. Ástríður er af annari gerð, Hún virðist finna msst tíl sultar sins og kulda. Veðuráttufarið verður henni drjúgt umtalsefni, Hitastig, gróður jarðar og matarföng er það eiít, sem hún leggur til grundvallar fyrir dómum sínum um gildi landanna. Það er naumast annað hægt, en að finna mikið tii með þeirri veru, sem er komin í svo óhagstætt umhverfi; aumkva hana fyrir kuldann og sult- inn, sem sitja um hana í þessu magra landi, og þeir, sem geta fundið tii meö öörum, óska þess af alhug, að henni megi auðnast sem fyrst að komast i það land, er bet- ur hæfir þrá hennar og þöríum; sem geti með auöveldum hætti satt hana og vermt. Og þeir, sem ís- landi unna, óska þess að af yfir- borði þess hverfi sem fyrst þeir ein- staklingar, sem kunna ekki að meta fegurð þess, tign þess og sögu, og sem bera svo kaldan hug f brjósti til landsins, sem hefir alið þá. ís- lendingar geta ekki annað en látið sér geðjast miklu miöur skrif Ást- ríðar og látið sér skiljást, að af miklu skilningsleysi sé skrifað um gildi landsins fyrir menningu þjóð- arinnar. Þó veröur ekki hjá því komist, að veita athygli einum þætti í röksemdura hennar. Hún segir: Ættjarðarást hefir verið undirrót flestra styrjalda, og þar er ættland manna, sem þeim líður bezt. Ástríður stendur ekki ein uppi með þá skoðun, að ættjaröarástin sé unairrót styrjaldanna. Þvl er haldiö fram af heimspólitískum rithöfund- um (H. G. Wells) að þjóöernin og þjóðametingurinn muni tortíma Ev- rópumenningunni. Milii þjóðanna eru hlaðnír varnargarðar. Við hlið þeirra haida andúðin og tortrygnin vörð. Upp af þjóðametingnum rís banvænt þjóðahatur, því hatrinu fylgir ógæfa og dauöi. En þó að það séu ómótmælanleg sannindi að þjóðernin og þjóðadeil- urnar séu banvæn heimsógæfa, er það mikið efamál, að ættjarðarástin eigi þar neina sök. Aflvaki deilanna og styrjaldanna er áreiðanlega ekki kærleikurinn, heldur lægri hvatir: ótiinn viö suitinn og þrengslin og kuldann, — citthvaö svipaðar hvatir þeim, sem lesa má út úr grein Ást- ríðar, að hún stjórnist af f þessu rnáli. Hin rétta orsök því nær allra styrjalda hefir verið græðgin, met- ingurinn um heimsgæöin, blóðug barátta um matinn og aðrar lífs- nauðsynjar. En ætijarðarástin er höfö að yfirvarpi. Herkonungar og þjóð- höfðingjar, sem i eigingjörnum til- gangi hafa stofnað til styrjalda, hafa alt af gctað talið þjóð sinní trú um, aö á rétt hennar væri ráðist af öðr- um og að það væri ættjörðin, sem kallaði menn ti! vopna og heimtaði líf sona sinna að fórn. Sönn ætt- jaröarást mundi aidrei þola að sjá svöiðinn vökvast f blóöi náunganna, bræðranna handan við landamærin. Sönn ættjarðarást mundi færa stórar fórnir á altari heimsfriðarins, heldur en að það kæmi fyrir, að ættjörðin yrði rjóðuð í blóði eða kvik af morðingjum. Mundi þaö ekki fremur vera, að mikið skorti á sanna aettjaröarást og enn þá meira á réttan skilning á því, i hverju sú sanna ást er fólgin og á því, undir hverju muni vera komin sómi og farsæld ættjarðar- innar. VII. Það er i sjálfu sér ekkert áherzlu- vert atriði, hvar á jörðunni hver einstaklingur er fæddur eða jhvar leið hans liggur. Hitt er alls um vert, að í hvern og einn sé nokkuö spunnið, þvf einstaklingarnir skapa þjóðirnar og þjóðirnar gefa löndun- um nöfnin og þann Ijóma, sem vak- ir yfir nöfnunum. Saga hvers iands er þjóðernisuppistaða, þar sem hver kynslóð vefur sinn bekk. Pjððernið et svipmðt liðinna atburða og hugs- ana í llfi þjóðarinnar. Slíkur skiln- ingur á gildi lands síns og þjóðar ferðast ekki á þeim leiðum, sem iiggja tii hjartans gegnum magann. En að einskisvirða sögu þjóðar sinn- ar, er hverju barni jafnmiki! ógæfa og það er stráinu, að slitna upp af rót sinni og berast fyrir vatni og veðrum út í aldeyfu gleymskunnar. Enginn getur slitið sig úr samhengi við fortiðina, þar sem er hin sögu- lega rót, nema slys veröi af og trufl- un í framvindu þjóðlífsins, sem veld- ur sársauka, þvl ættartaugarnar eru sterkar og siit ,þeirra eru sár, þar sem þær eiga rætur sínar í óspiltu mannshjarta. Menn og máiíeysingjar eftir Har. Björnsson. Lœknl/igasíofaJ i. maí jSqq stofn- féiagslns. 1 aði íélagið lækninga- stofu (Fjölklinik.) Var henni tekið feg- inshendi xf ö)!nm {>orra manna og undireins kom það greinilega f ljós, að mikil þörí var ó slíkri stofnun, menn og konur þustu að svo tngum og hundruðum skifti með veika hesta, hunda, ketti, kýr, hænur o. s. frv. læknishjálp var vcitt ókeypls og urðu það því aðallega fátæku dýrin, ef svo mætti segja, sem fengu þarna að- hlynningu og meina bót. Dýralæknir einn bauð ókeypis læknishjálp og hús- róm fyrsta árið, annars var óvfst að lækningastofa þessi hefði getað byrjað starf sitt það árið. Þessi vesalings veiku dýr, sem voru svo ólánssöm að eiga fátæka húsbændur, hefðu annars, að öllum lfkindum orðið að lfða án nokkurrar bjálpar. Aðsóknin að lækn- ingaatofunni vex stöðugt. Árið 1921 voru það 1187 dýr, sem nutu læknis- hjilpar þar. Auk þess voru þar deydd 1622 fársjúk og heimilislaus dýr, a( því voru 765 hcimilislausir og veikir fiækingskettir. Þegar þessi lækningastofa var sett á fót, var hún alvcg einstök f sinni íðð, ekki einungis hér á Norðurlönd- Innilegt hjartans þakklæti votta eg öllum þeim, er sýndu mér hlut- tekningu við jarðarför mannsins míns sáluga, Pálma Jónassonar. Teigi, 22. maf. ijilja Tryggvadóttir. um, heldur f allri Evrópu. Það var ekki fyr en nokkrum árum sfðar, að samskonar stofnanir komu upp í nokkrum af nágrannalöndunum. Dýrasjúkra-1 er einn allra stærsti húsið { liðniinn í starfsemi þessa lélags. Það er stór og falteg bygging með garði í kringum og stendur við Emdrupvej nokkuð fyrir utan K.höín. Vex aðsóknin að því raeð ári hverju. Nýtur það almcnnra vinsælda og allir — jafnvel andstæð- ingar málsins, viðurkenna gagnsemi þess og nauðsyn. — Sfðustu árin hafa 5671 dýr dvalið á sjúkrahúsinu lengri eða skemri tfma. Árið 1921 hafa dýrin á sjúkrahús- inu verið með fiesta móti.jeða 1137, verður það að meðaltaii 50 á dag. Þar er sérstök deild fyrir dýr sem eru haldin af smitandi sjúkdómum. Ein deildin tekur dýr til geymslu, ef svo vill til að eigendurnir eru f ferðalögum eða veikir, er það mjög þægilegt að vita t. d. hundinn sinn á góðum sfað og í góðra raanna höndum, cf eigand- inn þarf að skreppa f ferðalag. Þegar eg-var inni I þessari deild, kou mér ósjálfrátt f hug vesaiings hundarnir hór hcima, sem oft méga Uggja úti blautir, svangir og illa til reika, þegar húsbændur þeirra ganga til hvfldar. Ein deildin er fyrir heimilislaus dýr, sem einn eða annar dýravinur rekst á og flytur til sjúkrahússins. Sfðan eru þau auglýst og ef eigandinn hefir ekki vitjað þeirra innan 4 daga, er heimiit að deyða þau. — Oftast er þeirra vitjað innan þess tfma. Stund- um er þelm útvegað heimlli og annar cigandi, ef s& rétti ekki gefur sig fram. Ekki væri vanþörf á einhverju slfku hér heima. Flestir kannast við flæk- ingshundana, sem hrekjast fram og aftur, oft svo mörgum sólarhringum skiftir, án þess að finna húsbónda sinn. Akureyrarbúar munu Hka kannast við kettins sem hvergi eiga heima og eiga oft illa æfi úti f hvaða veðri sem er. Þakkarvert væri, að hafa leyfi til að stytta hörmungastundir þessars vesaHnga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.