Dagur - 24.05.1923, Blaðsíða 2
80
DAOUR
22, tbl.
Mönnuœ hér heima mun nú ef til
vill þykja þ*ð kynlegt, að þetta dýra-
sjúkrahús hefir mörg þau þægindi fyrir
dýrin, scm margir menn aldrei njóta
t. d. er þar baðhús með öllum nýtízku
útbúnaði og eru dýrin böðuð á vissum
tímum, einnig hefir sjúkrahúsið geisia
lækningar, sem mikið eiu notaðar.
Sjúkrahúíið á stóra og rúmgdða
bifreið (Bíl) sem hin sjúku dýr eru
fiutt f. fram og aítur eftir óskum,
Gengur hún um alla Kaupmannahöfn
og nágrennið.
Daglegur heimsóknartími frá kl.
2—4 e. h. og er sá tími mjög mikið
uotaður, mest af áhugasömum dýra-
vinum, sem vilja kynna sér starf og
fyrirkomulag þeosarar stóru stofnunar.
Stofnun þessi ber sig fullkomlega
peningalega, rcksturskostnaðurinn er
50754,29.
Það sem eigendur dýranna þurfa að
borga fyrir sjúkrahúsveruna er tiltöíu-
lega mjög lítið, sérstaklega kornast
hinir fátækari létt út af þvf.
Það er framúrskarandi ánægjulegt,
að koma inn f dýrasjúkrahúsið—gést-
urinn verður hrifinn af allri þesssri
reglusemi, fuiikomnum útbúnaði, snirti-
mensku og þrifnaði og framsr öllu
öðru þeim mikia dugnaðí og ósér-
plægni, sem hefir hrundið slfku stór-
virki af stað. — Hvenær skyldum við
fslendingar geta sýnt slíkan ávöxt
deigingirni og öriætis, í þarfir þessa
fagra máfs.
Vitanlega erum við fátækir, — það
er búið að segja okkur það svo oft.
En mun það vera aðalorsökin, að við
erum í svo mörgu eftirbátar annara
þjóða? Gæti ekki hugsast að eitthvað
væri að kenna samtakaieysinu og smá-
sálarskapnum, sem er því miður altof
algengt hér heima.
(Meira).
Símskeyti.
Rvík 22. maí.
Ráöstjórnin í Rússlandi leggur
ábyrgðina á morði Vorovskis á
hendur Svisslendingum. Ætla
að ógilda sérleyfi, er Svisslend-
ingar hafa fengið í Rússlandi.
Enski verkamannaflokkurinn
hefir ráðist á stjórnina út af
verslunarsamningunumvið Rússa.
Frakkar hafa slitið járnbrauta*
sambandi roilli Ruhrhéraðanna
og annara hluta Pýskalands.
Einnig aukið vegabréfakvöðina.
Krassin er í Lundúnum að
semja við stjórnina, er heldur
fast við fyrri skilyrði sín. Bonar
Law farinn til Pýskalands, sér
til heilsubótar; hefir sagt af sér
stjórnarstörfum, vegna heilsu-
Ieysis.
Frakkar auka landtökuherinn
um 20 púsundir. Hafa lagt
undir sig 6 milljónir marka úr
útibúi Ríkisbankans í Köblens.
Bandaríkin neita að viðurkenna
rússnesku ráösljórnina, Rússar
hafa afnumið ræðismannaskrif-
stofuna í Vladivostok.
Fundur 2. alpjóðasambands
jafnaðarmanna var settur í Ham-
borg á Föstudaginn var.
400 fulltrúar frá 26 ríkjum
sækja ajpjóðaráðstefnuna í Kaup-
mannahöfn 15 — 17 ágústí sumar.
Togararnir afla vel fyrir Vestur-
landi. Taugaveiki gengur í Vest-
mannaeýjum. Finsk söngkona
nýkomin hingað.
Fróttaritari Dags.
f r é t í i r.
Brúðhjdn. Ungfrú Gaðrún Kolbeins-
dóttir og Ebenhard Jónsson vélfræð-
ingur voru gefin samán ( hjónabsnd
12. þ. ro. af séra Geir Sæmundssyni.
Ennfremur voru gefin snman f hjóná-
band 19. þ. m. af séra Geir ungfrú Jóhanna
Þórðardóttir og Steingrfmur Kristjáns-
son bflsíjóri.
Hjónaefni. Nýiega hafa birt bjú-
skaparheit sitt ungfrú Þorgeiður Sig-
tryggsdóttir (Þorateinssonar) hér (
bænum og Haildór Friðriksson að
Heiga8töðum í Reykjadai í Þingeyjar-
sýalu.
Veöuráttan. Með sumarkomunni
brá til vetrartíðar með þráiátum norðan
og norðaustan kuldasteytum og úr-
komuhiyðjum. Hafa þessir kuldar staðið
á 5. viku og reynst banvænir þeim
álitlega gróðri, sem kominn var um
sumarmálin. Á þriðjudaginn skiiti um
átt og brá tii sunnan þíðuvinda. í dag
er aftur norðanhald með nokkurri úr-
komu en hlýrra en áður.
Freyr. Marz-aprd hefti er nýkomið.
Freyr hefir alt af vcrið gott búnaðar-
biað, en í höndunum á Valtý Stefánr-
syni hefir hann tekið þann íjörsprett,
að stórum ber af. Eru nú aliar bliðar
búnaðarins ræddar af meira víðsýni og
íramsækni en áður og er Freyr for-
taksiaust það rit, sem hver einasti ís-
lenzkur bóndi þarf að lesa.
Fiskimarkaður. Eins og kunnugt
er sendi stjórnin hr. Pétur A. Ólafs-
son, bróður Ragnars Ölafssonar, til
Suður Ameríku tii þess að kynnast þar
markaðshorfum. Hann hefir nú gert
ítailega grein fyrir erindi sfnu með
skýrsiu til stjórnarráðsins. Birtist
skýrsla 'þe3si f 3.—4 heíti Ægis þ.
á. Teiur hann að takast megi að fá
sæmilega góðan markað fyrir ísienzk-
an fisk i Braz'líu.
Dánardægur. Sigurður Sigurðsson
bóksali andaðist á heimili sínu hér f
bænum ki. 11 & þriðjudagskvöldið var.
Hann hafði stundað bókband og bók-
sölu lengi hér ( bæ og var vel mctinn
maður. Láðst hefir að geta um lát
tveggja ungra manna og efniiegra,
sem eru nýlega látnir f Þingeyjarsýslu.
Heigi Jakobsson andaðist að heimili
s(nu Skriðuiandi og Sveinbjörn Jón-
atansson frá Norðurhlíð andaðist f
Sjúkrahúainu á Akureyri. Enn er ný*
Gagnfræðaskólinn
á Akureyri.
Sökum skipaferða verða nýjurn gagnfræðingum afhent próf-
skírteini mánudaginn 28. maí kl. 8 síödegis.
Flutt verður erindi um mentaskóla á Norðurlandi.
Sigurður Guðmundsson.
lálin Guðrún Jóseísdóttir, systir Bene-
dikts bónda á Breiðumýri, öidruð kona
og ógift. Hennar verður getið sfðar.
Misprentutl herfileg varð ( sfðasta
biaði f tiikynningu nm jarðarför Jóns
Davíðssonar. Stóð þar að hún ætti að
fara fram 24. marz, en átti auðvitað
að vera 24. maí og fer jarðarförin
fram í dag.
Knattspyrnumót var háð hér á
Akureyri dagana 21 — 23 þ- m. Þátt-
takendur vorti þessi félög: Magni,
Höfðahverfi, Mjölnir, U. M F. A. og
Þór öil á Akureyri. Úrslit urðu þessi:
Þór
Magni
Mjölnir
U. M. F. A,
fékk 5 stig.
— 4 —
— o —
Þór vann þvi silfurknöttinn í annað
sinn. Verður knötturinn eign þess
íélags, sem vinnur hann 3 skifti í röð.
I
A víðavangi.
Sultarhljóð. í 20, tbl. ísl. Iýsir
»Gamall kaupfélagsmaður* þvi mjög
átakanlega, hversu samvinnumenn ger-
ist harðsæknir í samkepainni og veizlu-
djarfir. Hann lfkir þeim við Þorstein
matgogg, en telur þá ganga honum
framar, að þvf leyti sem þeir ryðjist
inn að háborðinu og ieggi freksn toll
á ö!l veizluföng. »Þetta verða þeir,
sem við borðhaidið sitja, að gera sjer
að góðu, það er árangurslaust sð
kvarta, og afleiðingin verður sú, að
þeir máttarminni ganga út úr ve:zlu-
salnum með hálfan kvið matart. — Það
cr ekki f fyrsta sinni, sem isl. kvartar
um sult kaupmannanna. Það orkar ekki
tvímælis, að f þeBsu falli eru þeir hin-
ir »máttarminni< f samkepninni, sem
láta hrekjast út úr veiziusainum. hl.
hefir áður kvartað um þennan sult. I
vetur deiidi hann á vetkamenn Akur-
eyrar, fyrir það, að þeir skyldu ekki
sýna þvllíkt göfuglyndi sera siglfirzkir
verkamenn, sem bjóða kaupmönnum á
Siglufirði til borðhaids einu sinni &
ári. Af þesBu verður að ráða, að kaup-
menn yfir höfuð lifi við mjög skorinn
skamt og er leitt til þess að vita, ef
satt er. Væri það rétt gcrt af sam-
vinnumönnum og f samræmi við lífs-
stefnu þeirra að seðja þessa aumu
menn, sem idta bera fram i blaði sfnu
slfkar ftrekaðaj umkvartanir
Dýr verzlun. Einhver tváungí, sem
er ekki sendibréfsfær en fuligóðör rit-
höfundur handð islendingi, skrifar f
20. tbl. þ. á. grein með yfirskriftinni
»Matgoggar*. Er þar gerð tilraun, að
halda uppi marg-endurteknum rógi
og blekkingum um samvinnuVeizlun
bænda og telja þeim trú um, að verzl-
unarfyrirkomulagið sé afardýrt, vegna
þess fólksfjöida er vinni að verzlun-
innt. Vegna strjálbygðar og örðugrar
aðstöðu verður verzlunin íslendingum
alt af dýr, tiltölulega. En þeir, sem
alt af þykjast þurfa að hressa upp á
málatað kaupmenskunnar á þann nei-
kvæða hátt, að níða samvinnuna, ættu
að láta sér hugkvæmast það seinasl
af öllu, að leggja út f samanbuið á
kostnsðathliðum þessara tveggja verzl-
unarstefna, sem um er deilt. Sá sam-
anburður hlýtur að verða þjóðinni
uadrunarefni og skapraunarefni. En
jafnframt verður hann söguleg skýring
á þeirri byltingu, sem orðið hefir f
verzlun landsins á síðastliðnum 40
árum. — Það er ekki tilviljun ein eða
geðþóttamál, að kaupmenn landsins
bafa mist alt að helming verzlunarinn-
ar f hendurnar á bændum sjálfum. í
atuttu máli verður aðeins bent á fáa
höfuðdrætti í þessum merkiiega sam-
anburði. Á Iandinu eru 40—50 kaup-
félög og sölufélög. Yfir 40 þeirra eru
í sambandi, hafa sameiginlega erind-
reka í Danmörku og Englandi, til þess
að annast vörusölu og vörukaup, sam-
eiginlega miðstjórn í Reykjavík og
sameiginlega endurskoðun. Síðan er
fulltrúafundum neytendanna sjálfra ár-
lega gerð grein fyrir þvf, hvernig
verziunin er rekin, hvað hún hefir
kostað og hvern hagnað er árlega
unt að leggja í sjóði íélagsmanna. Lft-
um svo á hina hliðina. Á landinu
munu vera mörg hnndruð kaupmenn.
(Á Akureyti einni eru 50—60) Þeir
hafa enga vinnusparandi samvinnu,
enga sameiginiega erindreka, enga
endurskoðun, jafnvel sumir ekkert
reikntngshald, þeir skamta sér launin
sjálfir, þeir gera þjóðinni aidrei grein
fyrir, hvað þeir leggja á vöruna, hvað
veizlun þeirra kostar þjóðina. En flest-
ir renna grun f, að sú verziun hijóti
að verða nokkuð dýr, sem svo mikill
sægur annast og hefir af lffsviðurværi
ásamt skylduliði þeirra manna. Árlega
fara nokktir hundruð kaupmanna dýr-
ar ferðir til útlanda, til þess að kaupa
inn vöruslatta hver fyrir sfna verzlun.
Þ#r sem engin reikningsfærsla er, en
handahóf ræður, eins og tfðkast mun
hjá nokkuð mörgum kacpmönnum, er
atvinnuvegurinn orðinn skipulagslaust
rán og rupl á vfðavangi þjóðfélagsins.
Menn geta nú bugsað um þaS stund-