Dagur - 24.05.1923, Blaðsíða 4

Dagur - 24.05.1923, Blaðsíða 4
82 OAOUR 22. tbl. Hross íil úfflutnings. Þeir, sem vilja fela okkur sölu á hrossum til útlanda í sumar, gefi sig fram hið allra fyrsta og eigi síðar en 10. júní n. k. Út verða fluttar hryss- ur 4—5 metra, 48 þuml. lægsíar og hestar 3—9 vetra gamlir. Útlit með verð er gott. KAUPFÉLAG EYFÍRÐ/NGA. • • • .«*. • • .*•**. NYKOMIÐ « • : J : <$sru* Rúgmél, Flórmél, Sykur \ } •^ •rwgTnraawHB—i —anafr»TTrniimií nrif...i..ifi maaUmiamBSmiaiaiA • *"*::;** sen1 eS se* mJ*ög ódýrt gegn greiðslu strax, ’**:•;** • * LPáll Skú/ason. * \ ****.**••• « _• •, ****** • •••••. »• » « ft « « •• c•« • ■ - i » • * • • » • • •’ '• •-------------------• •' tekur að sér að flytja og verja rnál fyrir undirrétti; gera sarnmnga og inn- kalla vfxla og aðrar skuldir. I.ögð verður áherzla á fijöta afgreiðslu. Aknreyri í maf 1023. (iarðar í>orsteinsson. Hafnarstræti 97. Notið rafmagnið til suðu og hitunar. Nú þegar rafstraumurinn lækkar í verði og hverju heimili er mögulegt að nota raf- magnið til suðu, hitunar, strauningar o. fl. Þá ættu þéir ekki að draga að panta yður hin ágætu Volía hitunartæki, ofna, bakarofna, suðuplötur, strauiárn og margt fieira. Suðuplöturnar og önnur hitatæki, eru til sýnis hjá hr, rafvirkja Jónasi Magnússyni Hótel Akureyri sími 141, sem gefur allar upplýsingnr sem þér kunjiið að óska ásamt verði á tækjunum, H. f. rafmagnsfél Hiti & LJós Reykjavík Sími S30 Símnefni Hiti. nægir alls ekki til að útrýma maurn- um og sfzt þegsr hann er orðin svo magnaður, að hann er farinn að sýkja kindina; er þess vegns ekki að vænta, að sú böðunaraðferð, sem þá var höfð yrði einhlft, til að vinna bug á maurnum, þó alt annað hefði verið f góðu lagi, þvf þó fénu ætti að gefa inni í viku eftir baðið, þá voru eítir- verkanir baðsins ekbi svo miklar, að þær dygðu til að drepa þann maur sem úr eggjunum skreið og þar af leiðandi náði til að þroskast og út- breiðast. Yera kann að baðstjórum hafi verið sagt frá þvf, að sumir tóbaksbagg- arnir væru skemdir og þvf ekki not- hæfir, en eg efast þó um að það hafi vevið gert alstaðar; og þó svo hefði vcrið, er tæplega að búast við, að þeir heíðu þekkingu á að gera grein- armun á því, þar eð fæstir eða engir höfðu séð tóbaksblöð áður. Eg hygg Ifka að þetta hafi f fæstum tilfellum orðið að sök, þvi alia tfma hefir mér reynst tóbakið allra tryggasta baðlifið til að drepa raaurinn og aldrei orðið var við skemd f tóbakaböggnnum, nema einstöku blöð innanum, sem er hverfandi; en að hinu leytinu tel eg tóbakið iflbrúkandi sem baðfif, vegna. þess hvað það er dýrt og erfitt að fást við það. Það er því sannfæring mín — eins og áður er ssgt — að þótt cinhvcr misbrestur hafi orðið, og verði á kláðaböðunum, þá sé sjaldnast hægt að saka baðstjórana um það, eða þá menn, sem að böðunum standa. Það er Ifka ölium Ijóst, að ómögulegt er, að hrelnsa svo fjirhúsin, að full trygg- ing sé fengin fyrir þvf, að ekki geti leynzt f þeim llfandi maur; með þeirri 10-12 tnánaða óskar undirritaður ;: :: að fá keyptan. : : :: Halidór Guðlaugsson. — Hvammi. Kvenreiðhestur, lipur og stiltur, ósksst til kaups. R. v. á. aðfetð, sem höfð hefir verið frá því fyrsta að kláðabaðanivnar byrjuðu. En hvað, sem öilu þessu lfður nú, þá er það vfst, að eftir þvf, sem íjárkláðinn verður magnaðri á einum ítsð eða vissum svæðum, þvf örð- ugra er að yfirstfga hann og varna því að bann útbreiðist, er þess vegna nauðsyniegt að baða svo rækilega, sem hægt er, þegar hans verður vart og sporna' á móti honum með ölíu móti jafnvel þó ekki sé hægt að kalla það annað en »kák«. Það væri annara æskilegt að dýra- iæknarnir skrifuðu eitthvað um þetta kláðamál og létu álit sitt í Ijósi, hvernig bezt mundi að hsga böðun- um, hvort sem þau ættu að vera til bráðabirgða eða sem aigjör útiým- ingarböð; ennfremur hver baðiyf væru hentugust og raunbezt til notkunar, og eðlilegast væri, að þeim, — hverj- um f sfnu umdæmi — væri falin öll umsjón með útvegun baðefna o. fl. er lýtur að ráðstöfunum f þessa átt. 3.-4. 1923. Árni Jónason. norðlenzkra kvenna verður haldinn á Akureyri 2. og 3. júií n. k. í sambandi við fundinrt hefír verið áformað að halda matvælasýningu, ef nægileg þátttaka fæst. Eru peir, sem sýningu þessa vilja styrkja, beðnir að senda stjórn sam- bandsins það, sem sýna á, eigi sföar en 28. júní. 16. maí 1023. Stjórn S. N. K. islenzkar vörur! Hreins Blautsápa, Hreins Stangasápa, Hreins Handsápur, Hreins Kerti Ffreins Skósverta, Hreins Oólfáburður. Styðjið íslenzkan iðnað! Samband Isl. Sam vinnufélaga útvegar beint frá verksmiðjunni hið viðurkenda, ágæta JWc. Dougall í BAÐLYF Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Príntsmiðja Odds Björnssonar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.