Dagur


Dagur - 24.05.1923, Qupperneq 3

Dagur - 24.05.1923, Qupperneq 3
22. tM. DAOUR 81 arkorn hvort muni þjóðinni dýrar, 40 — 50 kaupfélög, sem annast lang- mestan hluta af nauðoynjavöruverzlun bænda, eða kaupmann&sægurinn, hátt upp f 1000 að töiu, sem seija þjóð- inni meira af ónauðsyniegum vörum en nauðsyniegum, sem þykjast engar skyldur hafa við neina nema sjálfa sig og sfna, sem verða ekki samtaka um neitt, ncma það að verja nokkru af verziunarágóðanum til þess að gefa ét biöð, þar sem reynt er að leija bænd- um trú um að kaupmennirnir séu hinir trúu þjónar og ódýru menn f verziun- arliði iandsins. I*að er furðuiegt, að þeir menn, sem bóa í svo brothætt- um húsuin, skuli hvað eítir annað hefja grjótkastið. SKuldimar. J. J. liefir f Ti'manum skýrt frá skuldum landsins við út- lönd og eru þær sem hér segir: Rfk- isskuldir 16 milij, Samkepnismenn þ. e. skóikaupm., smásalar og útgerð- armenn ura 33 millj. Sambandið ura Ú2 miilj, eða samt. tæpar 50 millj. ísl. 19. tbl. þ. á. 3egir að þetta séu »rangfærslur einar og biekkingar*, og ber fyrir sig Mbl. En ósannindi koma ritstj. ísl. jafnt á kné íyrir því, þó hann reiti þau upp úr dálkum Mbl. Heimild Tímans íyrir skuidaframtalinu er sjáif /járhagsneínd Nd. Alþingis, en hún hefir sfnar upplýsingar frá hagstoíu rfkisins. 'Ritstj. ísi. þarf að færast í aukana, áður en hann verð- ur talin fær um, að vefengja þær heimildir, og væri honum hollara að lciða bjá sér umræður um þessa hluti cn að gera aig sekan um slfkt óvit. Af því að ritstj. ísl. leggur til grund- valiar Mbl.-tölur verður aliur útreikn- ingur hans skakkur og ósannur. Hann færir skuldir samkepnismanna úr 33 niður í 13 milij, og getur sér svo til um innaniandsskuldir þeirra, sem hann segir að séu 7 miilj. Er það 1 millj. minna, en félag nokkurra fiskkaup mauna í Rvfk skuidaði íslb. um eitt skeið, en 2 millj. meira en sú upp- hæð, sem vitanlegt er um að ísib. hefir gefið samkepnismönnum upp sem tapað fé. Og nú éru ýms stórfyrir- tæki samkepnismanna f landinu talin standa illa að vfgi vegna skulda, en önnur komin um koll. Þessu, um 7 milljóna skuidir samkepnismanna inn- an lands, verður ckki trúað. Þær verða álitnar stórum meiri, þar til annað verður sýnt ómótmælanlega. Eignir samkcpnismanna telur hann vera um 30 millj. Sjálfsagt er þessi tala út f loítið eins og aðrar tölur, sem til- færðar eru í greininni. Eignirnar þyrftu að vera mun meiri til móts við gffurlegar skuidir. Það sem ritstj. segir um skuldtr og cignir Samb. og deilda þess er einnig út í loítið. Á- gizkun um innan lands skuidir er bygð á skýrslu sfðasta árs, en þær tölur hafa breyzt. Um eignirnar segir hann það eitt, að þær séu litiar. Sfðau gerir hsnn samanburð á þessa ieið: Samkcpnismenn skulda um 20 millj. utaniands og innan en eignir þeirra nema um 30 milljónum. Samvinnu- menn eru eignalitiir og skuida 9 milljónir. Sanni nær væri að saman- burðnrinn væri gerður á þessa leifi: Samkepnismenn skulda 33 millj. ntan Bókbcmd. Undirritaður lieidur áfram bók- bandi í húsi Þorsteins M Jónssonar, áður hús Sigurðar Sigurðssonar. Friðrik Hermannsson. Kvenúr í leðurumgerð fundið á götunni. Geymt í Lundargötu 5. lands og senniiega 17 millj. innan iands (ef dæma má eftir bankaskuld- um einstakra íyrirtækja, sem kunnugt hefir orðið um). Eignir þeirra eru 30 millj (Sennilega rfflega áætlað hjá ísl). Samvinnumenn skuida eitthvað minna en í fyrra. Þá áttu þeir í veiziunarveltunni sjálfri um 3 milij. umfram skuidir. Þar íyrir utan eru bú bænda og aðrar eignir. En jafn- framt nokkrar skuldir f bönkum. Samt er ástandið óifku betra samvinnu- manna megin. Það má nafna það sem dæmi, að ef 10—15 menn af um 13 hundruðum í Kf. Eyf. legðu fram eigur sfnar allar, gætu þeir greitt til sfðasta eyris skuldir félagsins út á við. Tíminn og reynslan skera úr þessu máli. Því er óviturlegt íyrir Mbl. og ísl. að gefa alþýðu vísvit- andi rangar upplýsingar um þessa hluti. Þær aðgerðir koma blekkinga- mönuunum f koll á sfnum tfma. Gróði Islandsbanka. Allsnarpar umræður hafa staðið yfir f Alþbl. um íalandsbanka millr E. Claessens og »Dufþaks.« Hr. Claessen hefir tekið mjög hart á því, að nefndur Dufþakur hefir Ifkt innlögum Landsbankans f íslandsbanka (sem hsnn nefnir sjóðfé Lindsb. lagt í hlaupareikning f íslb. og er að uppbæð um 2 millj) við styrktarfé Þjóðbankans danska til Land- mandsbankans. Telur hann að í sam- líkingu þeirri felist rógur þess efnis að lfkt 8é talið ástatt um íslandsb. og Landmandsb. Ln þetta sé hin versta lýgi, því bankinn sé í mvklum upp- gangi. í fyrra hafi hlutabréf hans verið metin og reynst 91 kr. virði hverjar 100 kr. í nafnveiði. Sfðan hafi bankinn grætt 25%ogættu því hlutir hans að vera 11C kr. virði nú. Bank- inn eigi alt hlutafé sitt óskert og 16% framyfir. — Það hlýtur afment að vaida gieði, þegar aðalbankastjóri bankans teiur sér íært að gefa slíka skýrslu um hag og ástæður bankans. Er þetta tekið hér upp, til þess að menn festi sér f minni orð og ummæli þessa manns og það er gert í þeirri von að þau ummæli reynist fremur sannmæli, en staðhæfing Bjarna frá Vogi um það, að bankinn gæli ekki tapað fé sfnú hversu sem ylti. Kunnugt er að Bjarni vissi ekki þá fremur en oít endrarnær, hvað hann var að segja, þvf sannað er að bankirtn hefir »gefið upp« um 5 miilj. kr. Söltunarlaur) verða í sumar greidd með 75 aurum fyrir kúf- saltaða tunnu síidar og vikupeningar 5 krónur. Útgerðarmenn á Siglufirði og Akureyri. Smásoluverð á fobaki má ekki vera hærra en hér segir: REYKTÓBAK Oarrick Mixture . . . ihs. dós á kr. 4.60 stk. Waverley - . . . i/4 — — -_3,45 __ Olasgfow — ... 1/4 _ _ . _ 3.4S _ Uo. — . . . >/s —" _ - — i.8o — Cflpstan — Med. . . — — . _ 3,3o _ — • • Vs _ — - — r,75 _ do. NavyCut— . . i/4_— . _ 3,6o _ Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavfk tii sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/o, Landsverzlun. Fjárkláðinn og baðanir á þeim stað eða svæðum, tii baðanirnar. Eftir að fyrirskipaðar voru fjárkláða- baðBnir f nokkrum hreppum Eyjafjarð- arsýslu nú í vetur, reis upp töluverð óánægja og umtal útaf því, og hafa sfðan komið greinar í blöðunum, sem að nokkru leyti fara í sömu áttina. Margt af því, sem taiað hefir verið og skriíað um málið, er að sjáifsögðu réttmælt, en vegna þesa, að mér finnst kenna töluverðs misskilnings hjá mönnum yfirleitt, langar mig til að fara nokkrum orðum um þetta mál- efni. Sérstaklega er það þó greinin f 9 blaði »íslendings« þ. á. eftir H H, sem kom mér til þess. Þegar útrýmingarböðunin, — sem átti að vera — fór fram eftir alda- mótin sfðustu, var þvf haldið fram af Magnúsi Einarssyni dýralækni, að með einni böðun yrði fjárkláðanum aldrei útrýmt, heldur þyrfti að tvíbaða ait sauðfé, með ákveðnu millibili, ef ætti að yfirstfga þennan óvin. Eins og öll- um er kunnugt var þessum ráðum ckki íylgt, en einungis tvfbaðaðar þær kindur, sem kláðasjúkar voru, og þó með styltra millibili, en nú er talið nauðsynlegt að lfði á milli baðanna, vegna eggjanna eða unganna, sem úr þeim skríða. Hvort kláðinn hefði nú útrýmst hér algjörlcga, þó ráðum Magnúsar hefði verið fylgt, skal eg ekkert dæma um, — hefi auðvitað ekki þekkingu á þvf — jafnvel þó mér hafi einlægt fundist, mestu líkur til. það hefðl frekar orðið, cf hann hefði þá fengið að ráða. Reynslan mun nú samt hafa kent nágranna þjóðunum, að árangurslaust muni vera, að reyna til að útrýma fjárkláðanum algjörlega, én ef kliða verður vart, eru strax íyriraklpaðar að fyrirbýggja, að hann breiðist út og halda þeir honum þannig í skefjum. Svipaða aðferð og þessa, býst eg við, að stjórnarvöldin telji líklegasta að nota bér á landi, þegar kláðatil- fellin koma íyrir, og þykir mér senni- legt, að það sé gjört f samráði við dýralækna. Þar sem töluverð brögð hafa nú verið að fj&rkláða í þeim hreppum f Eyja/jarðarsýslu, sem baðanir voru fyrirskipaðar í, ( vetur og hann jafn- vel að aukast ár frá ári, ^þá ,'sýndist nú reyndar ekki ástæðuiaúst, að reyna að draga úr útbreiðslu hans, eða drepa hann f bráð, enda hefir sömu aðferð verið beitt víða á landinu, undir sömu kringumstæðum, t. d. nú f vetur, á litlum svæðum í Þingeyjar- og Húna- vatnssýslum. Að með þessu, sé verið að stofna til algjörðrar útrýmingar á fjárkláðan- um, getur tæplega nokkrum manni komið til hugar, — fyrst ekki er þá boðað á öllu landinu — én að sifkar baðanir, sem þessar geti orðið að mjög mikiu gagni, er eg ekki f vafa um, ef baðefnin eru ekki svikin; en það útaf fyrir sig, ér ekki fyrirgefan- legt, ef stjórnarvöldin útvega og fyr- irskipa þau baðlif, sem ekki eru full- trYgg «8 drepa maurinn. Að sjálf- sögðu heíði verið skynsamlegast, að þessar umræddu baðanir f vetur hefðu verið fyrirskipaðar f aliri Eyjafjarðar- sýslu og Skagafjarðarsýslu austan Vatna, því á þessu svæði hefir fé taisvert miklar samgöngur að sumr- inu til. Eg get ekki felt mig við ummæli H. H. að óvandvirkni baðstjóra og bænda yfirleitt hafi verið aðalorsök til þess, að böðunin eftir aldamótin sfð- ustu varð ekki að fullum notum, eins og til var ætlast. Fyrst og fremst mun það fullsannað, að ein böðun

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.