Dagur - 28.02.1924, Page 4
32
DAOUR
8. tbl.
Jörðin Hliðarendi
í Glæsibæjarhreppi er til sölu og Iaus úr ábúð i næstkomandi iardögum.
Lysthaiendur snúi sér til undirritaðs eiganda og ábúanda jaröarinnar,
eða Vilhjálms Þór kaupfélagsstjóra á Akureyri.
Hlíðarenda 23. febrúar 1924.
Pétur Tómasson.
Hóf» mor^ fillívnnícf almenningi að herraHalldór Arn-
AiOl lllCU UllvyuillOl örsson, Ijósmyndasmiður, sem rek-
ið hefir myndasmíði hér á staðnum um mörg ár, starfar framvegis sem
félagi undirritaðs. Pað verða þvi paulæfðir myndasmiðir sem starfa á
myndastofunni og sem hafa fengið vilíurkenningu fyrir sínar myndir
bæði utanlands og innan 1. VERÐLAUN á tveimur sýningum hér
norðan lands. Ætti það sem hér er fram tekið að vera mönnum trygg-
ing fyrir því að myndirnar séu vel af hendi Ieystar frá myndastofunni.
Við viljum leyfa okkur að benda sérstaklega á stækkaðar myndir
frá myndastofunni, sem eru til viða hér i bæ og nágrenni og viösvegar
út um land og hafa alstaðar hlotið alment lof. Ættu því þeir sem vilja
fá stækkaðar myndir og er ant um að þær séu sem líkastar og bezt af
hendi Ieystar að snúa sér til myndastofu okkar.
Kaupbæti gefum við ef 6 myndir eru teknar, 1 aukamynd í
möppu, ef 12 eru teknar 2 aukamyndir í möppu
I>etta gildir bæði fyrir Visit- off Kabinet-stœrð.
H. Einarsson.
Bændur
sem eiga HAUSTULL eða VORULL. er þeir
geta mist, ættu að koma með hana til okkar,
sem fyrst, áður en verðið fellur.
Kaupfél. Eyfirðinga.
P.W.Jacobseri&Sön
Timburverzlun
Símnefni: Oranfuru. Carl Lundsgade
Stofnað 1824. Köbenhavn
Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og Iiílar pant-
anir og heila skipsfarma frá Svípjóð. — Sís og umboðssalar
annast pantanir.
Eik og efni í þilfar til skipa.
Ibúð fil leigu
frá 14. maí n. k. — Upplýs-
ingar hjá Arna Jóhannssyni
í Kaupfélagi Eyfirðinga.
Kálfskinn
og hert sauðskinn tek-
in háu verði í
Ketbúðinni.
innheimtu skulda og málaflutning vill undirritaður,
að gefnu tilefni láta pess getið, að hann, til hægð-
arauka, einkum fáíækum hlutaðeigendum, Iánar réttarhöld og ann-
an kostnað við hvert mál, par til dómur er genginn og viðkom-
andi krafa greidd að nokkru eða fullu, ef hún annars er innheimt-
anleg: Ennfremur að póknun fyrir innheimtu, pegar skuldeigandi
beint óskar ekki málshöfðunar, reiknast prósentvís aðeins af því
sem innheimtist og pví engin kostnaðaráhætta fyrir kröfueiganda.
Brekkugötu nr. 3 Akureyri.
Sveinn Bjarnason.
S k á k þ i n g.
Að tilhlutun »Skákfélags Akureyrar« verður skákping haldið á
Akureyri og hefst 2. apríl næstk.
Kept verður í tveim flokkum og prenn verðlaun veitt í hvorum.
I fyrra flokki: 1. verðl. kr. 40,00, 2. verðl. kr. 30,00, 3. verðl. kr. 20,00.
-öðrum — 1. — — 25,00,2. — — 20,00,3. — — 15,00.
Þátttökuskilyrði eru:
1. Að vera búsettur hér á landi.
2. Að greiða kr. 10,00 í pátttökugjald.
3 Að hafa tilkynt undirritaðri stjórn »SkákféIags Akureyrar« pátt-
töku sína fyrir 1. apríl.
Ennfremur er pað gert að skilyrði fyrir pátttöku í öðrum flokki,
að vera skrásettur 2. eða 3. flokks taflmaður einhvers taflfélags.
Akureyri 21. febrúar 1924.
Stjórn .,SkákféIags Akureyrar."
A. Guðmundsson. Sig. Ein. Hliðar. Þ. Thorlacius.
Um
Kolin,
sem koma til okkar með Esju verða afhent á
hryggju strax eftir að skipið kemur. Þeir, sem
hafa pantað kolin vitji afhendingamiða á skrif-
stofu okkar.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Havnemöllen
Kaupmannahöfrj
mælir með sínu alviðurkenda r ú g m é 1 i og h v e i t i
SMeiri vörugæði ófáanleg. -fpj
S.I.S. skiftir e i n g ö n g u við okkur.
Seljum og mörgum öðum íslenzkum verzlunum.
Rítstjðri Jónas Þorbergsson.
Fróntsmiðj* Odó* Bjðrnvsonu.