Dagur - 01.05.1924, Blaðsíða 3

Dagur - 01.05.1924, Blaðsíða 3
17 tbl. DAQUR 67 NATHAN & OLSEN Cilbúinn áburður. Höfum fyrirliggjandi. Chilesallpétur (köfnunarefni), Superfosfat (fosfor- sýru) og Kalí. Pessar áburöartegundir eru nauðsynlegar ef þér viljiö auka töðuna hjá yöur, ef þér viljíð «láta tvö strá vaxa þar, sem áðúr 6x eitt." Leiðarvísir um notkun áburðar, eftir Sigurð Sigurðsson búnaðarmálastjóra, fæst hjá okkur. SíldarverKsmiðjai) ,ÆGIR4, Krossanesi kaupir ný og góð SST steinolíuföt fyrir alt að 12 kr. fatið, komið til Krossaness. Einnig verða SMURNINOSOLÍU- og FERNISFÖT keypf, en með Iægra verði. Qændur takið eftir! Verzlunin P A R í S i^r kaupir þvegna, hvíta vorull fyrir alt að 5 kr. pr. kílo. gegn vðrum og peningum. Sigvaldi Þorsteinsson. Nýleg heipinót verður seld á uppboði við Hafnarstræti nr. 93 á Akureyri, miðvikudaginn 7. maí n. k,, ef við- unanlegt boð fæst. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum. Eöðvar Bjarkan. Allskonar nýmeti, |§ Fermingarföt |! gj (jakkaföt). Unglinga-hálstau /§j (§) í (§) H Brauns verzlun. J|j jgj) Páll Sigurgeirsson. Stormar verða leiknir í siðasfa sinq á sunnudaginn kemur. einnig gott súrt slátur og súrt skyr, verður keypt á Sjúkrahúsinu. LárusJ. Rist. Zfppboðsaug/ýsing. Til leigu fyrir einhleypa, nú þegar eða frá 14. maí.ágæt stofa með sérinngangi, 1 Brekkugötu 1 B. Aburður. Degi hefir borist bækl- ingur um áburð, eítir Sigurð Sigurðs- son búnaðarmálastjóra. Bæklingur þessi er mjög (róðlegur. Greinir hann frá gildi áburðarins fyrir ræktunina, gerir samanburð á húsdýraáburði og tilbúnum áburði og samanburð á tegundum tilbúins áburðar og nothæfi fyrir hverja tegund jarðvegs, hversu mikið þarf o. a. frv. Sýnir hann glögt, hversu arðvænlegt það reynist, að nota tilbúinn áburð, ef rétt er að farið. Kvöldskemfun bélt stúkan íiafold Fjallkonan á laugardagskvöldið. Þar sungu tvfsöng Jón Norðfjörð og S'ef- án Arnason, Sólsetursljóð og Friðþjóf og Björn. Tókst þeim vel með fyrra lagið en ekki vel með það seinna. 7 ára gömul stúlka, Hulda, dóttir Sveinbjörns OddsBonar prentara, las upp kvæði og geiði það snildarlega Þá var leikið: »Frúin sefui«, afburða innihaidslaus en vel leikinn gaman- leikur. Seinast var skrautsýning, — út af kvæði Árdals »Berðu mig til blómanna* og var hún beztr Málninga- pappir eik, mahogni, hnotufré, ahorn, fæst hjá Tómasi Björnssyni. Dömu og herra hjólhesfa og alt tilheyrandi hjólhestum selja Kiddi og Ebbi. Bíó kjallaranum. Saumur »h” 3/4" 1” lVs" 2” 3” 4” 5" 6” 7” Þaksaumur Pappsaumur. Skrúfur — járn & messing fæst hjá Tómasi Björnssyni. Föstudaginn8. maíl924 næstkomandi verður selt við opinbert uppboð að Höfða í Grýtubakka- hreppi, lifandi peningur og annað lausafé, tilheyr- andi þrotabúi Höfðabræðra. Verður þar selt meðal annars: 70—80 sauðkindur, 2 kýr, 2 hross, rúmfatnaður o. fl. Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi og verða uppboðsskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Sýslumaðurinrj í Þingeyjarsyslu Qúmmiskór og gúmmistígvél hækka bráðum í verði vegna hækkandi verðs á heimsmarkaðinum. Verzlun min hefir fyrirliggj- andi nokkrar birgðir með hinu lægra verði. Kven-reiðstígvél hefi eg sérstaklega vönduð og ódýr. Af. H. Lyngdal.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.