Dagur - 01.05.1924, Blaðsíða 4

Dagur - 01.05.1924, Blaðsíða 4
68 DAGUR 17. tbl. Skrá um eigna- og tekjuskatt í Akureyrarkaupstað fyrir skattárið 1923 liggur frammi — skattþegnum til sýnis — á skrífstofu bæjarfó- geta Akureyrar 1. —15. Maí n. k,, að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skattinum ber að skila formanni skattanefndar innan Ioka framlagningarfrestsins. Akureyri 24, apríl 1924 Skattanefndin. m ^ * $ Samband Islenzkia Sam vinn uféla^ a hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á landbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Garðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelven Brug. Skilvindur, Alfa Laval. ^ Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. T Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. ci, Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á landbúnaðarsýn- 4» ingunni í Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag íslands, sem einnig gefur upplýsingar um þau. 4» Skóhlifar karla og kvenna nýkomnar í Kaupfél. Eyfirdinga. Ráðskonu vantar á gott, barn- laust sveitarheimili, fram að , veturnóttum eða yfir árið. Oott kaup í boði. Upplýsingar gefur Bjarni Pálsson, Hafnarstræti 91, Saumur, ýmsar tegundir fæst í KaupféL Eyfirðinga. Blómsfurpottar nýkomnir í Kaupfél. Eyfirðinga. Uppboð. Þriðjudaginn 13. maf n. k. verður opinbert uppboð haldið í Hrauk- bæjarkoti í Olæsibæjarhreppi, Ef viðunandi boð fást verða þar seldar 20—25 ær, Ýmsir dauðir mun- ir, þar á meðal: vandað borð, hefilbekkur, reipi o. m. fl. Söluskilmálar birtir á staðnum. Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi. Hraukbæjarkoti 26. apr. 1924, Einar Kristjánsson. Bændur! komið með smjörið ykkar í kjötbúðina. » SMJÖRVERÐIÐ ER HÆKKAÐ! msr Kjötbúðin. Bátur fundinn innarlega á Eyjafirði, um miðjan september. síðastliðið haust. Geymdur hjá Ásgeiri Stefánssyni, Gautsstöðum, Svalbarðsströnd. Hrossamarkaður. Reir, sem búast við að hafa hesta til útflutn- ings á næsta sumri, ættu að gefa sig fram á skrifstofu okkar sem allra fyrst. Kaupfél. Eyfiiðinga. Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund- um, en hér segir: Virginia Birdseýe (Bears) Qolden Birdseye — Virkenor — Abdulla Mixture (Abdulla) Sayior Boy (O. Philips) King of the Blue — Feínr. Shag (J. Gruno) Qolden Bell - Kr. 12 10 pr. 1 Ibs. - 15.55 - 1 - - 1670 - 1 - - 23 60 - 1 - - 1325 - 1 - _ 17.85 - 1 - - 17.25 - 1 kg. ~ 19.55 - 1 - Utan Réykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostn aöi frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverzlun Islands. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. PróotimiSjs Odi’s BjórDiionir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.