Dagur - 05.06.1924, Síða 4
88
DAQUR
22. tbl.
Veggfóður
(Betræk)
nýkomið fjölbreytt úrval.
Hvergi betra nje ódýrara.
Kaupfélag Eyfii ðinga.
»HnupI«
heitir greinarkorn sem birtist f 12.
tbl. Dags 27. marz þ. á. eftir Keld-
hverfing.
Greinarhöfundur þéssi segir skýrt
og skorinort að eg hafi tekið trausta-
taki á vfsu sem kom f Lögréttu f
vetur, með nafni mfnu undir.
Vfsan er svona eins og eg orti
hana fyrir mörgum árum:
Orðugt varð mér oft um gang,
yfir hrauna klungur,
mér hefur risið fjall f fang,
frá þvf eg var ungur.
Þegar eg gerði vfsuna var eg óvit-
andi þess, að nokkur annar hefði kveðið
lfka vfsu.
£g hef bagláð saman talsvert mörg-
um ferskeytlum um dagána — upp á
mfnar eigin spftur — án þess að fara
f smiðju til Keldhverfinga eða annara
manna.
Að endingu vil eg beina athygli
þessa heiðraða Keldhverfings að þvf,
aem er fyrir löngu orðin viðurkend
staðreynd, að tveimur mönnum getur
dottið nákvæmlega hið sama f hug,
þótt hvorugur viti af öðrum, og þar
getur ekki verið um neitt hnupl að
ræða.
Eg hef þá svarað þessum óþekta
greinarhöiundi, sannleikanum sam-
kvæmt, og hef þar engu við að bæta,
meðan fleiri skeyti fljúga ekki hjá.
Réykjavík 20. aprfi 1924
jðn S. Bergmann.
Sparnaöur á ríkisfé.
Björn Lfndal lýsti þvf yfir, heima f
kjördæmi, að hann ætlaði að vinna
að þvf á þingi að sparaðar yrðu 2
miljónir kr. á fjárlögunum. Þegar
hann var spurður að þvf, á hvern
hátt hann ætlaði f.ð spara þessa upp-
hæð á gjöldum rfkissjóðs, þá vissi
hann það ekki, hafði ekki hugsað svo
langt. Þvf verður t.ú alls ekki neitað,
að B. L hafi haft afskifti af fjárlög-
unum, þvf að hann bar fram eina
breytingartillögu við fjárlögin, og var
hún f þvf fólgin að hækka laun Kér-
úlfs aðstoðariæknis á Isafirði um 300
kr. Upphæð þessi er að vfsu ekki
há og getur vel verið að Kérúlf hah
ekki auðgast svo mikið á sölu lyfseðla,
að hann hefði ekki orðið ráðalaus
með að koma þessum 300 kr. f lóg.
En hitt er mönnum torskilið, hvernig
þessi launa viðbót hefði getað sparað
rfkissjóði tveggja milj. króna útgjöld.
Snarfarí.
Saltkjöt
fæst í
Kjötbúðinni.
Nýmjólk
fæst í Þíngvallastræti.
Árni Jóhannsson.
Peningabudda með nokkrum
krónum fanst á brautinni framan
við Akureyri.
Þórður Jóhannsson
Miðhúsum.
Tófuhvolpa.
Undirritaður kaupir tófuhvolpa á
yfirstandandi vori hæðsta verði. Ráð-
legg mönnum að tala við mig áður
en þeir selja öðrum.
Einar J. Reynis.
E> eir
sem hafa pantað timbur hjá mér,
ættu að taka pað sem fyrst.
í fjarveru minni annast Jónas
Sveinsson, Uppsölum afhending
á því.
Akureyti 3k 1924.
Eggert St. Melstað.
Húsnæði.
Af sérstökum ástæðum eru 2 her-
bergi til leigu nú þegar í Aðal-
stræti 10. Hálft eidhús og geymsia
í kjallara getur fyigt.
Freymóður málari.
Hart Kex
mjög ódýrt i heilum tunnum í
KAUPFÉLAGI
EYFIRÐINGA.
Kítti, fernisolía,
saumur
allar tegundir í
Kaupfélgi Eyfirðinga.
Smásöluverð
má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund-
um, en hér segir:
VINDLAR:
Tamina
do.
do.
Carmen
do.
do.
Carmen
Bonarosa
(Helco)
Kr. 3450 pr. J/i ks.
18 40 -
980 -
37 40 -
20.15 -
V 2
Vi
»/2
10.95 - */4
(Kreyns)
23 90 -
20.15 -
»/2
V2
Utan Réykjavíkur má verðið vera þvi hærra, sem nemur flutningskostn-
aði frá Reykjavfk til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%.
Landsverzlun Islands.
* ^ 9
Samband Islenzkiat
9)
Sam vinn uféla^ a
hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar
LANDB ÚNAÐARVERKFÆRI:
Sláttuvélar, Milwaukee.
Rakstrarvélar, Milwaukee.
Snúningsvélar, Milwaukee.
Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái.
Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður-
kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921.
Garðplóga, Pinneberger.
Rótherfi, Pinneberger.
Tindaherfi, Pinneberger.
Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem
hlutu sérstaka viöurkenningu á fyrnefndri sýningu.
Rófna sáðvélar.
Forardælur.
Vagnhjól frá Moelven Brug.
Skilvindur, Alfa Laval.
Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl.
Ennfremur verkfæraskápa með öllum algengum smíðatólum.
Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl.
Flest verkfærin hlutu viðurkenningu á Iandbúnaðarsýn-
ingunni i Reykjdvik 1921 og eru valin í samráði við
Búnaðarfélag Islands, sem elnnig gefur upplýsingar um pau.