Dagur - 12.06.1924, Page 4

Dagur - 12.06.1924, Page 4
92 DAQUR 23. tb!. Timburfarmur nýkominn til Kaupfélags Eyfirðinga. Yfírlýsing nr. 3. Þegar auglýsing hr. Garðars Gfslasonar um hrossakaup hans birtist f blöð- unum, þá þótti mér sem fleirum nóg um oflátungsháttinn, taldi fjárhagstjónið, sem af verzlun þessari leiddi fyrir viðskiftavini Garðars, þar sem eg þekti til, nóga skapraun, þótt ekki væri verið að hælast um og þyrla upp ryki, svo sem hr. G. G. gerði, og einkanlega þótti mér skörin færast upp f bekkinn, þegar barið var á brjóstið út af »staðgreiðslunum«, og fyrir þvf hefl eg nú útvegað eftirfarandi vottorð. Vottorð. Það vottast hérmeð, að f sfðastliðnum júlfmánuði seldi eg Garðari Gfslasyni 2 hesta, er umboðsmaður hans, Guðmundur Erlendsson f Skípholti, veitti móttöku. Peninga til greiðslu á hestunum kvaðst umboðsmaðurinn ekki hafa fyr en fyrsta ferð félli frá Reykjavfk austur, eftir að hann kæmi suður og var svo um samið, að eg lánaði andvirðið þangað til. Út af þessu brá nú samt svo frá kaupandans hálfu, að peningarnir komu ekki með fyrstu ferð og <*kki hinni næstu né næst næstu, þrátt fyrir þótt eg skrifaði umboðsmanninum og spyrðist fyrir um, hvað valdið gæti greiðsludrætti þessum. Loks f september- mánaði komu peningarnir, og var eg þá búinn að Ifða stórbaga fyrir sviksemi þessa. Ljótarstöðum 23. apríl 1924. Quðmundur Quðmundsson. Vottorð. Út af yfírlýsingu Garðárs Gfslasonar nr. 2 vottast hérmeð, að á sfðastliðnu sumri seldi eg honum hest, þá er umboðsmaður hans, Guðmundur f Skipholti var hér á ferð f júlfmánuði f hrossakaupaerindum Garðars. Peninga kvaðst Guðmundur ekki hafa, ojj bað mig Ifða sig um þá þar til fyrsta ferð félli auBtur eftir að hann kæmi til Reykjavfkur. IJt af þessu brá nú samt svo, að þegar komið er fram f nóvember eru engir peningar komnir. Frétti eg þá, að Garðar ætli enn á ný að senda Guðmund f hrossakaup. Bið eg þá Ágúst Einarsson f Miðey að hitta Guðmund og krefja hann um hestverðið, og hygg eg, að honum eigi eg það að þakka, að peningarnir eru ekki ókomnir enn. Önundarstöðum í Landeyjum, 23. aprfl 19241 Ársæll ísleifsson. Blöð þau öll, er birt hafa »YfírIýsingu G. G. nr, 2«, eru hérmeð beðin áð birta ofanritað og gera sfðan hr. Garðari Gfslasyni reikning fyrir, en skilj- anlega verða þau þá að eiga sjálf undir »staðgreiðslunni«. Miðey, 24 aprfl 1924, Ágúst Einarsson þingsins. Hann breiddi sfna dæma fáu mælgisþynku út yfír málið. Lagði út af því hvað hundarnir væru svo góðar skepnur og fallegar og svo væru þeir svo tryggir að leiðinlegt væri að vera að amast við þeim, en það gæti nú lfka orðið leiðinlegt, þegar þeir yrðu alt of margir á göt- unum, sumir væru svo stórir, aðrir svo uppvöðslusamir og jafnvel grimmir, áð börnin yrðu hrædd við þá og færu að orga og svo yrðu mæðurnar hrædd- ar og af þessu gætu hlotist margs- konar óþægindi og jafnvel slys 0. s. frv , o. s. frv Voru þingmenn orðnir þreyttir og hissa, þegar flutningsmað- ur settist niður. M. J. er talinn halda einna 1 ngstar, breiðastar og þynstar ræður allra þingmanna. Þ.'ngið lengist mjög mikið að óþörfu í hvert sinn, vegna þessa má’æðis sumra þingmanna aftur og aftur og þá mest, þegar umt lsefnin eru smæst. Kynbótahestur Öngulsstaðahrepps verður nú í vor par til 9 vikur af sumri á Öngulsstöðum og eftir pann tíma á Reykjum í Fnjóskadal. Hanskar margar tegundir fást í Kaupfélagi Eyfirðinga. Ung snemmbær kýr óskast til kaups Árni Jóhannsson. Kaupfél. Ef, Oistihúsið ,Hófel Oddeyri‘ Eigandi: Einar Stefánssom — Gisting;. — Veitingar. — Matsala (Pensionat.) - Opið frá 15. Júní< Mr Qisting; nú þegar. -wm Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegund- um, en hér segir: VINDLAR: Nasco Prircesas Kr. 2040 pr. Va La Diosa — 1150 - >/2 Americana — 14 40 - '/2 Phönix A, (Kreyns) — 18 40 - »/2 Lucky Carm — T- 10 95 - */2 Whiffs smail size — 6.35 - >/a La Traviata — 2300 - >/2 Denise —- 18.40 - ’/2 Utan Réykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostn- aði frá Reykjavík til sölustaðar, en pó ekki yfir 2%. Landsverzlun Islands. * * Samband Isíenzkia Sam vinn uféla^ a hefir fyrirliggjandi og útvegar alls konar LANDBÚN AÐARVERKFÆRI: Sláttuvélar, Milwaukee. Rakstrarvélar, Milwaukee. Snúningsvélar, Milwaukee. Brýnsluvélar fyrir sláttuvélaljái. Plóga frá Kyllingstad Plogfabrik, er hlutu fyrstu viður- kenningu á Iandbúnaðarsýningunni í Rvík 1921. Qarðplóga, Pinneberger. Rótherfi, Pinneberger. Tindaherfi, Pinneberger. Arfaplóga, Pinneberger, með tilheyrandi hlújárnum, sem hlutu sérstaka viðurkenningu á fyrnefndri sýningu. Rófna sáðvélar. Forardælur. Vagnhjól frá Moelven Brug, Skilvlndur, Alfa Laval. Strokka, Alfa Laval o. fl. o. fl. Ennfremur verkfæraskápa með ðllum algengum smíðatólum. Tilbúinn áburð, gaddavír o. m. fl. Flest verkfærin hlutu viöurkenningu á landbúnaðarsýn- Ingunni i Reykjavík 1921 og eru valin í samráði við Búnaðarfélag fslands, sem einnig gefur upplýsingar um þau. ^hhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhh&b

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.