Dagur - 02.10.1924, Blaðsíða 1

Dagur - 02.10.1924, Blaðsíða 1
DAGUR Kemur ú( á bverjutn flmtudcgr, Kostar kr. 6.00 árg. Ojalddagi fyrlr 1. júlí. Innhelmtuna annast Arnl Jóhannsson í Kaupfél. Eyf. VII. ár. aforeiðslan cr hj^Jónl Þ. i>ór. Norðurgðtu 3. Talsíml 112 Uppsðgn, bundln vlð áramót sé kotnln tll afgrelðalnmannB fyrlr 1. dei. Akareyrf.í 2. október 1Ð24. 40« blaö, Tvenskonar skilavenja. I. Hávaðinn og ærsiin í andsfæðinga- blððunum út ai dómi þeiro, sem gekk í skuldamáii Sambandsins og Pöntunarfélags Rauöasandshrepps, eru mjög eftirtektarverð. Mbl. fárast mjög yfir þessari miklu hættu, ísl. kallar það „blóðtökú" og Hænir kallar það nStóradóm" þessara tíma! Hvernig eru nú þessari »b!óðtökun og þessum »Stóradómi° háttað? Hálfur sjöundi tugur manna hafa í félagi fengið iánaðar nauðsynjavör- ur, rúmra 54. þús. kr. virði, og ábyrgjast sameiginiega greiðslu á andvirðinu. Til jafnaðar erábyrgðin rúmar 800 kr. á mann. Af ýmsutn orsökum álti félag þetta örðugt með að standa i skilutn nú á þessum örðugleika tímum. Það fer fram á uppgjöf skuldar, eins og stórbrask ararnir fengu hjá fslandsbanka, en er synjað. í stað þess að ganga að hagkvæmum samningumum greiðslu skuldarinnar, gefur það bú sitt upp til gjaldþrotameðferðar. Þá eru fé- lagarnir kuúuir með dómi, til að semja um skuldina. Peim er þrýst til að wera skilamenn. Slikur er hinn ósegjanlegi háski, sem hér er á ferðinni, slfk er »b!óð- takan" og »Stóridómurinnn! II »Rökn verzlunarfræðinganna, sem kaupmannalýður landsins skákar fram til sóknar, eru þau, að leitast við að sýna fram á, hvað það skipu- lag sé hættulegt, sem tryggir lánar- drotni rétt, tii að krefja fjár sfns, eftir þvi sem sameiginleg geta skuldu- nautanna hrekkur til, þvi að þá muni að þvf reka, að menn verði að borga hver fyrir annan. Sam- kvæmt útskýringum þeirra á það að vera eitthvað nýtt og alveg ó- heyrilegt et að það eigi nú að fara að tiðkast i landi hér, að Pétur borgi að einhverju leyti fyrir Pál og Páll fyrirPétur. Röksnillingarnir við Morgunblaðið hafa hvað eftir annað haldið á lofti samtímis þeim gagnstæðu staðhæfingum, að ábyrgð- in sé elnskis virðl fyrir lánardrottinn en þð stórhœtiuleg ábyrgðarmönnun- um. í þessu sérstaka falli telja þeir liklegt að svo muni fara, að með þessum dómi verði ibúar Rauða- sandshrepps rúnir inn að skyrtunni, án þess þó að skuldin greiúist öll og svo verði að ganga i skrokk á Sambandsdeiidunum um afganginn af þessari ógurlegu skuldarupphæð. Að þessu öilu loknu á það svo að koma í Ijós, samkv. röksemdum þessara manna, að ábyrgðin sé einskis virði fyrir lánardrottinn. Það er vafasamt, að í þessum blöðum, sem eiga enga hugsjón til að berjast fyrir; ekkert nema við- ieitni til niðurrifs og kyrstöðu og er auk þess stjórnað af óvenjulega litlum vitsmunum, hafi verið hrúgað saman, i sarobandi við nokkurt mál, jafnmiklu af rökvillum og vitleysum, eins og gert hefir verið f sambandi við þetta einfalda og litilvæga skuida- mál i Rauöasandshreppi. Er og eigi að vænta annans, þar sem hvort- tveggja brestur, — viljann til þess að segja satt og skilning og þekk- ingu á þessum máium, þó ekki bristi viljann. III. Vandlæting andstæðinganna i sambandi við þetta mál erí tvennu iagi. í fyrsta lagi út af þvi, að hópur manna skuli með dómi hafa verið knúinn, til þess að greiða eða semja um réttmæta skuld, sem mennirnir hafa ábyrgst sameiginlega. í öðru lagi vegna þess, að þar sjá þeir likur fyrir þvi, að einhver eða ein- hverjir af ábyrgðarmönnunum þurfi ef til vill að gteiða að einhverju leyti þá skuld, sem hann eða þeir hafi ekki stofnað tii persónulega. Þessa tvötöldu vandlætingu þarf áð taka tii athugunar í tvennu lagi. Ber þá fyrst að skygnast inn i hug- arfariö, sem felst á bak við hina fyrr nefndu. Af reynslu siðustu ára er nokkuð mikið kunnugt um þá skilavenju, sem tiökast hefir i iiði samkepnismanna. Við Ijós þeirrar reynslu verður unt að ráða f, hverj- ar hugmyndir um viðskiftalegt sið- ferði hafa skapast i heilabúum mik- ils þorra samkepnismanna. í öðru iagi verður að skygnast um á leiðum samkepninnar, til að verða þess visari, hvort það muni hala komið þar fyrir, að Pétur hafi að einhverju leyti borgað fyrir Pál og PáU fyrir Pétur, eöa hvort menn hafi þurft að greiða þær skuldir, er þeir hafa ekkí stofnað tii persónu- lega. Þetta er nauðsynlegt að rann- saka, svo Ijóst verði, af hversu mik- illi einlægni þeir vandlætarar taia, sem nú gerast svo móði þrungnir yfir hugsanlegum líkum til þess, að bændurnir i Rauðasandshreppi þurfi ef til vill að bera byrði örðugleik- anna hver með öðrum. IV. Samkvæmt þeitn skilningi, sem lagður er í eignaréttinn og sam- kvæmt almennum, siðlegum hug- myndum um heilbrigð viðskifti, er lánað fé skilyrðislaus eign þess manns sem hefir lánað þaö og réttur hans, til þess að fá það endurgreitt óskor- > aður. Nú er stórmikili . hluti af öllu því fé, sem haft er f veltu viðskifta og atvinnurekstrar, lánað fé. Skil- yrðin fyrir þvf, að slík iánavíðskifti geti átt sér stað, eru þau, að eigi sé einungis trygður réttur skuldar- eiganda, til þess að krefjast endur- greiðslu á fé sínu, heldur og að trygð sé geta skuldunauts, til þess að greiða féð til baka á tilskildum tima. Pessi trygging er höfuðskilyrði allra slíkra viðskifta. trvggingu fynr greiðslu á lánuðu "leerá ýmsan natt lyflr komio. Mjög mikið tíðkast persónulegar á- byrgðir. Eru þær ýmist takmarkað- ar (hlutafélög, víxlar) eða ótakmark- aðar (samvinnufélög). Þessir tvenns konar hættir ábyrgðanna eru mjög misjafnir að eðli og styrkleik. Er rétt að gera hér fáorða grein fyrir þeim mismun. V. Olegst skilgreining á eðli og verk- unum þessara tvennskonar ábyrgða fæst með því, að gera samanburðá hlutafélagi og samvinnufélagi. í hiuta- félagi er ábyrgðin takmörkuð. Fé- Iagsmennirnir ábyrgjast viðskifti og fjárreiður félagsins að svo miklu leyti, sem hlutaeign þeirra nemur, en eigi meira. Ef hlutafélag, með 100 þús. kr. innborguðu og óeyddu hlutafé, veröur gjaldprota og gjaid- þurð þess neraur 500 þús. kn, þá fá skuldareigendur eða lánardrotnar félagsins hlutaféð, eða 100 þús. kr. en tapa 400 þús. kr. Langflest verzl- unar- og atvinnufyrirtæki í stærri stii eru satnan sett á þennan hátt. Þar gildir hin takmarkaða ábyrgð, sem teljast raá átrúnaöur samkepnismanna. Með henni er réttur iánardrottins, til þess að fá fé sitt endurgreitt, trygður að- eins i samsvörun viö hlutaeign þeirra manna, er fá lánað féö til sameigin- legra félagsþarfa. í samvinnufélagi er ábyrgð fé- lagsmannanna eigi takmörkuð af ööru en gjaldþoli eða greiðsiumætti þcirra samanlögðum. Gegn lánum til slikra félaga er því veitt fylsta trygging, sem framast er unt með persónulegum ábyrgðum. Með henni er trygt, að sá, sem lánar slfku fé- Iagi fé, skuli aldrei tapa fé sínu, meðan félagsmennirnir geta nokkuð greitt. Á aðra hönd er fé trygt réit- um elganda eftir fylstu getu. Á hina er trygt viðskiftalegt siðgæði, svo sem verða má. Til íslenzkra fiskimanna. Það hefir verið merkt og slept nokkuru af þorski og skarkola (Röd- spsstte) á >Dana« ( sumar við norðnr- og ansturströndina, til þess að rann- saka göngur og vöxt þessara fiska við ísland. Merkið er svartur ebónft- hnappur og á bókstafirnir DA og númer; er merkið fest á kjálkabarð þorksins og framan til á bakið á skarkolanum. F'Clr'j ecra kyonu o3 vóíSit nlikn fiska, eru beðnir að skrifa upp hjá sér staðinn, dýpið og daglnn og lengd flskjarlns f heilu lfki (frá snjáldri á sporðbtökuends) og senda þessar upp- lýsingar, ásamt merkinu, annaðhvort til skrifstofu Fiskifélags íslands Reykja- vfk, fjórðungserindreka Fiskifélagsins eða þeirra manna, er þeir kynnu að setja fyrir sig. Fyrir hvert merki með umbeðnum upplýsingum verða borgaðar 2 krónur. »Dana«, Þórshöfn 6. ágúst 1924. Johs. Schmidt Dr. phil & scient. forstöðumaður fiskirannsóknanna við íaland og Færeyjar. Hallur Steingrfmsson bóndi á Skeri á Látraströnd veiddi einn af ofan- nefndum þorskum, þann 29, ágúst þ. á. á 45 faðma dýpi, undir Kjálkanesi við Gjögur. Þorskurinn var nr. 766, lengd 73V2 cm., þyngd 3,25 kg. íslandsbanki. Danska blaðið »PoIi- tfken« segir frá þvf 30. ágúat, að daginn áður hafi hlutabref íalands- banka verið boðin út á kauphöllinni f Kaupmannahöfn og »umsetning« á á þeim hafi orðið fyrir 8000 krónur. Verðið var 49 — 50 danskar krónur. Eftir gengi fslenzkrar krónu, mun það svara tii 56—58 kr. fýrir hverjár hundrað krónur í hlutabréfunum.— Hvað segir »matsnefndin« ssela um þetta «mat«í

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.