Dagur - 19.03.1925, Page 1

Dagur - 19.03.1925, Page 1
DAGUR Kemur úf á hverjum flmtudegi. KoBtar kr. 6.00 árg. Qjalddagi fyrlr 1. júli. Innhelmtuna annast, Arnl Jóhannsson í Kaupfél. Eyf‘ VIII. ár. Akureyrl, 19. marz 1025. aforeiðslan cr hjí Jónl !>. Þðr. Norðurgötu 3. Talsimi 112 Uppsögn, bundin vlð áramót lé komln til afgrelðilumannt fyrlr 1, dei, 12, bl«8. Tóbakseinkasalai). I. Eitt af böfuðmálefnum íhalds- flokksins í þinginu, sem nú situr, er að ganga milli bols og böfuðs á tóbakseinkasölunni. Til þess að prófa málstað flokksins skal gerður hér samanburður á tekjum rikissjóðs af einkasölunni, eins og þær hafa reynst og tolltekjunum eins og þær eru áætlaðar I frumvarpi þvl, sem íhaldsflokkurinn ber fram. Svo má telja, að árið 1924 væri tóbakseinkasalan fyrst komin f fastar skorður. Mætti þvi vænta að tekjur af henni yrðu framvegis svipaðar þvl, sem þær reyndust þá. En þær voru sem hér segir: Tollur..................kr. 525 000 Verzlunarágóði f rlkis- sjóö......................— 350 000 Verzlunarágóði f vara- sjóð.....................- 35 000 Samtals kr. 910 000 Ef tollhækkun sú, sem gekk i gildi 1. april á árinu, hefði gengið f gildi í ársbyrjun, heföu tekjurnar orðið 25 þús. kr. meiri, eða um 935 þús. kr. Samkvæmt frumvarpi þvf, er fyrir liggur, eru tolltekjurnar áætlaðar sem hér segir: Á tóbaki . . . . kr. 6 00 á kg. - vindlum og vindlingum ... — 16.00 - — Sé gert ráð fyrir svipuðum tó- baksinnflutningi árlega framvegis, verða tolitekjurnar þessar: 74.301 kg. tóbak kr. 600 kg..........= kr. 445806 17.583 kg. vindlar og vindlingar, kr. 16.00= — 281.328 Samtals kr. 727.134 Era það þá rúmlega 200 þús. ftr. mlnni tekjur en vœnta má, að einka- salan gefl af sér á nvesta ári og næstu árum. Til þess að ná sömu tekjum f rfkissjóð, þyrfti þvf að hækka tollinn enn meira, eða um 70% á tóbaki og 73% á vindlum og vindlingum. Yrði hann þá á tóbaki . . . • kr. 8 50 á kg. - vindlum og vindl- ingum ..í..— 1730- — II. Hér hefir verið með tölum sýnt fram á óhjákvæmilegt tjón, sem af þvf hlytist fyrir rikissjóðinn, ef tó- bakseinkasalan væri lögð niður nú, þegar hún er komin á fastan fót. Tölur þessar verða ekki hraktar, þvi þær eru teknar upp úr skýrslu um þennan ríkisrekstur. Og er skýrslan Iögð fyrir Alþingi. Hjá tjóni þessu verður ekki komist á annan hátt, en að hækka toilinn enn gífurlegar, en frv. íhaldsmanna gerir ráð fyrir. En þaö myndi hækka tóbaksverðið að mun. Reksturságóði af verzluninni 1924, sem var fyrsta eðlilega viðskiftaárið, var 350 þús, kr. beint f rikissjóð og 35 þús. kr. f varasjóð eða samtals 385 þús. kr. Nú þegar ríkissjóðurinn verður sviftur þessum tekjum í beinum verzlunarágóða, þarf hann vitanlega að fá þær I tollum af þessari vöru- tegund. Það þart að hœkka tollana, svo að þeir gefi 385 þús. kr. i rikis- sjðð fram yfir það sem þeir gefa nú. En þá er nú eltir að sjá fyrir verzlunarágóðanum, sem hér eftir á að renna allur I vasa kaupmanna. Ekki munu þeir, blessaðir, vera fá- anlegir, til að reka þessa verzlun ókeypis fyrir landsmenn. Og þess er heldur engin von. Stórsalar munu taka sfn venjulegu stórsölulaun og smásalar munu hækka álagningu slna eftir vild sinni og getu. En um leið verður óhjákvæmilegt að tóbaks- verðið hækki. Dæmiö er ósköp einfalt: Verzlunarágóða ríkisins á að breyta I toll. Tóbaksverðið helzt þá hið sama. En svo hljóta kaupmenn að leggja sinn verzlunarágóða þar á ofan og það verður óhjákvæmileg hækkun á verði tóbaksins. III. íhaldsmenn halda þvi fram i reif- un máls þessa á þingi, að tolltekj- urnar aukist við það, að innflutningur tóbakisns vaxi, þégar einkasalan verði lögð niður. Það eiga að verða með- mæli með þessu glapræði, að lands menn Ieggi i þessa verzlunargrein stórum meira veltufé en nú gerist. Innfiutningurinn myndi sjálfsagt vaxa fyrst í stað, meðan aliur kaup- mannaskarinn væri að unditbúa sig til að ná I þessa langþráöu aura af tóbaksverzluninni. En sú aukning innflutningsins yrði aðeins fyrst i stað. En íhaldsmennirnir vona, að hinn aukni innflutningur fyrst í stað reynist nægileg blekking I augu þjóðarinnar og að þegar innfiutn- ingurinn minkar aftur og um leið tekjurnar, þá muni þjóðin aftur verða sofnuð i málinu. Og liklega reikna íhaldsmenn ekki skakt I þessu efni, IV. Ekki er ástæða til að Ieggja niður þessa verzlunargrein rikisins vegna þess, að hún bindi svo mikiö af fé rfkissjóðs. Sú viðbára hefir oft heyrst og þótt ákaflega sterk fhalds-rök gegn einkasölu. Nú er það vopn falllð úr höndum íhaldsmanna að þvi er snertir tóbakseinkasöluna. Samkvæmt áðurnefndri skýrslu Lands- verzlunar til Alþingis hefir staðið f tóbakseinkasölunni þetta rekstrarfé um siðastiiðin áramót: “Útistandandi skuldir viðskiftamanna (þar með taldar póstkröfur og veðskuldir) . . . . kr. 160 000 Tóbaksbirgðir ... - 330.000 Samtals kr. 490.000 Auk þess er nokkuö af fé I sjóði og hjá bönkum, en á sameiginlegum reikningi við steinolfueinkasöluna og hina eldri Ltndsverzlun. Rekstrarfé þetta erfengið þannig: Vörulán hjá erlendum viðskifta- mönnum...................kr. 468 000 Varasjóður tóbakseinka- sölunnar..................— 65 000 Samtais kr. 533.000 Tóbakseinkasalan er því rekin eingöngu með vörulánum erlendra verksmiðja og eigin varasjóði, án þess að rfkið leggi henni til nokk urt fé." Og enn segir í skýrslunni: „Hins- vegar má telja það vist, að mikið af þessum erlendu Iánum, sem eru vaxtalaus, myndu ekki veröa veitt einstaklingum, og hefði afnám einka- sölunnar þá i för með sér það, að mikið af fé landsmanna yrði að óþörfu bundiðí verzlun með þessar vðrutegundir.* Mennirnir, sem nú vilja svifta ifkissjóð hundruðum þús. kr. verzlun- arágóöa af tóbakseinkasölunni, eru sömu mennirnir, sem þykjast ekki geta á heilum sér tekið vegna um- hyggju fyrir rikissjóðnum. Sannleik- urinn er sá, að þegar hagsmunir ríkissjóðsins og þeirra eigin pyngju rekast á, veröur rlkissjóðurinn að lúta I lægra haidi. Á þetta var bent nýlega I blaöinu og verður enn gert nákvæmlegar sfðar. — En þessir sömu menn eru fúsir á að haga fjárheimtu rikissjóðsins þannig, að eigi sé hlifst viö aö tina aurana úr hinum léttari pyngjum iandsmanna. JARÐARF0R Kristjáns Guð- mundssonar er ákveðið að farifram frá heimili hans, Aðalstræti 54 hérf bænum, Laugardaginn 21. þ. m. kl. 1 e. h. Afistandendurnir. S í m s k e y t i. Rvlk 16. marz. Forsetskosning á að fara fram < Þýzkalandi 29. þ. m. Kommúnistar héldu fund f Berlín fyrir nokkrum dögum, til að undirbúa kosninguna. Hlutust óeirðir af, fjðldi manna særð- ist, 7 voru drepnir. Frá Peking er sfmað, að Sun-Yat- sen sé látinn. Engtendingar dauðskelkaðir við verzl- unarsamkepni þjóðverja. Enskur dráttarbátur er lagður af stað með Villemoes til útlanda. Emkur Hafnarfjarðartogari var nserri strandaður f Grindavfk 12. þ. m. Stýriskeðjurnar slitnuðu. Aðrir togarar komu til hjálpar. Lög um skiftimynt og breytingu á póstlögum afgreidd frá þinginu. Efri- deild hefir felt frumvarp stjórnarinnar um hækkun sóknargjalda. Neðrideild hefir vfsað sjúkratryggingarfrnmvarpinu frá með rökstuddri dagskrá allsherjar- nefndar. Állsherjarnefnd hefir klofnað um bannlagabreytingarnar. Minni hlutinn, Árni frá Múla og Jón Kjartansson, vilja ekki svifta lækna leyfi til að gefa út áfengisseðla; ekki heldur heimild millilandaskípa til að hafa sterk vfn til að veita farþegum. Einnig vilja þeir ekki svifta ræðismenn ér- lendra rfkja lagaheimild til innflutnings á vfni til heimilisnotkunar. Rvlk 18. marz. Mótmæli gegn stofnun varalögreglu voru samþykt á borgarafundi, sem Alþýðusambandið stofnaði til f gær. Asgeir flytur frumvarp um hvala- veiðar. Meginatriði þess eru, að sér- leyfi til hvalaveiða séu veitt gegn gjaldi f rfkissjóð. — Tryggi flytur þingsályktunartillögu um að skipuð skuli fimm manna nefnd, til að rann- saka Krossanesmálið. — Breyting á lögum um fiskiveiðar f landhelgi er eftir 2. umr. f Nd. á þá leið, að landsmönnum sé óheimilt að nota erlend skip til fiskiveiða f eða utan landhelginnar. Atvinnumálaráðherra getur veitt undanþágu um tiltekið árabil snertandi leigu á erlendum

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.