Dagur - 23.05.1925, Síða 3
21. tbl.
DAQUR
83
f
Guðrúi) Jónsdóttir
Reykjahlíð.
Eins og getið er um á öðrum
stað í blaðinu andaðist hún 21. þ.
m. Quðrún var elzt hinna merku
barnajónslllugasonar i Baldursheimi.
Sjáíiur er Jón landskunnur fyrir
brautryðjandastarf i sauðfjárrækt.
Guðrún sat i foreldrahúsum unz
hún giftist Einari Friðrikssyni Por-
grímssonar frá Hraunkoti. Ersú ætt
mjög fjölmenn og viða greind um
norðursýslur. Pau hjón bjuggu Iengi
i Svartárkoti og sfðan i Reykjahlið.
Eru börn þeirra þeir Reykjahlíðar-
bræður Jón, Iiiugi, fsield, Sigurður
og Jónas og dætur fjórar Guðtún
gift Þorsteini Jónssyni i Reykjahlíð,
Þuriður gift Þórhalli Hallgrímssyni
i Vogum, Sigtfður gift Kristjáni Júl.
Jóhannessyni í Héðinsvík og Marja
gift Jóhannesi Jónssyni frá Stöng.
Guðrún var fyrir margra hiuta
sakir mjög merkileg kona Kunnugir
menn vilja telja, að eigi hafi öðru
stærra dagsverki verið skilað í Þing-
eyjarsýslu. Enginn vissi hana sleppa
verki úr hendi eða skifta skapi hversu
sem b!és og við hvað sem var að fást.
Sívinnandi, síglaðiynd og góð gekk
hún um f hinu stóra heimili og
veitti því blessun kærleikans og fórn-
fýsinnar til hinztu stundar.
F r é_H i r.
Hjónaband. Sfðastiiðinn sunnudag
voru gefin saraan f hjónaband á Möðru-
völlum f Hörgárdat af séra Jóni
Þorsteinseyni þau ungfrú Siguriaug
Margrjet Jónasdóttir (rá Uppsötum og
Jónas Þorbergsson, ritstjóri. Heimili
þeirra verður framvegis f húsinu Sig-
urhæðum á Akureyri.
Sigurmundur Sigurðssor), lesknir
f Reykdælahéraði hefir sótt um Grfms-
nesshérað f ÁrnesBýslu og fengið veit-
ingu fyrir þvf. Ftytur hann þangað nú
á þessu vori. Verður Sigurmundar
mjög saknað f Reykdælahéraði, þvf
hann hefir hlotið þar miklar vinsældir.
Er hann hvorttveggja hinn bezti lækn-
ir og hinn bezti drengur.
Tíðarfariö. Öndvegist'ð hefir verið
undanfarna daga og grær jörðin nú
óðum.
Dánardœgur. Guðrún jónsdóttir
Itlugasonar frá Bildursheimi kona Ein
ars Friðrikssonar f Reykjahlfð andaðist
aðfaranótt 21. þ. m Hún var um
áttrætt, er hún lézt.
Goðafoss kemur f nótt. Með skip-
inu kemur utanlands frá Vilbjálmur
Þór framkvæmdastjóri K. E. A. og
Jón Sleíánsson kaupmaður. Meðal far-
þega héðan suður verða fulltrúar á
Sambandsfundinn.
Bókasafnið. Bókavörður biður þess
getið, að .eir sem ekki hafa enn skil-
að bókum safnsins þrátt fyrir ítrek-
aðar áminningar, mega búast við að
bækurnar verði sóttar heim til þeirra
og á þeirra koBtnað Bókum má skila
til bókavarðarins sjálfs á Sigurhæðum
eða Þórðar Guðmundssonar í Sam
komuhúsi bæjarins.
A víðavangi.
Tilbúin
unglinga og drengjaföt, ódýr og vönduð.
Kaupfél. Eyfiiðinga.
>Lengi getur vonf versnaö.«
Sigurður Arngrfmsson ritstjóri Hænis
hefir ritað langa grein í blað sitt 2.
maf þ. á. til þess að hella úr skálum
reiði sinnar yfir ritstjóra Dags. Orsökin
er sú, að Dagur hefir einstöku sinnum
gert meinlaust gýs að þessum vesæling
fslenzkrar blaðamensku. Óhugsandi er
að deila við hann orði til orðs, þvf
hann hefir á sér það snið, sem óvand
aðir ritsnápar temja sér. Hann slitur
sundur málsgteinar og setnlngar, tll
þess að geta falsað hugsanir mótstðða-
mannsins og lagað þær til f hendi
sér. Þetta er svo svívirðileg blaða-
menska, að ekkert þekkist lægra og
vesælmannlegra á þvf sviði og getur
hún ekki orðið virt svars, heldur að-
eins fyrirlitin. Sigurður heldur < nefndri
grein uppi vörnum fyrir stjórnmála-
mensku sjálfstæðismanna ( þinginu,
sem halda þar við hrossakaupum og
selja fylgi sitt við flokkana. Hugsandi
og sjáandi menn úr báðum megin-
flokkum f landinu sjá að þetta er
óheilbrigt ástand, sem hamlar ákveðn-
um vinnubrögðum í þinginu og kemur
f veg fyrir að nokkur stjórn geti setið
með meiri hluta stuðning að baki sér.
Sig. Arngrímsson sór þetta ekki, af
þvi að hann skortir gáfur, til þess að
hugsa nógu skarpt og er ofur sjón-
dapur f stjórnmálum. Það eru raunateg
örlög fyrir Austfitðinga, að þeir hafa
nú til margra ára ekki eignast annað
en úrhraksblöð. Eftir að kaupmenn
(óru að sjá þeim fyrir blöðum hefir
alt af versnað. Blöð Hagalfns voru
alment íyrirlitin, af því að þau áttu
ekki neina hugsjón f fórum sfnum.
Þau voru leigð til að bregða fæti fyrir
hugsjónamenn landsins. En þau blöð
voru þó á sinn hátt sæmilega rituð.
Öðru máli gegnir um Hæni. Að inn-
ræti er hann jafnþýlyadur og hugsjóna-
laus. En hann er þeim mun verii, sem
Sigurður Arngrfmsson er minna gefinn
en Hagalfn.
Ynging kynstofnsins. Só hefir
orðið reynslan hvarvetna, að stótborga-
lífið hefir spílt kynstofnum landanna.
Afkomendur bændalý’sins þeir, sem i
borgunum búa, eru í 3 og 4 lið
orðnir úrættaðir svo, að hoifir til
byastofnsspillingar. Borgirnar þnrfa að
yngjast með stöðugum innflutningi úr
sveitum. Nd eru að vsxa upp borgir
hér á landi. Reykjavik er orðin stærsta
höfuðborg { heimi, þegar litið er á
fólkstölu f landinu. Árlega streymir
fólk úr sveitunum í kaupstaðina. Fjölg-
un þjóðarinnar fer öll fram á sjávar-
mölinni, af þv( að engir nýir vegir
opnast til bjargræðis fólki f sveitunum.
Með svipuðu áframhaldi og nú hefir
verið afðustu áratugina vsxa hér upp
borgir, sem við iðnað og æðisgengið
veiðilff spilla kynstofninum, en jafn-
framt gefast elnyikjabændurnir fram til
dala upp í baráttunni við örðugleika
fámennis f sveitunum. Forn vfgi þjóð-
menningarinnar falla eitt af öðru og
f þeirra stað vex upp f bæjunum ný
fésýslumenning og veiðimenning af
erlendum toga spunnin. Einn af fram-
sýnustu bændasonum landsini fer fram
á það, að nú sé hafist handa að forða
gereyðingu fslenzkakynstofnsins á þann
hátt að sjávarútvegurinn og verzlunar-
rekendur leggi nú þegar fram fé til
styrktar landbúnaðinum þannig, að ein-
yrkjar og heimilislausir menn geti
fengið löag VBXtalaus lán til húsabóta
og nýbýlagerðar. Petia er aðvarandi
rödd um að kynsíofnlnn í landlnu
varðveltl slnn elglnn vlðhaldsmátt. Þá
rfsa öndverðir hugsjónalausir degur-
málaskussar og bliudir fépú^ar, sem
hugsa mest um það að krafsa saman
f eigin pyngjur fé þjóðarinnar. Þeir
kalla þessa hugsjón »skemtilega vit-
lausa.t J. Þorl. segir að tillagan sé
borin fram til þess að viðhslda fátækt-
inni f landinu, að þetta megi skoða
sem sveitarstyrk og að með þvl eigi
að verðlauna niðurnfðslu býlanna 0. s.
frv. Sllk rök og önnur þvllik hafa
sementskaupmenn landsins og »afla-
klærnar* á takteinum, þegar f tfma
eru heimtaðar varnir gegn þvf, að
sveltunum blceði út í atvinnubyltingu
þeirri, sem nú gengur yfir landið og
þegar við þvf er varað, að kynitofn-
inn skeri um þvert sfnar eigin rætur.
Fyrir 19—20 árum.
B(jörn) Sl(efánssoD)?, sá er ritar
>Bréf úr Húnavatnssýslu* f Degi 19.
marz (VIII 12) s. L, sýnist hafa
gleymt, hvernig ástatt var, þá er fyrsta
sfmalfnan milli Sf. og Rvfkur var á-
kveðin og lögð fyrir 19 — 20 árum.
Með streitu vanst það í þinginu, að
fá samþykta ódýrustu lfnuna, og svo
var óvildin gegn fyrirtækinu þá megn
f HúnavatnS' og Skagafj.sýslum, að
»trúnaðarmönnum stjórnarinnar* við
nndíibúning starfsins er hún minnis-
stæð. Þótti gott að tókst, að koma
sfmanum skémstu og ódýrústu leið
gegnum béruð þessi. Eg geri ekki
ráð fyrir, að >kaupmenn Sauðárkróks«
hafi néinu um það ráðið, hvernig lfnan
var lögð, OS þó Fhoiberg sfmastjóri
væri þá ókunnugri hér, en hann er
nú, má fullyrða, að hann hefði lagt
Ifnuna sumstaðar öðruvfsi en geit var,
ef hann hefði mátt ráða. Og sumstað-
ar er nú búið að færa. hana; vérður
máske gert víðar, þá er ástæður leyfa.
Er t. d. ekki ólfklegt, að sfminn verði
færður af Kolugafjalli á Vatnsakarð,
ella að símagrein komi frá Biönduósi
til Bólstaðarhlfðar og fiá Ssuðárkróki
til Vfðimýrar og önnur frá Vatnsleysu
til Silfrúnarstaða.
Ráðið til að fá slfkar greinar frá
aðaisimanum, er það, eins og tfðkast
annársstaðar, að sveitir sýslur og
einstakir menn leggi fram h&lfan stofn-
kostnaðinn, þá er Uklegt að rfkið
t
Ólafur Briem
frá Alfgeirsvöllum,
formaður Sambands íslenzkra
samvinnufélaga, andaðist á heim-
ili sinu í Rvík p>ann 19. p>. m.
eftir stutta legu. Verður hans
nánar minst siðar.
leggi til hálfan, og að greinin fáist
lögð áður langt um lfður. Er mesta
furða hve lengi dregst að slfkar greinar
komi, t. d. (auk fytnefndrar greinar)
inn f Eyjafjarðarsveit, Vatnsdal og
vfðar. Nú er þó svo komið, að allir
skilja og viðurkenna þýðing og not
sfmanna.
B. B.
Orðsending
frá^verzlun
Eiríks Kristjánssonar.
Nú með siðasta skipi hefir verzlun
min fengið einhverjar þær stærstu
birgðir af leir-, postuiins- og email-
eruðum vörum, sem komið hafa hing-
að til staðarins.
Vegna rúmleysis er ekki hægt að
sýna f einu allar tegundir, en reyni
svo fljótt sem tími vinst að láta út
í búðargluggana af flestum tegund-
um með tilfærðu útsöluverði.
Til að iiýta afgreiðslunni geta
væntanlegir heiðraðir kaupendur
pantað af vörunum, — það sem
ekki yrði hægt að afgreiða strax, —
sem jeg svo mun afgreiða eftir 1
til 2 daga og senda heim til þeirra
sem hér eru búsettir í bænum.
Verðinu og tegundunum þurfa
allar húsmæður að kynnast, því
þetta er selt svo ódýrt til að fram-
fylgja þeirri reglu:
Að selja fljótt en ódýrt.
Viröingarfylst.
Eiríkur Kristjánssorj.
Fáum ágæta tegund af
Hjóihestum
með Qoðafossi.
Kaupf. Eyfirðinga.