Dagur


Dagur - 20.08.1925, Qupperneq 1

Dagur - 20.08.1925, Qupperneq 1
DAGUR ketnnr út á hverjum fimtudegl. Kostar kr. 6.00 árg. Qjalddagi fyrlr 1. júli. Innhelmtuna annast, Arnl Jóhannsson í Kaupfél. Eyf, AFOREIÐSLAN er hjá lónl I>. I>ÓP. Norðnrgðfn 3. Talsíml 112 Uppsðgn, bnndln við áramðl sí komln til afgrelðslnmanni lyrlr 1. dei. VIII. ár. Akureyri, 20. ágúst 1025. J 34, blaOi Gengismálið. I. Það hefir vakið mikið umtal, að danska krónan hefir bækkað tnjög ört og mikið síðustu vikurnar. Hækk- un fú nemur um 20°/o á tiitöiutega ikömmum tíma. Hlutfallið milli fslenzkrar og danskrar krónu er nú eins og 100 á móti 123 eða til þess að kaupa 100 danskar krónur, parf 123 islenzkar. Hækkun pessi hefir mjög trufiandi áhrif á öll viðskifti við Dani og mjög óhagkvæm fyrir pá, er skulda peim og purfa að greiða skuldirnar f parlendum gjaldeyri. Svo er talið að verðgildi gjald- eyrisins f hverju landi sé háð fjár- hagsástæðum pess á hverjum tima og verzlunarjöfnuði gagnvart öðrum löndum. Samkvæmt peirri reglu ætti pessi mikla hækkun dönsku krón- unnar að vera vottur um mjóg aukna velmegun Dana. Við athugun sézt pó að slik hækkun af peim orsökum væri harla ótrúleg. Þaö er ekki trúlegt að neinni pjóð gæti tekist að bæta hag sinn sem pví næmiá svo skömmum tima. Orsaka pessarar hækkunar er pvi að leita i öðrum ástæðum, sem bér skulu skýrðar iitið eitt. Eins og ffeiri pjóðir stefna Danir að þvf, að hefja gjaldeyri sinn í gullgengi og koma par með verð- gildi hans i samt lag og var fyrir striðið. Svonefndir gengisbraskarar og gjaldeyrismiðlarar sjá sér leik á borði og græða á pessari hækkun. Það verður með peim hætti er hér segir: Setjum svo að í dag jafngildi danska krónan 75 gullaurum. Qjald eyrismiðlari nokkur kaupir pá 100 pús. danskar krónur. Gerum svo ráð fyrir, að á næsta ári hati Danir náð pví markr, að hækka krónuna upp i gullgengi. Krónan jafngildi þá 100 gullaurum í staðinn fyrir 75 iður. Hver króna af þeirn 100 pús, er gjaldeyrisbraskarinn keypti, hefir pá hækkað að verðgildi um 25 gullaura og hann græðir 25 pús. krónur á kaupunum, án pess að hafa unnið til gróðans annaö en að teljast eigandi að 100 pús. dönskum krónum meðan pær voru að hækka petta i veröi. í þessu liggur treginorsökin til þessarar miklu hækkunar krónunnar. Erlendir fjárafiamenn og gjaldeyris- braskarar hafa undanfarna mánuði keypt mikiö af dönskum gjaldeyri. En við pau kaup hefir eftirspurnin aukist að sama skapi og um leið verðgildi hins mjög eítirspurða gjaldeyris. Skamt er að minnast hins mikla gengisbrasks í Þýzkalandi. Þjóðverjar mistu alia stjórn á peningamálum sínum og þau komust öll í hendur spekúlanta. En sá mikti atgangur fékk ekki góðan endi fyrir pá er hugðust að stórgræða á markabrask- inu. Markið féll og varð seinast pvi sem næst alveg verðlaust og spekúlantarnir sátu uppi með hrúgur sinar af verðfausum psppirsmörkum. jafnvel munu vera tii hér á landi milljónerar í mörkum, en sem ekki gætu meö öllum þeim rikdómi keypt svo mikið sem eina máltíð. II. Oiíku er saman að jafna i Dan- mörku nú og f Þýzkalandi á dögum markabrasksins. Danir eru uppgangs- pjóð og fjárhagsiega sterk. Eigi eru taldar líkur til pess að petta gjald- eyrisbrask hafi nein veruleg áhrif á bag þjóðarinnar eða fjármálaástæður þvi likt sem urðu i Þýzkalandi. Þó er talsverð bætta á pvi, að afturkippur komi í verðgildi krónunnar at pvf sem að bækkunin er orsökuð af áður nefndum ástæðum en ekki af þeirri próun i fjárhagsástæðum pjóð- arinnar, sem talin er tryggur grund- völlur undir hækkun gjaldeyrisins. Eins og verð hverrar vöru eða gjaldeyris hækkar við aukna eftirspurn lækkar það við aukið framboð. Þvi er hætt við, að verð dönsku krón- unnar lækki óeðlilega mikiö, ef peir braskarar, sem hafa keypt upp gjaldeyririnn nú, vilja hirða gróða sinn og bjóða krónuna aftur fram í stórum slil. Jafnvel pó gjaldeyrisbrask hafi ekki varanleg áhrif á verð gjaideyds ins orsakar pað gengissveifiur. En pær eru mikið böl í hverjum landi. í fyrsta lagi eru pær vottur pess að stjórn fjármálanna er komin i hendur fjáraflamanna og spekúlanta. Verð- rræti þeirra fjármuna, er einstaklingar hata undir höndum, er pá mjög á reiki og háð dutlungum og ófyrir- sjáanlegum atvikum fjármála og viöskifta i heiminum. t öðru lagi •gerir petta ástand öll fyriitæki ótrygg og viðsjárverð og orsakar svo miklar truflanir og skakkaföll, að þaö getur orsakað verulegan afturkipp í at- vinnuvegum pjóðanna. Þaö er pví mikið og brýnt umhugsunarefni allra pjóða er búa við óstöðugt gengi, að koma verðgildi peninga sinna 1 fast horf og stöðugt. Verður pað með tvennum bætti gert. I fyrsta iagi með þvi að hækka peningana upp í það verð, er gilti fyrir stríöið og festa pað verð með gulltryggingu. f öðru lagi að stýfa gjaldeyrinn, sem svo er nefnt, en pað er að breyta myntfæti hans pannig að pað verö, sem gjaldeyririnn er í, þegar sfýfingin fer fram, gildi framvegis og siðan sé svo um búið, að gengið haggist ekki. Verður í næstu köflum pessarar greinar fjallað um þessar tvær leiðir og aðrar greinir pessa vandamáls pjóöanna. Vínsölubúðir ríkisins. i. Engipn íslendingur, sem vill að þjóðin geti um írjálst höluð atrokið, mun geta sætt sig við niðurstöðu þá, sem varð í Spánarmálinu. Engir þjóð- ræbnir menn, hverjum augum sem þeir lfta á áfeugisvarnir og bannlög, munu iáta sér það lynda, að þjóðin hefir, i því máli, orðið að beygja sig undir tak meiri máttar þjóðar, sem lstur kenna afismunar í viðskiítum. Þó menn greini nokkuð á um það, hvort með löguin og rlkisvaldi eigi að hafa afskiiti af vfnnautn þjóðarinnar og séu mjög ósammála um, hversu þeim afskiftum eigi að vera háttað, verða flestir á einu máli um það, að þjóðin eigi að vera sjálfráð um þessi og önnur löggjafarmálefni. Þó munu vera til nokkuð margir menn, sem láta sér vel lfka niðurstöðu málsins. En það eiu einkum þeir, sem hafa frá upphafi verið mjög andvfgir bann- lögunum og lita á Spánaiktöfuna eins og hæfilega hefnd á þá, er staðið hafa fyrir þeirri löggjöf. Þeir menn lfta ekki á hina þjóðréttarlegu hlið málsins heldur aðeins á þær verkanir undanþágunnar innan lands, er þeir telja æskilegar. Meiri hluti þjóðarinnar hefir orðið ásáttur um að setja lög i landi, er hann telur miða til verndunar heilbrigði og siðgæði þjóðarinnai og til aukinnar velmegunar hennar. Naumast getur það farið á milli mála, að sérhverri þjóð beri fullur, siðferðislegur réttur, tif þess að skapa sér skoðanir um þvllfk efni og tii þess að setja lög reist á slikum skoðunum. Það hlýtur því að teljast beinlfnis háskalegt fyrir almenna viðieitni mannanna, að meiri máttar þjóðir, er telja sér, vegna atvinnu sinnar, óhagræði að slíkum lögum, geti neytt afismunar og að- stöðumunar, til þess að hefta framgang þeirra. Þeir menn, er hafa tilhneigingu, til þess að mæla bót aðförum Spánverja í málinu, benda á það, að þeim beri og fullur réttur, Ltil þesB að aetja hverskonar tolllagaákvæði, er þeim sýnÍBt. jafnvel þd það séu I sjálfu sér rétt rök, breytir það ekki áfstöðunni i m&linu, þvi að aðstaða íslendinga og Spínverja er á engan hátt sambærileg. Við framleiðum og flytjum til Sp&nar eina helztu nauðsynjavöruna, er þangað getur fluzt. Spánverjar framleiða og selja hingar til lands vöru, er meiri hluti íslendinga telur eigi einungis óþarfa heldur skaðlega. Þeir hdta sligandi tolli á nauðsynjavöruna, til þess að þröngva að okkur vöru, sem tslin er svo óþörf og ófýsileg til nautnsr, að lög eru sett um bann gegn innflutningi hennar. Þessi hái tollur Spánverja er þvt seííur méð það íyrlr augum, að tjúfa Iðggjöf mlnnl máííar þjóðar. íslendingar hsfa orðið að beygja sig íyrir ofrfki f þessu máli. Órækasta vitni þess er sú staðreynd, að lög- gjafarþingið var kúgað i málinu. Þvf nær allir bannmenn þingsins sáu þann einn kost, að verða við kröfum Spán- verjs, til þesB að firra sjivárútveg landsmanna efnahagslegu átalli. Meiri hluti þingmanna tóku þennan kost þvert um geð sér. Það eru haldlaus rök, að telja þjóðina ekki kúgaða, þegar löggjafarþingið er kúgáð. II. Um fi mál hefir verið rætt og ritað áf jafn miklu ofstæki á báðar hliðar eins og um bannmálið. A sókn bann- manna hefir oft verið þvflfkur bragur sem verið væri að hervæðast gegn Bjálfum djöflinum. Andbanningar hafa aftur iostið upp ópi miklu um það, að með bannlögunum væri verið að svifta landsmenn þegnfrelsi; þau væru svfvirðileg þrælalög. Svo langt hafa þeir jafnvel gengið f ofstækinu, að þeir hafa eggjað landsmenn, til þess að hafa lögin að engu. Við sígra þá, sem aðalstefna m&lsins hefir unnið og ósigra þá, er hún hefir beðið, sbýrist eðli málsins og mönnum giöggvast sýn um vanda þess. Tökin á þvf verða þá fastari en um leið fremur í hóf stilt. Þeim mönnum fjölgar sem lfta á það hvorki sem heilaga krossferð né frelsisrán heldur alheims vandamál, er krefjist mikillar ihugunar. Þeir, sem fyrir hafa beizt f áfengis- vörnum, hafa unnið það á, að afskifti löggjafar- og rfkisvalds af áfengismál- inu eru nú alment viðurkend sem

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.