Dagur - 24.09.1925, Blaðsíða 3

Dagur - 24.09.1925, Blaðsíða 3
39. tbl. DAOUR 151 o o Sápubúðin á Oddeyri Strandgötu 5 Talsími 82 Frá 12. september til 7. október verður stórkostleg útsala. 20% afsláttur K2“ er gefinn af öllum vörum, sem í búðinni eru. ATHUGIÐ! Verðið hefir verið lœkkað nýlega og er afslátturinn gefinn ofan á þá lœkkun. Góðar vörur! Fjölbreytt úrval! Lágt verð! KRISTALLSSÁPA 'h kg. á 55 ðura. Stangasápa 'h kg....................................1.05 Handsápa V2 —.....................................1.75 Sápuspænir >/2 —.....................................1.40 A. B. C. sápa stk. . 0.55 Skósverta (gríðar stór dós) stk....................1.25 200 dósir fifusverta stk...........................0.20 Gerpulver pakki á.............................. . . 0.18 Eggjapulver pakki á................................0.15 Krydd í bréfum.....................................0.10 Gólfklútar stk........................................0.60 Þvottaburstar stk.....................................0.35 Rykburstar stk.....................................i .00 Allir bökunardropar fást í búðinni. — Allar hreinlætisvörur, greiður, kambar og ilmvötn fást í búðinni. Reynið þvottaduitið KIT-KAT, á 70 auri pakkinn, sparar tíma, peninga og vinnu. Bændur og sveltamenn, sem komi í bæinn i sláturtiðinni, mega reiða sig á, að bczt og ódýrast er að verzla við Sápubúðina. STRANDGOTU 5 (hús Ragnars Ólafssonar). psT ÚTBOÐ. Tilboð óskast í að byggja kirkju úr steinsteypu á Draflastöðum i Fnjóskárdal á næsta vori. Uppdrátt og Iýsingu á kirkjunni hefir undirritaður, og gefur nánari upplýsingar. Tilboð séu komln til undirritaðs fyrir 1. nóv. n. k. Akureyri, 23. sept. 1925. Einar /óhannsson. — harmöiiíum, pianö ög flygel útvega eg undirritiður frá þýzkum og ivenskum verksmiðjum, sem hifi fengið viðurkenningu á heimssýningum. Verðið mjðg sinngjirnt. Eitt orgei hirmonium, sem kemur nú með »Novi» óselt, með hinni eftirsóttu 8 fóti Aeolshörpu. Brúkað piano til sðlu með sinngjörnu verði. Gjðrið svo vel og talið við mig og Ieitið upplýsingi. Virðingirfylst Akureyri 23. sept. 1925. Sigurgeir /ónsson. Nýkomið í Kjötbúðina: Jarðepli dönsk og íslenzk, íslenzkar gulrófur, hvítkál, rauðkál, röd- beder, gulrætur, laukur og piparrót. Mafvara. Næstu daga á verzlunin von á ikornvöru og jarðeplum, sem seld werða með lægsta verði. Verzl. París. Qóð og þrifin stúlka óskast i vist hilfan eða allan daginn. Afgr. visar á. Til heimalitunar. Hinir viðurkendu „Nuralinli-litir, sem Iita má úr hvort sem er silki, bómull eða ull, fást í Verzl. París. JMotið aðeins Hreins sápur til þvotta, þær eru búnar til úr beztu efnum og fullkomlega sambærileg* ar við erlendar. Hafa þann kost fram yfir, að vera íslenzkar. Engin sápa eralveg eins góð. Persil - þvottaduft og Henco-sodi fæst i heildsölu og smásölu i Verzl. Paris. Undirritaöur tekur að sér ið kenna börnum innm skóluldurs, sömuleiðis byrjendum, dönsku og ensku. Umsóknir óskist fyrir þ. siðisti þ. m. Brekkugötu 5. Helgi Jónatansson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.