Dagur - 24.09.1925, Blaðsíða 4

Dagur - 24.09.1925, Blaðsíða 4
150 DAOUR 38. tbl. Q e i t u r! 12 mjólkandi geitur og einn hafur eru til sölu nú pegar. Verð kr. 35,00 stk. Jón Jónsson Sigurðarstöðum Bárðardal. Snúið yður til Jónasar Sveinssonar Akureyri með öll viðskifti yðar við mig. Akureyrí 17. sept. 1925. Haraldur B/ornsson. Athugið. Nýkomið mikið úrval af vönduðum skófatnaði með mjög góðu verðií Til dæmis vandaðir boxcalfskór karla á 18 kr. parið og drengjaskór á kr. 16.75. Afsláttur á öllum eldri skófatnaði. Sig. Jóhannessoi). UPPBOÐ Pað er margreynt að ekki þekkist sund- ur kaffi gert með þessum kaffibœti og : kaffibœti Ludvig : David. »SóIeý“ er gerður úr beztu efn- um og með nákvœm- : ustu aðýerðum. : Hann er auk þess islenzk iðnaðarvara. Pétur M. Bjarnarson. Prjónavélar. Hinar viðurkendu prjónavélar frá Dresdner Strickmaschiner) fabricK) Dresden eru áreiðanlega hinar beztu og vönduðustu, sem kostur er á að fá. — Pantanir annast kaupfélög út um land og Samband íslenzkra samvinnufélaga. ALFA LAVAL skilvindurnar eru áreiðanlega að ryðja sér til rúms um alt land, vegna yfirburða sinna. Biðjið því kaupfélag það, sem þér verzlið við, um Alfa Laval skilvindu. verður haldið Iaugardaginn .10. október n. k. og hefst kl. 10 árdegis við vörugeymsluhús okkar við Hafnarstræti 91 og par seldur ýmislegur varningur svo sem: Skófatnaður kvenna og karla. Regnkápur kvenna og karla. Karlmannafatnaður o. fl. o. fl. Gjaldfresíur til 1. febrúar. Kaupfél. Eyfiiðinga. mr Kiöt Qaddavírinn „Samband“ er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. Smásöluverð má ekkl vert hærr* á eítirtöldum tóbakstegundum, en hér segiri REYKTÓBAK: selt á sláturhúsum okkar kostar kr. 1.80 kílóið, en getur lækkað í verði um alt að 20 aurum hvert kíló eftir pví hverníg gengur með söluna á erlendum markaði. Kaupfélag Eyfirðinga. K e n s 1 a. Eg undirritaður kenni börnum n k. vétur. Einnig geta unglingar fengið tilsögn hjá mér í dönsku og reikningi. — Þeir, sem sinna viija þessu, tali við mig fyrir 20. n. m. Akureyri, Hafnarstræti 77. Vilhjólmur Jóhannessotr Moss Rose frá Br. Amerícan Co. Kr. 8.05 pr. 1 Ibs. Ocean Mixt - sama - 9.50 - 1 - Richmond 'A ■ sama - 12.10 - 1 — Do. Vs - sama - 12.05 - 1 - Oasgow */4 - sama - 14.95 - 1 - Do. Va - sama - 1555 - 1 - Waveriey ‘A - sama - 1495 — 1 - Qirrick */4 - sama - 22 45 - 1 - Utan Reykjavfkur má veröiö vera þvl hærra, aem aðl (rá Reykjavik til lölustaöar, en þó ékki yfir 2%. nemurfluiningskoitn- Landsverzlun íslands. Ritstjóri: Jónas Þorbérgsson. FiaDtoGBiSja Odds BfSranonU)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.