Dagur - 19.11.1925, Blaðsíða 2

Dagur - 19.11.1925, Blaðsíða 2
184 DAOUR 48. tbl. sem lsegju vel við tæktun. Hinsvegar stmðu í vegi þeir örðugieikar, að ekki vseri auðgengið að hinu óyrkta landi, því vfðáttan væri látin bæta upp iftil tún og rányrkja stórra heimalanda kæmi f stað tónyrkju. í öðru lagi bristi orku og fjármuni til að nema áður óyrkta jörð, rækta hana og reisa byggingar frá grunni. Þyrfti þvl að ráða fram úr málinu á tvennan hátt; með þvi fyrst að gera nýbyggjendum auðveldari aðgang að landinu og styrkja þá tii byrjunarinnar með fjárframlagi. Nýbygð 1 sveitum hefir verið hugsuð á þrennan hátt. í fyrsta lagi að ( túnjöðrum stórjarðanna risu upp smá- býli fyrir fjölskyldur, sem hefðu einhver Ktilsháttar lsudsafnot en sæktu vinnu sfna aðailega heim á stórbýlin. í öðru lagi að ( landi stórjarða, þar sem akilyrði leyfðu, risu upp sjálfstæð bændabýli, sem gætu veitt fjölskyldu nægiiegt verkefni og lffsuppeldi. í þriðja lagi að systkyni skifti heima- jörðinni ( fleiri býli og auki ræktun og byggingar. H Þ.er algerlega mótfallinn túnjaðra- býlunum. Hann bendir á að smábýli, sem væru aðallega reist á atvinnuvon- um utan heimilisins og þá heima á stórbýlunum, mýndu skapa einskonar húsmannastétt (landinu lfka húsmanna- stéttinni dönsku. En landshættir okkar væru sérstaklegir og hefðu ekki þau skiiyrði að bjóða, sem slfk stétt fengi þrifist við. Færði hann giögg rök að þvf að mefri l/kur væru til að á þann hátt yrði sköpuð f landinu sérstök þurfamannastétt, heidur en að með þvf ýrði ráðið fram úr þessu þjóðfél- agslega vandamáli. Tillögur H. Þ. voru f tvennu lagi. í fyrsta lagi að opna aðgang að ræktunarhæfu landi með þvf að skatt- skylda alt gróðurlendi. Kom hann þar inn á sömu leið og amerfski hagfræð- ingurinn mikii Henry George iagði til, að farin yrði f Amerfku, til að ná ónotuðum landflæmum úr höndum landokrara, sem höfðu kiófest þau, til þess að græða offjár á verðbækkun þeirra meðan borgalýðurinn svalt og drafnaði f ómenningu. Þó ólíku sé saman að jafna verkar á sama hátt fastheldni bænda og tregða að láta af hendi nokkuð af vfðáttumiklum og lftt notuðum heimalöndum til ræktunar og nýbýla. Þessi tillaga er þvf hugsunar- lega rétt, jafnvel þó upp kynnu að koma agnúar á framkvæmd hennar. Mætti og hugsa sér þá miðiun, að skattskylda til drátta það gróðurlendi jarða, sem að áliti sérfróðra manna væri framyfir ærið land til afnota heimajörðum. Sú var önnur tiliaga hans að ný- byggjendur yrðu styrktir til landnáms- ins sumpart með beinum styrk tii húsagerðar, sumpart með hentugu láni til ræktunar. Hann er < að vfsu ekki stórtækur f tiilögum sfnum miðað við núgildandi verðlag, Enda var þjóðin þá smátækari f hugsnn og varð fljótt olboðið með háum töium. En slfkt er aukaatriði. Stefnan skiftir mestu og mun H. Þ. hafa verið einn þeirra, er á morgni nýrrar landnámsaldar hafa markað atefnuna rétt f þessu mikla frámtfðarmáli. R i t f r e g n i r. Jón Magnússon: Blá- skógar kvæði. Rvík 19*5- Kalla má að rigni niður kvæðabók- um um þessar mundir. Kennir þar misjafnra grasa. Þessi bók er 128 bls. að stærð. Höfundurinn er lftt kunnur nema af kvæðum og vfsum, er birzt hafa á dreifingi til og frá. Heyrt hefir blaðið, að bann stundi beykisiðn og dvelji á Siglufirði á sumr- um. Ekki virðast lfkleg til skáldlegra iðkana sfldarstörfin f verstöðvunum, En skáldæð Jóns þessa Msgnússonar verður lfklega aldrei stýfluð eða seyrð til skaða. Það mun mega teija að f bók hans sé enginn leirburður og teizt það fágætt nú á dögum. Kvæðin eru ekki neitt risavaxin eða heldur- ákaflega djúptæk. En þau eru gerð a! góðri bagmælsku og vandvirkni og eru alls ekki laus við tilþrif og smeiinar og skáfdlegar Kkingar. Lætur Jóni vei að fara með ferhendur og lausavfsur. 'Steðjahreimur« (bls. 61) eru vel gerðar bringhendur. »Stökur< (bls. 95 og áfram) eru vel gerðar, Má nefna: „h'oldum fjarri Gnúðu borðin breið og stór bárur sporðakaldar; þá var orðinn ófær sjór, allar storðir faldar.< — og >Undit iand Þó að kvisti byljir borð, brimin hristi makka vakir yzt þín óðalsstorð, uudir misturbakka.< — og enn >Stormur Ferðum skynda skýin grá, skekin vindi hörðum. Byljir hryndasf ólmir á uppi í tindaskörðum.< í mörgum af kvæðunum er talsverð- ur veigur. í ailmörgum þeirra er trega- hreimur. Yfirieitt er bókin fremur geðþekk óg vel þess verð að hún sé keypt og iesin. GuSmundur G. Bárðarson: A Stratigraphical Survey of the Pliocene Deposits at T/örnes in Norlhern lceland. With two Maps. Det Kgl. Danske Videnskabernes Sel- skab. Köbenhavn 1925. Eins og oft hefir verið getið um hér f blaðinu hefir Guðmundur G. Bárðarson jarðfræðingur og kennari rannsakað Tjörnes undsnfarin sumur. Er bók þessi, er hér birtist, jarðfræði- leg lýsing á Nesinu, jarðlögum öllum og skípun þeirra ásamt meira en tveggja faðma löngu korti, 'sem sýnir þverskurð af löngu svæði á vestanverðu Nesinu, þar sem finnast hinar merki- legu dýra og juitaleyfar ásamt öðru minna af Breiðuvfk. í ritinu er og fjöldi mynda og töflur yfir útbreiðslu hinna ýmsu tegunda er fundist hafa f jarðlögunum. Er þetta byrjunarrit um þessi fræði og birtist annað væntan- lega áður langt um lfður, þar sem vísindamaðurinn gerir fyllri grein íyrir rannsóknum sfnum, útbreiðslu tegund- anna og sámanburðarrannsóknir á sjálf- nm tegundunum. Rit þetta er 118 bls. að stærð og er á ensku eins og bókartitiilinn ber með sér. Hlð konunglega danska vis- indafétag gefur ritið út. í þvf liggur mikil viðurkenning á vísindastarfi Guð- mundar, þvf félagið gefur ekki út vfsindarit nema þau séu áður yfirfarin af ritnefnd þar til skipsðra vfsindamanna og tekur félagið á þann hátt ábyrgð á innihaldi ritanna. Mega Islendíngar fagna yfir gengi vfsindamanna sinna og munu þeir eiga fáa lfka Guðmundi að vfsindaiegri skarpskygni og áhuga. G. Björnsson: Ljðdmœli Reykjavík 1925. Ljóð þessi eru eftir Guðmund Björnsson sýslumann f Borgarnesi. Er þessi bók litlu minni en >Bláskóglr« Jóns Msgnússonar eða 121 bls. Ekki eru Ijóð þessi veigamikil enda lætur skáldíð ekki mikið yfir sér. Þau virð- ast sprottin af góðum hug og grand- varleik og fremur ort til »hugárhægðar< heldur en »til lofs og frægðar*. Kvæðin eru ekki mikill fengur fyrir bókmentimar frá sjónarmiði Ijóðagerð- arinnar, en lýtalaus og hvergi hrjúf. Munu þau verða kærkomin kunningj- um skáldsins þvf frá þeim andar þýðu- biær vináttunnar og þsu eru leit hins bezta f hverjum hlnt. S í m s k e y t i. Rv(k 13. nóv. Eftir að sáttasemjari hafði haldið marga fundi með kaupsamninganefnd- um Sjómannafélagsins og verkamanna- félagsinB Dagsbrún og samningsnefnd Félags fsl. botnvörpueigenda, urðu nefndirnar sammála að ganga að til- lögum hans. Og var nú búist við, að kaupdeilurnar væru á enda kljáðar. En er tillögurnar voru lagðar fyrir félögin f gæikvöldi urðu úrslitin þau, að Sjómannafélagið feldi samkomulags- tillöguna með 167 atkv. gegn 145 atkv., 8 atkv. ógild, og Dagsbrún feldi hana með 150 atkv. gegn 36, eftir heitar umræður en útgerðarmanna- félagið samþykti tillögurnar. Sfmað er frá Oilo, að Hagen, Tranmæl og ritstjórinn Clausen, er sakfeldir voru fyrir byltingatilraunir hafi verið náðaðir. Washington: Fregn þaðan hermir að Bandarfkin hafi gefið ítalfu eftir öll strfðslán. Rvík 18. nóv. Á Hafnarfjarðarfundi, sem var fá- sóttur vegna illviðris, neituðu sjómenn með 102 atkv. gegn 2 að samþykkja hina nýju tillögu sáttasemjara er fer nokkru nær kröfum sjómanna en hin fyrri. Formaður Sjómannafélags Rvfkur og fieiri hölðu mælt með þvf, að hún yrði samþykt. Mikil rosatfð sunnan lands. Veiði- bjallan strandaði á Breiðamerkurssandi á laugardaginn var á leið frá Danmörku með olfu og sement. 3 menn druknuðu. Fjárhagsáætlun Vestmannaeyja hljóð- ar upp á 265.745 kr- Mussolini lætur samþykkja lög um að hér eftir megi ekki bera fram neitt ligafrumvárp f þinginu nema hann hafi áður sett á það velþóknunar- stimpil sinn. Eun fremur um að hann beri ábyrgð gerða sinna fyrir kon- ungi aðeins, Locarnosamningurinn verður undir- ritaður 1. des. næstk. Leiðrétting. í grein minni f sfðasta tbl. »Dags« stóð: »Gerum enn ráð fýrir, að 36 sén kenslustundir f hverjum bekk«. Átti að vera: »36 séu á viku kenslu- stundir« o. s. frv. Enn stóð: »108 kenslustundÍK. Átti að vera: »108 vikulegar kenslustundir*. Annars vona ég, að þetta valdi ekki misskilningi. Fiestir vita, að vana- lega er átt við vikulegan stundafjölda, er rætt er um stundafjölda náms- greina eða kennara f skólum. Sig. Quðm. t A víðavangi. Hlakkar til. Hænir frá 24, okt. s.l. flytur óhugsaða lofmælgi um bókina »StuðlamáI.< Enda er aftan á kápu bókarinnar fyrirheit um, áðnæst komi vfsur eftir »Sigurð Arngrfmsion og ýmsa fleiri rfmsnillinga.« Hlakkar nú görnin f þessum »r(msnillingi< að komast f safnið >með beztu og feg- urstu kostagripi hagmælsku sinnar og hugsunar< eins og Margeir segir f formálanum og Sigurður Arngrfmsson endurtekur f Hæni! Hetjan í tjesttjúsinu. Þegar Sigur- jón Friðjónssonhefir brugðið inn f ritverk sfn óhróðursögum um náungann, ætlast hann til að þeir, sem f hlut eiga, fari að andæfa með vitnum og sönnunum. Heilbrigðir menn láta sér fátt um sltkt finnast. Eða vill S. Fr. leiða vitni að kynferði og lit þeirrar skepnu, sem hann tók f misgripum fyrir sinn eigin reiðskjótta, þegar hann hraðaði sér heim af kaupfélagsfundinum á Húsavlk eftir beðinn ósigur? S. Fr. hafði komist f þá eldraun á fundínum, að mæta þar afleiðfngum gerða sinna. Honum »súrnaði sjáldur í augunum* eins og Skarphéðni f brennunni. En honum tókst lakar en Skarphéðni, er hann sendi Gunnari Lambasyni jaxlinn úr Þráni. Sigurjón viltist á bak annars manns hrossi. Nú segir orðrómurinn, að hann hafi tekið brúna merl f mis- gripum fyrir gráan hést. Kynferði og litur mun vera tilgreint, til þess að sýna, f hverskonar ástandi sjónfæri mannsins voru, þegar hann kom úr »eldinum.« Það er kunn staðreynd, að S. Fr. tók f fátinu annari manni hross. Hitt kann að vera viðbót orð- rómsins. Eða vill S. Fr. leggja fram vottorð um lit og kynferði skepnunnar i Kynleg blaðamenska. Sigurjón Friðjónsson hefir hvað eftir f »Lög-\ réttu* ráðist persónulega á ritstj. Dags. Sfðarnefndur snéri sér til Þorst. Gfslasonar ritstjóra og bað hánn að

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.