Dagur - 19.11.1925, Blaðsíða 3

Dagur - 19.11.1925, Blaðsíða 3
48, tbl. DAOUI 185 tak> f blaðið andnælagrein. Hann lofaði því. En er til kom þótti honam greinin of hörð f garð vinar sfns S. Fr. — Undir slfknm kringumstæðam myndu blaðstjórar yfirleitt hafa talið sér skylt að gera annað tveggja: Taka greinina heila og óbrj&laða, samkvæmt loforði, en gera við hana sérstaka athagasemd, ef þeir hefða þózt þurfa að taka afstöðu gegn innihaldi hennar eða — synja um upptöku hennar, ef þeim hefði virzt greinin ekki birtandi. Þ. G. ritstjóri gerði hvorugt. Hann sleit úr greininni það, sem hann áleit vini sfnum sfzt meinlegt, breytti orð- um á einum stað og feldi úr orð á öðrum f þeim kafia greinarinnar, sem hann settl innan tllvitnunarmerkja. Hvorttveggja sýnilega gert, til þess að bægja óþægindam frá vininum. — Slfk meðferð á greinum er óneitanlega kynleg og mun vera fágæt. Fieatir greinarhöfundar myndu telja rétti rfnnm stórlega misboðið, ef ritstjórar tækju greinar þeirra á þennán hátt, slitu þær sundur, beittu rltfðlsun vegna hlutdrægni og notuðu þær sfð - an sem ástæðu, til að hnjóða f grein- arhöfundana, eins og Þ. G. hefir gert f sambandi við áðurnefnda grein. — Það er sama og að fela úlfi að gæta lambs, að eiga hlut sinn undir blaða- mannsréttsýni Þ. G., éf Sigurj. Frið- jónsson er annars vegar. Kunnugt er að þeir eru vinir miklir, sfðan Þorsteinn gekk á mála bjá mönnunum með > skúmaskota- skftkas ts - tilhneiginguna,« en Sigurjón las fyrir hann prófarkir af fréttum þeim, sem Mbl. birti af flokksfundum Framsóknar. En Þ. G. virðist af hvoiugri þeirri viðkynningu hafa hlotið sálubót, þar sem hann, vegna persónulegrar hlutdrægni, hirðir ekki um að gæta almennrar blaða- mannakurteisi. Niöúrjöfnunarnefndin. Haiidór Friðjónsson ritstjóri var áður formaður niðurjöfnunarnefndarinnar hér f bæn- um en veik úr þvf sæti, er hahn var fcjörinn bæjarfulltrúi. Fyrir stuttu var svo auglýat að mann skyldi kjósa f hans stað. Sýndist mönnum úr ötlum flokkum, að samkomulag ætti að geta orðið um manninn og var til nefndur Böðvar Bjarkan Ifklegastur, til þess að ^eta orðið kjörinn einum rómi. Þóttust allir vera harðánægðir með hann og þar á meðal Hallgr. Davfðs- son verzlunaratjóri, sem var sérstak- lega um það spurður. En er á skyldi herða vildi hann ekki mæla með Bjarkan og þóttist ekki vilja blanda sér f kosninguna. Er það ný varasemi f þeirri átt. Hitt mun fremur hafa valdið, að fiokksbræður hans höfðu lista á prjónutn, þar sem til var nefndur Einar Gunnarsson verzlunarstjóri. Munu verzlanirnar f bænum ekki hafa verið andhverfar vali hans, þvf einn með- mælandinn var >VerzIun Snorra Jóns- son« I Ekki komu fram fleiri liitar og Einar var þvf rétt kjörinn. Laust) frá prestssKap. Bjöm Þor- láksson prestur á Dvergaiteini hefir fengið lausn frá presikap frá næstu fardögum «8 telja. ^iTl—LALi-n>-i_ru,*'u-u-hj-u~‘^j^urLn.xrLrj-.-Lnj-u—L,*u'irurnin-‘*j-t~L-Lr~xrL---u ÞðT Athugið. Nú höfum við fyrirliggjandi alt til upphluts og margskonar fleiri sbartgripi. Þeir, sem þyrftu að fá eitthvað smíðað fyrir jól, ættu að gera pöntun sem fyrst, til að vera vissir um afgreiðslu. Virðingarfylst. Guðjón & Aðalbjörn, gullsmiðir. MÆGLERE ODD S. RASMUSSEN A.S. Aalesund — Norge. Telegraf-adr.: Odd. Telegraf-Codes: A.B.C. 5th Edit. Bentléys Compl. phrase. Formidler kjöp og salg av: Trawlere, Fiskedampere Fiske motorkuttere f forskjellige störrelse fra 30 op til 110 fots længde, for kystfiskeri, havfiskeri og snurpenotfiskeri. Nye og brugte skibsmotorer i forskjelige störrelser og av anerkjendte, driftsikre fabrik- mærker til meget lave priser. Nye og brugte snurpenoter, Torsk og sil- degarn. D/ivgarnskabel, blaaser etc. Torsk-Synknot. Torsk- og Sei-snurp- not. Snurpenotbaate. Damp som motor-line og garnspil. Dorryer. Fiske- redskaber. Tranapparater. Dimpkjeler for trandamperier etc. Skriv efter tilbud Skriv efter vor Skibs-Salgsliste. F r é 11 i r. Fimm sönglög eftir Sigv. Kalda- lóns hafa blaðinu verið send. Eru þau gerð við eftirfarandi kvæði: Stoxm- ar eftir Stein. Sigurðsson, Vorvisur eftir Höllu Eyjólfsdóttur, Una eftir Davfð Stefánsion, Skðgarilmur eftir Einar Benediktsion og Leiðsta eftir Þorst. Gfslason. Alt eiu þetta ein- söngilög og ljúka áþau lofsorði þeir, sem vit hafa á. Leiðrétíing Valtýr Stefánsson ritstj Morgunblaðsins kallaði ritstjóra Dags upp f sfma og óskaði eftir þvf, að leiðrétt yrði sú umsögn Dags, að grein Sígurjóns Friðjómsonar f >Lög- réttu* 5. jan. þ. á , sem Mbl. tók upp til birtingar, hafi einnig birzt f ísa- fold. Þetta telur hann rangt vera. Fleiri eru sekir um þennan misgán- ing, þvf f íslendingi 6. nóv. þ. á, segir greinarhöfundurinn S. Fr. sjálfur: >fjafold gerði sér að vfsu mat úr bréfi mfnu f Lögréttu (5. jan.)« (Sjá 2. dálk II. sfðu neðarl.) Þetta mun stafa af þeim lfkindum, sem á þvf voru, að þessi grein eins' og nálega alt annað meginefni Mbl. birtist einnig f íiafold. En hvað sem Lum það má segja, er skylt að leiðrétta það, sem missagt er. Ungmennafélagið á Sauðárkróki hefir nýlega lokið við að reisa sér gott samkomuhús. Fremstu menn f félaginu eru Eysteinn sonur Bjarna Taugaveikin. Tvö ný tilfelli á íiafirði, smitun frá sjúklingum, áður þeir komast f sjúkrahús. Annars góð von um að faraldurinn stöðvist Allir eldri sjúklingar á batavegi. Veikin hefir og komið upp á Siglufirði, en er þar f lénun. Úfvarpið. Þess var getið sfðast og haft eftir dönskum blöðum að M. Guðm. ráðherra væri f stjórn útvarpifélagsins f Rvfk. Þetta hefir reynst rangt. Eftirlifsmaður banka og spari- sjóða, Jak. Möller alþm., er staddur hfir f bænum um þessar mundir. Málaferli. Stórstúka íslands hefir gert ráðstöfun til málssóknar á hendur ritstj. ítlendings út af ummælum í greininni >Áfengisbannið,« er birtist f 41., 42. og 43. tbl. íslendings og Stórstúkan telur meiðandi. JaKob Kristinsson foringi guð- spekisnema hér á landi og frú hans tóku sér far með Botnfu frá Rvfk slðist. För Jakobs er heitið til Egypta- lands og Indlandi f erindum guðspeki- stúkunnar. Frúin dvelur á ítalfu meðan Jakob er á austur-göngu þessari. Landssímasfjórinn. Um það var gétið að hann hefði lagst f sjúkrahúi f Oslo og á honum verið gerður hættu- legur uppskurður. Nú herma sunnan- blöð að hann sé kominn til heilsu og farinn til Khafnar, til þess að taka þátt f samningunum við >MikIa Norræna.« f haust vsr mér undirrituðum dregiö hvítt hrútlamb með mínu marki: Miðhlutað, biti fr. hægra, heilrifað, biti fr. vinstra. Lamb þetta á eg ekki, og getur réttur eigandi vitjað andvirðis þess til mfn og borgað áfallinn kostnað. Barká 10. nóv. 1925 Manases Guðjónsson Afmæli Guðspekifélagsins. Þann Stofnendor voru H. S. O'cort og frú H. P. Blavésky. Afmæli þessa hefir verið minst hátfðlega þar sem félagið hefir deildir. Deild þess hér f bænum hafði samsæti um kvöldið þann 17. og bauð nokkrum gestum. Voru þar ræður fluttar. Fyrirhleðsla í Héraðsvötnum. Á sfðastliðnu vori urðu vatnavextir óvenjulega stórkostlegir á Norðurlandi. Hljóp forátta i Héraðsvötnin f Skaga- firði svo mikil að fádæmum sætti. Tóku þá Vötnin að brjóta bakkann austan við Vindheimabrekkur. Lá við Bjálft að þau brytust þar úr farveginum og vestur f Svartá. Myndi þá Hólm- urinn svo og Staðar- og Vfkurengjar og allar engjar Langhyltinga hafa legið undir ágangi vatnanna. Hefði að þvf orðið stórkostlegt héraðatjón. Hefir þvf verið brugðið við og er fyrirhleðala hafin eftir fyrirsögn landsverkfiæðings- ins Geirs Zöega. Verksfjórinn er Lúðvfk Kemp. Verður stórbjörgum rutt f Vötnin og garður hlaðinn meðfram bakkanum á löngu svæði. Er áætlað að vérkið kosti um 20 þús. kr. Fyrirlesíur um Matthfis Jochums- son, flutti Davfð Stefánsson skáld í gærkvöldi. Kvaðst hann ekki hafa unað þvf, að Matthfasar væri að engu minst á dánardegi hans úr þvf að bærinn hefði vanrækt að minnast skáldsins þmn II. þ. m. Fyrirlestur- inn var að flestu leyti afbragð. Fór saman mikilfenglegt efni og maður, sem kunni méð að fara. Á Davfð miklar þakkir skyldar fyrir ræktar- semina við minningu hini mikla skáldi. | JMýjar vörur: g 0 Hv. Ijerefí frá kr. 0.90 mt. 0 0 Flónel---------1.10 - gj jgjTvisttau------1.10 — jgj (§1 Rekkjuvoðir á — 4.00 st. 0 Alklæði sv. — Dömukam- 0 0 0 garn; Borð & Divanteppi. ^ (§J Golftreyjur. — Silkitreflar. 0 Göngustafir o. m. fl. j@/ nýkomið í jgj j|j Brauns Verzlun. j|J 0 Páll Sigurgeirsson. (®> 0 0 oKópur*, grá-gulur hundur með hvíta bringu tapaðist nýlega frá Sörlastöðum i Fnjóskárdal. Hver sem kynni að verða var hunds þessa er vinsamlega beðinn að hæna hann að sér og gera aðvart ólafi Pálssyni á Sörlastöðum. Á s. 1. haustl var mér dregin hvít lambgimbur með minu marki: sneitt fr. h., sýit og gagnbitað v: Lambiö á eg ekkt. Réttur eigandi gefi sig fram og semji um matkið. Hlöðum 8 nóv 1925. Gestur Guðvarösson. Bókband. Eg undirritaður hefi opnað bók- bandsvinnustofu í húsi Jóns Jóns- sonar á Húsavik. Tek þar á móti bókum til bands, limi undir kort og myndir o. fi. Húsavík 14. nóv. 1925. þorgeir Jénsson. Vönduð stúlka óskast i veturvist á læknisheimili f kaupstað. R. v. á. frá Vogi, Páll Jónsson snikkari og Valgarð Blöndal verzlunarmaður. 17. þ. m. voru liðin 50 ár slðan Guð- ipekifélagið var stofnað f Ntw-York.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.