Dagur - 19.11.1925, Blaðsíða 4

Dagur - 19.11.1925, Blaðsíða 4
180 DA6UR 48, tbl. Hluthafafundur i Otgáfufélagi Dags verður haldinn að Kaupangi sunnud. 10. jan. n.k. og hefst.kl. 2 e. h. Síjórnii). 0Nú er eg nógu lengi búinn að striða við að nota þennan skil- vindugarm! Nú fer eg og kaupi Alf a-Laval skilvinduna. Húu er bezt og ódýrust og fæst auk pess hjá kaupfélögunum og Sjóvetlingar. Þeir félagsmenn okkar, sem eiga tilbúna sjó- vetlinga ættu að koma með þá til okkar fyrir 1. desember n. k. KaupféLEyfirðinga. íBókamenn! 01 Fjöldi bóka berast á bókamark- aðinn, en þær eru vitanlega misjafn- ar að gæðum. En bækur sem þurfa að vera til á hverju lesandi heimili eru: Jón Aðils: fslenzkt þjóðemi —-------: fslands saga. Homer: Odysseifshviða. Qoethe: Faust. lbsen: Brandur. íslenzk söngbók. Magnús Jónsson: Marteinn Lúther. Hamsun: Viktoría. Murphy: Börn.foreldrar og kenn- arar. Nordal: fslenzk Lestrarbók. Schiller: Mærin frá Odeans. Snævarr: Helgist þitt nafn. Bækur þessar fást bjá bóksölum. tmr Skófatnaður. Nú með »Nova“ nýjar birgðir. Fjölbreytt úrval. Verðið óviðjafnanlegt. Skóverzlun H van n bergsb ræð ra. Nugget- skóáburður reynist framúrskarandi. Nú er nýkominn: Nugget gólf- og húsgagnaáburður. Reynið hann. Verö 1/2 dós kr. 1.00. — »/i — — 2.50. SKÓVERZLUN HVANNBERQSBRŒÐRA. Kaupið, útbreiðið og auglýsið í Degi. Bened. Benediktsson Baldurshaga, Akureyri, selur ódýrt: Matvðru, kaffi, sykur o. fi. „Qott er til hreins að taka,« segir máltækið. — Þér œunuð komast að raun um, að það er hægt að segja það sama um Hreins vörur, það er hægt fyrir yður að fá þær I næstu búð. — Styðjið það, sem fsleczxt er. Ódýrustu nótnabækurnar eru: íslenzkt söngvasafn I—II Harmonia eftir Br. Þorláksson og Sveinbjörnsson: íslenzk þjóölög. Þar sem hljóðfæri er til á heimili, þurfa þessa. bækur að vera. Pást hjá bóksöluni. Passíusálmar á nótum, mjðg ódýr bók, fæst hjá bók- sölum. „Samb. isl. samvinrjufél/4 Pað er margreynt að ekki þekkist sund- ur kaffi gert með þessum kaffibœti og : kaffibœti Ludvig: David. nSóley“ er gerður úr beztu efn- um og með nákvæm- : ustu aðferðum. : Hann er auk þess islenzk iðnaðarvara. Pétur M. BJarnarson. Gaddavírinn „Samband“ er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupfélögin annast um pantanir. MUNIÐ eftir ÚTSÖLUNNI hjá M. H. Lyngdal. Smásöluverð mi ekkl tera bærra á eftirtöldum tóbakstegundum, en hér segiri REYKTÓBAK: Moss Rose frá Br. American Co. Ocean M'xt - sama Richmond >/4 - sama Do. 1/8 - sama O'asgow 1/4 - sama Do. 1/8 - sama Waverley 1/4 - sama Garrick 1/4 - sama Kr. 7.50 pr. 1 Ibs. - 835 - 1 - - 10.95 — 1 — - 10.95 — 1 — - 12.65 — 1 - - 13.25 - 1 - - 12.65 — 1 - - 18 40 - 1 — Utan Reykjavfkur má veröið vera þvf hærra, sem ncmurflutningskoitn aðl Iri Reykjavlk Ul sölustaðar, en þó ekki yfir 2%. Landsverzlun íslands. Ritstjóri: Jónas Þorbérgsson. Prentsmiðja Odds Bjömssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.