Dagur - 28.01.1926, Blaðsíða 4

Dagur - 28.01.1926, Blaðsíða 4
16 DA80R 4 tbl. UPPB0ÐSAUGLÝ81NG. Þann 25. febrúar næstkomandi, verður við opinbert uppboð seldar neðantaldar húseignir, ef viðunanleg boð fást. No. 1. Húseign mín, Spítalaveg 8, með tilheyrandi eignalóð og blómagarði. No. 2. Reykhús mitt við söniu götu, með tilheyrandi éignalóð og garði. Uppboð þessi byrja kl. 1 e. h. og fara fram á eignunum sjálfum. No. 3. Húseign mín Hafnarstræti 2; verzlunarhús með pakkhúsi, plattningu og stórri eignarlóð. Uppboð þettað verður haldið strax að hinum loknum. Söluskilmálar og nánari skýrslur yfir eignir þessar verða til sýnis á bæjar- fógetaskrifstofunni viku fyrir uppboðin. Akureyri 21. janúar 1926. Carl F. Schiöth. Hood-gummistigvél eru viðurkend að vera hin beztu og sterkustu sem nú eru fáanleg. Fást í öllum venjulegum hæðum og stærðum fyrir karlmenn, unglinga og börn. Gummiskór með hvítum botnum og strigaskór með gummi- sólum, ætíð fyrirliggjandi. Verðið altaf lægst í Skóverzlun Hvannbergsbrœðra. Norsk Impregneringskompani, A.s. L a r v i k hefir ávalt fyrirliggjandi miklar birgðir af ágætum, mjög ódýrum og hentugum girBingastaurum af ýmsum stærðum — frá 5 feta til 9 feta. Toppmál frá 3 tommum upp í 6 tommur. — Einnig miklar birgðir af bryggju- staurum, rafleiðslustaurum og símastaurum. Stærðir frá 6 metrum upp í 15 metra. Toppmál 13 cm. upp í 20 cm. Verðið fob. Larvík. — Alt tví-»impregnerað«. — Firmað hefir í mörg ár selt staura til Landssímans, einnig til Seyðisfjarðar- og Eskifjarðar-rafleiðslu. Alstaðar reynst ágætlega. — Verðið lágt, efnið ágætt. Norska ríkið skiftir aðallega við það. Umboðsm. fyrir Vestur- og Suðurland Paul Smlth, Reykjavík. Undirritaður fyrir Austur- og Norður- land, er gefur allar nánari upplýsingar. Björn Ólafsson, Seyðisfirði. Girðingarefni. Höfum fyrirliggjandi nokkuð af MT Gaddavir og Girðingarstaurum. TH Fáum í vor óvenjulega ódýran Gaddavír, sem bændur ættu að festa kaup í sem fyrst. — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu okkar. KaupféLEyfirðinga. Ritstjórí: Jónas Þorbergsson. Prcntsmiðja Odds Björnssonar. Kjörskrár til hlutbundinna kosninga til Alþingis, gildandi við landskjör í Akureyrarkaupstað 1. júlí 1926 og óhlutbundinna kosninga til Alþingis í Akureyrar- kaupstað, gildandi frá 1. júlí 1926 til 30. júní 1927, liggja frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu bæjarins frá 1.—14. febrúar næstkom- andi, að báðum dögum meðtöldum. Kærur útaf kjörskránum séu afhentar til for- manns kjörstjórnar fyrir 21. febrúar þ. á. Bæjarstjórinn á Akureyri 28. janúar 1926. Jón Guðlaugsson, settur. (§1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Bændur og byggingamenrj! Vek athygli ykkar á því, áður en þið festið kaup á byggingarefni, af hvaða tegund sem er, ásamt öllu öðru, er til húsa þarfnast: eldavélar, ofnar, baðáhöld, gólfdúkar, gólfflisar, veggfóður o. s. frv., að leita upplýsinga hjá mér. — Verðskrár til sýnis og samanburðar, og allar aðrar upplýsingar. r Björn Olafsson, Seyðisfirði. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 1 • 1 II 1 Christian Wisbech, A.s. 0 s 1 o er elzta og þaulreyndasta hlutafélagið á Norðurlöndum í öllu því, er lýtur að miðstöðvarhitunartækjum og uppsetningu miðstöðva — af hvaða tegund sem er. Hefir aðeins á að skipa sérfrœðilegum verkfrœðing- um i þeirri grein. Hefir útbú víða um Noreg, Svi- þjóð og Finnland. — Sendir tilboð og teikningar til fyrirspyrjenda, þeim að kostnaðarlausu. — Einkaumboð á íslandi. Björn Ólafsson, Seyðisfirði. Prjónavélar. Hinar viðurkendu prjónavélar frá Dresdner Strickmaschinei) fabricK, Dresden eru áreiðanlega hinar beztu og vönduðustu sem kostur er á að fá. — Pantanir annast kaupfélög út um Iand og Samband íslenzkra samvinnufélaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.